Fréttablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 3
Samruni Landsbankans og Spari sjóðs Vestmannaeyja tryggir hag viðskipta vina sparisjóðsins. Við bjóðum nýja viðskiptavini velkomna og leggjum allt kapp á að samruninn gangi sem best fyrir sig. málaeir- litsins voru Landsbankinn og Spari- sjóður Vestmannaeyja sameinaðir þann 29. mars sl. og eru nú öll útibú spari- sjóðsins orðin útibú Landsbankans. Landsbankinn er stærsta ármálafyrir- tæki landsins og leggur ríka áherslu á trausta og persónulega þjónustu við viðskiptavini sína. Landsbankinn hefur lengi haldið úti víðfeðmasta útibúaneti landsins og það er okkur ánægjuefni að bjóða nýja viðskiptavini í Vestmannaeyjum, á Selfossi, Höfn, Djúpavogi og Breið- dalsvík velkomna í hópinn. Sparisjóður Vestmannaeyja hefur gegnt mikilvægu hlutverki fyrir viðskiptavini sína og samfélagið á svæðinu. Lands- bankinn tekur nú við þessu hlutverki og mun leggja allt kapp á að samruninn gangi vel fyrir sig. Reikningar og kort virka líkt og áður sem og netbanki en þegar fram líða stundir verða viðskiptavinir færðir í samsvarandi vörur hjá Landsbankanum. Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér vel góð kjör og persónulega þjón- ustu Landsbankans. Frekari upplýsingar og svör við spurningum má fá í viðskipta- útibúum og á vef Landsbankans, landsbankinn.is. Sýn Landsbankans er að vera til fyrirmyndar og hlutverk hans er skilgreint sem traustur sam- herji í ármálum. Markmiðið er að ávinna bankanum traust og ánægju viðskiptavina og stunda hagkvæman en arðsaman rekstur. Við stefnum að farsælum samruna fyrir samfélagið Landsbankinn rekur víðfeðmasta útibúanet landsins. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn 3 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 6 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 5 9 -9 5 5 0 1 4 5 9 -9 4 1 4 1 4 5 9 -9 2 D 8 1 4 5 9 -9 1 9 C 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 8 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.