Fréttablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
24
MARKAÐURINN
Sími: 512 5000
1. apríl 2015
77. tölublað 15. árgangur
Fleiri beiðnir um nálgunarbann
Beiðnum Lögreglustjóra höfuðborgar-
svæðisins um nálgunarbann hefur
fjölgað eftir að átak gegn heimilisof-
beldi hófst í byrjun árs. Tilkynningum
um heimilisofbeldi hefur fjölgað. 4
Klofningur hjá sveitarfélögum
Fulltrúar Reykjavíkurborgar og
Hafnarfjarðarbæjar í stjórn Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga eru
ósáttir við umsögn sambandsins um
lagafrumvarp. 6
SKOÐUN Hólmfríður
Sigurðardóttir skrifar um
verndun neysluvatns. 24
MENNING Ætlaði aldrei að
verða rithöfundur en er drottn-
ing spennusagnanna í dag. 38
SPORT Strákarnir okkar
gerðu jafntefli við Eistland
í vináttulandsleik. 52
H jónin Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason kynntu tárið 200
EINSTÖK NÁTTÚRALJÓSMYNDIR Hjónin Sigrún og Pálmi eyða stærstum hluta frítíma síns úti í
náttúrunni við ljósmyndun þar sem fallegt og fjölbreytt myndefni er í boði.
TIGNARLEGURGoðafoss er einn af vatnsmestu fossum landsins og um leið einn sá fallegasti.
MYND/ÚR EINKASAFNI
PÁSKABINGÓPáskabingó verður haldið í bóka-safninu Sólheimum í dag klukkan 15. Páskaegg og fleiri glaðningar verða í boði. Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 1. apríl 2015 | 13. tölublað | 11. árgangur
V I Ð ELSKUM
U M H V E R F I Ð !
Sýna Íslandi áhuga
Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’ Donuts á í viðræðum við aðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfs aður almannatengslaskrifstofu Dunkin’ Do-nuts, í tölvupósti til Markaðarins. Samkvæmt heim-ildum Markaðarins stendur til að opna kaffihús hér á landi á þessu ári. Ef af verður þá yrði það fyrsta al-þjóðlega kaffihúsið á Íslandi. ➜ SÍÐA 2
Lánshæfi smatið myndi hækka
„Ein af stóru niðurstöðum allra láns-hæfisfyrirtækja um Ísland er sú að það er óvissan um það hvernig höftun-um verður lyft sem gerir það að verk-um að íslenska ríkið í ð
2 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Fólk
Gómsæt Páskaostakaka með
ljúfum piparmyntukeim
bíður þín í næstu verslun.
Vesturbergi og
Arnarbakka
365.is
Sími 1817
Til hvers að flækja hlutina?
SJÁLFKRAFA
í BESTA ÞREP!
Bolungarvík -5° NA 6
Akureyri -5° N 5
Egilsstaðir -2° N 9
Kirkjubæjarkl. -1° N 5
Reykjavík -3° N 4
VÍÐA LÉTTSKÝJAÐ Í dag verða víðast
norðan 5-13 m/S og léttskýjað en él
N-lands. Hessir A-til síðdegis. Frost
yfirleitt á bilinu 2-8 stig. 4
Nýtt Alþingishús eftir teikn-
ingu Guðjóns Samúelssonar
Forsætisráðherra hefur fengið afgreidda úr ríkisstjórn þingsályktunartillögu sem kveður á um nýja viðbygg-
ingu við Alþingishúsið, byggingu yfir Stofnun Árna Magnússonar og byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum.
LÍFIÐ Kristbjörg Jónasdóttir
og unnusti hennar, Aron Einar
Gunnarsson, fyrirliði íslenska
karlalandsliðsins í knattspyrnu,
eignuðust son
þann 26. mars
síðastliðinn.
Drengurinn lét
bíða eftir sér í
nokkra daga en
Kristbjörg seg-
ist hafa reynt
allt til þess að
koma fæðing-
unni af stað.
Þau eru nánast búin að
ákveða nafn á soninn og það var
ekki flókið mál. „Þessi nöfn þau
komu strax í kollinn á okkur
þegar við fórum að tala um
það,“ segir Kristbjörg en nafnið
verður leyndarmál þar til litli
drengurinn verður skírður. Það
verður í sumar þegar Kristbjörg
og Aron Einar koma hingað til
lands í sumarfrí. - gló / sjá síðu 58
Fyrirliðabarnið fætt:
Nánast búin að
ákveða nafnið
KRISTBJÖRG
JÓNASDÓTTIR
STJÓRNMÁL Ríkisstjórnin hefur
afgreitt þingsályktunartillögu for-
sætisráðherra sem kveður á um
að byggð verði við Alþingishúsið
viðbygging eftir hönnun Guðjóns
Samúelssonar.
Þingsályktunin er lögð fram sem
tillaga um hvernig minnast skuli
aldarafmælis sjálfstæðis og full-
veldis Íslands árið 2018.
