Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 56
19. mars 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING | 40 FIMMTUDAGUR N á n a r i u p p l ý s i n g a r á h e i m a s í ð u V M w w w . v m . i s VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 Landsfélag í vél- og málmtækni AÐALFUNDUR VM Dagskrá fundarins hefst kl. 17:00 Boðið verður upp á veitingar eftir fundinn 27. mars 2015 að Hilton Reykjavík Nordica (H-I) HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 19.00 Símon og gestir á Café Rosen- berg í kvöld. 20.30 Jón Ólafsson fær Pálma Gunnars- son til sín í tónleikaröðina Af fingrum fram í Salnum í Kópavogi. Stefán Már Magnússon leikur með á gítar. Miða- verð er 3.900 krónur. 21.00 Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í Valaskjálf, Egilstöðum, í kvöld. Miðaverð er 3.000 krónur. 21.00 Saktmóðigur, Brött brekka og Þórir Georg á rokktónleikum á Gaukn- um í kvöld. Aðgangur ókeypis. 21.00 Skúli mennski og hljómsveit efna til útgáfutónleika á Húrra í kvöld í til- efni af útgáfu plötunnar Tíu ný lög sem gætu breytt lífi þínu í engri sérstakri röð. Á tónleikunum verður platan flutt í heild sinni í bland við eldra efni. Miðaverð 2.000 krónur. 22.00 Magnús R. Einarsson heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur ókeypis. Hátíðir 12.00 EVE Fanfest-hátíð og ráðstefna CCP hefst í dag í Hörpu og stendur til 21. mars. Hátíðina opnar Hilmar Veigar Péturs- son, framkvæmdastjóri CCP, í Eldborgarsal Hörpunnar. Miðaverð á hátíðina er 10.900 krónur. 18.00 Alþjóðleg Barna- kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í þriðja skipti. Hátíðin stendur til 29. mars og er haldin í Bíói Paradís. Námskeið 17.15 Kransaköku- gerðarnámskeið í Blómavali, Skútu- vogi undir leiðsögn Halldórs Kr. Sigurðsson, bakara og konditors. Þátt- tökugjald er 7.990 krónur. Hráefni og bakstur innifalin í verði. Uppákomur 17.00 Heimur sagnanna á Norrænu Café Lingua í Norræna húsinu. Aðgang- ur ókeypis og allir velkomnir. 20.00 Gunnar Hersveinn rithöfundur fjallar um hvað það þýðir í siðfræði að byrja á sjálfum sér, á heimspekikaffi í Gerðubergi. Ragnheiður Stefáns- dóttir mannauðsráðgjafi segir frá markmiðasetningu og hvernig á að efla líkamlega, tilfinningalega, hugræna og andlega orku. Allir velkomnir. 20.00 Páskaeggjabingó í Dvalar- heimilinu Nausti á Þórshöfn. Aðgangur ókeypis en hægt að skilja eftir frjáls framlög. Allir velkomnir. Pub Quiz 21.00 Film quiz á Big Lebowski í kvöld. Málþing 14.00 Málþing um bókina Ofbeldi á heimili. Með augum barna, í stofu H-207 í Hamri, Stakkahlíð. Fundar- stjórar eru Ólöf Garðarsdóttir og Gestur Guðmundsson. Dans 20.00 Salsaveisla á Ríó í kvöld. Frír prufutími í salsa fyrir byrjendur og síðan er dansgólfið laust. Uppistand 22.00 Tilraunauppistand á Íslenska rokkbarnum í Hafnar- firði. Aðgangur er ókeypis. Tónlist 20.00 DJ Atli Bollason þeytir skífum á BarAnanas í kvöld. 21.00 Dj Introbeats þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 21.00 Dj Creature of the Night þeytir skífum á Paloma í kvöld. 21.00 Trúbador- arnir Hjálmar og Dagur á English Pub í kvöld. 22.00 Trúba- dorinn Roland á Dubliner í kvöld. Boðið verður upp á hádegisleið- sögn í Listasafninu á Akureyri í dag um sýninguna Með bakið að fram- tíðinni, sem nú stendur yfir í safninu. Á sýningunni eru verk eftir þýska lista- manninn Jan Voss en sem ungur maður vann hann við að teikna teiknimyndasögur. Sög- urnar prentaði Voss sjálfur og gaf út. Hann hefur síðastlið- in þrjátíu ár rekið bókaverslunina Boekie Woekie í Amsterdam ásamt Henriëtte van Egten og Rúnu Thorkelsdóttur en í búð- inni eru seldar bækur eftir lista- menn. Undirliggjandi þáttur í við- fangsefnum Voss er spurn- ingin Hvað er mynd og vinn- ur hann með ólíka miðla. Guðrún Pálína Guð- mundsdóttir tekur á móti gestum klukkan 12.15 og leiðir um sýninguna en klukkan 17.00 verður lista- mannaspjall með Voss í Lista- manna- spjalli í Lista- safn- inu. Hvað er mynd? Hádegisleiðsögn og listamannaspjall á Akureyri í dag. Save the Children á Íslandi JAN VOSS Skúli mennski og hljómsveit efna til útgáfutónleika í kvöld á skemmtistaðnum Húrra í tilefni af útgáfu plötunnar Tíu ný lög sem gætu breytt lífi þínu í engri sér- stakri röð. Platan hefur verið í vinnslu í rúmlega hálft ár og var fjármögn- uð í gegnum hópfjármögnunarsíð- una Karolinafund.com. „Við tókum hana að mestu leyti upp í septem- ber á síðasta ári og vorum svo að dunda við að klára hana fram að áramótum,“ segir Skúli. Skúli segir sig og hljómsveitar- meðlimi hæstánægða með titilinn. „Þetta var vinnuheiti framan af og festist bara við plötuna, það var svolítið erfitt að breyta eftir það,“ segir hann hress og bætir við að nafnið sé þó ekki gripið úr tómu lofti: „Þetta er auðvitað svona gamansemi út af þessum plötu- leik sem var í gangi á Facebook þar sem fólk nefndi tíu uppáhalds- plöturnar sínar.“ Plötuna prýðir lagið Ég þrái þig sem átti að fara á síðustu plötu en upptökur á laginu gengu erf- iðlega. „Það er eitt lag þarna sem átti að vera á síðustu plötu sem komst ekki þangað og við vorum farin að halda að það væru álög á því af því það fraus alltaf allur upptökubún- aðurinn þegar við vorum að taka það upp, það tókst á endanum.“ Skúli lofar góðri stemningu á tónleikunum en nýja platan verður flutt í heild ásamt eldra efni. Tón- leikarnir hefjast klukkan 21.00 og er miðaverð 2.000 krónur. - gló Skúli fl ytur Tíu lög sem gætu breytt lífi þínu Skúli mennski og hljómsveit fagna nýrri plötu með útgáfutónleikum á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. ÁNÆGÐUR Skúli mennski efnir til útgáfutónleika í kvöld. MYND/ERNIR Þetta er auðvitað svona gamansemi út af þessum plötuleik sem var í gangi á Facebook þar sem fólk nefndi tíu uppáhaldsplöturnar sínar. Skúli mennski 1 8 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 2 F -5 8 3 0 1 4 2 F -5 6 F 4 1 4 2 F -5 5 B 8 1 4 2 F -5 4 7 C 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.