Fram kemur að viðeigandi sé að á
afmælinu verði lokið við áform um
uppbyggingu á Alþingisreitnum
sem ráðist hefði verið í fullveldis-
árið 1918 ef fjárhagur landsins og
aðstæður hefðu leyft. „Það fer þar
af leiðandi vel á því að nú, þegar
Íslendingar hafa í heila öld notið
þeirra framfara sem fylgdu í kjöl-
far fullveldis verði lokið við bygg-
ingaráformin,“ segir í ályktuninni.
Gert er ráð fyrir að haldin verði
samkeppni um hönnun hússins og
tengibygginga. „Með því vinna kyn-
slóðir fullveldisstofnunarinnar með
kynslóðum samtímans við uppbygg-
ingu til framtíðar. Um leið og horft
er til framtíðar er fortíðinni sýnd
virðing og draumar fyrri kynslóð-
ar uppfylltir í þágu framtíðarkyn-
slóða,“ segir í ályktuninni.
Í þingsályktun Sigmundar er
einnig ákveðið að lokið verði við
byggingu yfir Stofnun Árna Magnús-
sonar í íslenskum fræðum „sem
geymir dýrustu djásn íslenskrar
sögu og myndar einn mikilvægasta
grundvöll íslenskrar þjóðmenningar
og íslenskrar tungu og þar með sjálf-
stæðis þjóðarinnar,“ eins
og segir í ályktuninni.
Gert er ráð fyrir
að lokið verði við
bygginguna árið
2018.
Þá er lagt til að
ályktað verði að
reist verði ný Val-
höll á Þingvöllum en húsið brann
árið 2009.
Í húsinu verði veit-
ingaaðstaða og
ferðamannamót-
taka ásamt því sem
þjóðgarðsvörður
og Þingvallanefnd
hafi aðstöðu í hús-
inu. - fbj
➜ Byggingarnar munu rísa
til að minnast aldarafmæl-
is sjálfstæðis og fullveldis
Íslands árið 2018.
LÍFIÐ Fimm leikarar deila
því hvernig farsímar hafa
áhrif á störf þeirra. 46
Með augastað á Íslandi
Bandaríska kleinuhringja- og kaffi-
húsafyrirtækið á í viðræðum við aðila
hérlendis um að hefja starfsemi.
Þetta staðfestir talsmaður Dunkin’
Donuts.
STJÓRNSÝSLA Ríkisendurskoðun
hefur lokið úttekt á viðskiptum
mennta- og menningarmálaráðu-
neytisins við fyrirtækið Rann-
sóknir og greiningu ehf. og gerir
alvarlegar athugasemdir við
samningagerð ráðuneytisins og
fyrirtækisins.
Úttektin fór af stað í kjölfar
umfjöllunar Fréttablaðsins um að
fyrirtækið hefði tekið að sér samn-
inga upp á um 50 milljónir króna
frá ráðuneytinu án útboðs.
Ráðuneytið hefur gert fjölda
samninga við fyrirtækið án útboðs
en Rannsókn og greining hefur
fengið um 158 milljónir frá hinu
opinbera allt frá árinu 1999. Fyrir-
tækið hefur stundað æskulýðs-
rannsóknir fyrir menntamálaráðu-
neytið en í skýrslunni gagnrýnir
Ríkisendurskoðun meðal annars
að fyrirtækið hafi fengið að taka
að sér vinnslu á norrænni æsku-
lýðsrannsókn árið 2009. Þá eru
margir samningar fyrirtækisins
og ráðuneytisins afar óljósir en í
mörgum tilfellum hefur ekki verið
á hreinu hvort um sé að ræða þjón-
ustusamninga eða styrktarsamn-
inga.
Ríkisendurskoðun telur að
vanda þurfi til verka við samn-
ingagerð um kaup á þjónustu og
að móta þurfi heildræna stefnu
um æskulýðsrannsóknir. Auk
þess skuli ráðuneytið virða jafn-
ræðisreglu íslenskrar stjórnsýslu
og gefa öðrum aðilum kost á að
vinna æskulýðsrannsóknir fyrir
hið opinbera. - sa / srs Sjá síðu. 2
Alvarlegar athugasemdir gerðar við samningagerð menntamálaráðuneytis:
Æskulýðsrannsóknir án útboðs
158.000.000
Rannsóknir og greining ehf.
hefur fengið 158 milljónir úr
ríkissjóði frá árinu 1999 þar
af hafa margir samningar
verið gerðir án útboðs.
BRJÓST GEGN BÆNUM Bryndís Björnsdóttir fækkaði fötum við bænahald mótmælahópsins Lífsverndar. Bænahópurinn
hefur haft reglulegt bænahald við Kvennadeild Landspítalans til að mótmæla fóstureyðingum. Bryndís vill að Landspítalinn taki
afstöðu til bænahópsins en hún afhenti Önnu Sigrúnu Baldursdóttur, aðstoðarmanni forstjóra spítalans, undirskriftalista með
nöfnum um 1.200 manns sem vilja að spítalinn taki afstöðu. Sjá síðu 18 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR EYJÓLFSSON
3
1
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:2
6
F
B
0
8
0
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
4
5
9
-8
1
9
0
1
4
5
9
-8
0
5
4
1
4
5
9
-7
F
1
8
1
4
5
9
-7
D
D
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
8
0
s
C
M
Y
K