Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Side 4

Skessuhorn - 25.11.2009, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Rúss inn ber orði Fyrsti sunnu dag ur í að ventu fer í hönd. Þá fyll ast flest ir til hlökk un en í hug um ann arra er á nægj an trega bland in. Yfir sum ar hellist drungi sam­ hliða skamm deg inu og fyr ir þá er mik il vægt að lýsa upp í kring um sig og leita í fé lags skap sér til hugg un ar. Þá eru enn aðr ir sem kvíða kom andi tíma þar sem hon um fylgja ó reglu leg út gjöld og á hyggj ur yfir að eiga jafn vel ekki til brýn ustu nauð synja. Marg ir hafa úr litlu að moða og eiga því jafn­ vel ekki að venj ast. Að stæð ur margra Ís lend inga hafa breyst á liðnu ári. At vinnu leysi er nú mæl an legt, laun hafa lækk að og út gjöld hafa auk ist. Því er mik il vægt að fólk end ur skoði ýmis gildi sem ver ið hafa og for gangsraði hlut un um upp á nýtt eigi það þess kost. Margt af því sem við höf um get að leyft okk ur á und an förn um árum er ekki mögu legt í dag, það var ein fald lega ekki inni­ stæða fyr ir á fram hald andi neyslu mynstri. Nægju semi, ráð deild, út sjón ar­ semi og al mennt hyggju vit eru því töfra orð dags ins í dag. Við get um spar að í mörgu. Til dæm is nýtt föt bet ur, geymt mat ar af ganga og eld að ljúf feng­ an af ganga rétt einu sinni í viku, við get um bak að í stað þess að kaupa inn­ flutt kex, spar að bíl inn í ýms um smá ferð um, slökkt ljós in í mann lausu her­ bergj un um og á fram mætti lengi telja. Í þessu gild ir að margt smátt ger­ ir eitt stórt. Ég má til með að segja ykk ur sögu sem ég heyrði um helg ina. Þannig var að ný lega voru ung ís lensk hjón á ferða lagi á Englandi. Þau höfðu tyllt sér við borð á hót el inu sem þau voru á og ræddu þar sam an í ró leg heit un um eins og ger ist og geng ur. Skyndi lega snýr sér að þeim rúss nesk ur mað ur sem set ið hafði í næsta stól og heyrt að þau töl uðu ís lensku. Mað ur inn var ekki að spyrja leyf is, held ur til kynnti þessu unga fólki for mála laust að Ís­ lend ing ar væru bján ar! „Nú,“ svör uðu þau og vildu skýr ingu á þess ari stað­ hæf ingu. Mað ur inn sagði þá að við Ís lend ing ar væru blásandi það út um all an heim að hér ríkti svo mik il kreppa að ann að eins hefði ekki þekkst í nokkru landi. „Þið eru bján ar af því að krepp an ykk ar er ekki til stað ar. Á Ís­ landi hafa all ir húsa skjól og það upp hit uð hús! Ís lend ing ar hafa mat og eiga föt. Þeir sem verst eru sett ir geta leit að á náð ir fé lags mála yf ir valda og fá þar að stoð. Það líð ur eng inn raun veru lega neyð. Í mínu heima landi,“ sagði Rúss inn, „er raun veru leg neyð hjá fullt af fólki. Marg ir eiga ekki húsa skjól, ekki pen inga til mat ar kaupa; eiga ekk ert. Þess vegna eiga Ís lend ing ar sem kveina manna hæst að hætta því. Þið eruð með rík ari þjóð um heims og sitj­ ið á ein hverri stærstu mat ar kistu sem til er.“ Hana nú. Unga fólk ið sat eft ir hugsi. Þarna hafði blá ó kunn ug ur mað ur séð á stæðu til að tjá sig um meinta neyð Ís lend inga og húð skamm að þau fyr ir hönd þjóð ar inn ar. Vissu lega eru marg ar fjöl skyld ur hér á landi sem búa við þröng an kost. Senni lega verð um við þó að við ur kenna að sára fá ir, ef ein hverj ir, hafa það jafn skítt og Rúss inn lýsti þeirri neyð og þeirri kreppu sem herj aði á verst settu landa hans. Hér hafa þrátt fyr ir allt all ir húsa skjól, mat og klæði. Fá­ tæk ir geta leit að að stoð ar sveit ar fé laga, kirkj unn ar, Mæðra styrks nefnd ar og fleiri hjálp ar sam taka. Sem bet ur fer er sam trygg ing ar kerfi okk ar ekki alslæmt. Það sem kannski er erf ið ast er hið bratta fall sem orð ið hef ur í kjör um margra á skömm um tíma og sem eðli máls ins sam kvæmt hafa vilj­ að miða sig við á stand ið eins og það var í „ bólunni.“ Sá tími er hins veg­ ar lið inn og við þurf um að stilla okk ur inn á lífs kjör, sem þrátt fyr ir allt eru ekki slæm. Kannski svip uð og fyr ir ein um ára tug eða svo. Við þurf um því að læra að neita okk ur um ým is legt. Ég vil að end ingu hvetja okk ur öll til að sýna hóf semi og ráð deild. Um fram allt þó að hugsa vel um ná ung ann; alla okk ar minnstu bræð ur og syst ur. Það er alltaf mik il vægt, hvort held­ ur það er að venta eða ein hver ann ar tími árs ins. Ef við hugs um vel um þá sem í kring um okk ur eru, líð ur okk ur bet ur og það eru hin raun veru legu verð mæti. Magn ús Magn ús son. Leiðari Versl un in Kristý í Borg ar nesi flyt­ ur um næstu mán aða mót úr gamla bæn um í Borg ar nesi, af Skúla götu 13, í nýja mið bæ inn, nán ar til tek ið í Hyrnu torg. Þar fer Kristý í pláss sem VÍS hafði áður. Það er Odd­ ný Þór unn Braga dótt ir sem hef ur starf rækt Versl un ina Kristý í rúm 17 ár. Versl un in er þekkt fyr ir vand­ aða gjafa­ og snyrti vöru. Odd ný seg ir að nýja pláss ið sé hent ugra en það gamla, þótt rým­ ið sé svip að að stærð. Við flutn ing­ inn verði þær á herslu breyt ing ar að auk ið vægi verði í skart grip um og snyrti vöru, en um fang gjafa vör­ unn ar minnki. „Svo vona ég bara að fólk verði dug legt að líta inn á nýja staðn um. Ekki bara til mín held ur í aðr ar versl arn ir sem eru í Hyrnu­ torg inu,“ seg ir Odd ný. þá Fjöliðj an vinnu­ og hæf ing ar stað­ ur í Borg ar nesi tók ný lega í notk un við bót ar hús næði, sem bæt ir hæf­ ing ar að stöð una til muna. „ Þetta er allt ann að og skap ar okk ur mögu­ leika að taka á móti fleiri þjón ustu­ þeg um,“ seg ir Helgi Guð munds son deild ar stjóri Fjöliðj unn ar í Borg ar­ nesi, sem er deild frá Fjöliðj unni á Akra nesi. Fjöliðj an í Borg ar nesi er á Kveld­ úlfs götu 2b. Fram und ir þetta hef­ ur hún haft til um ráða um 170 fer­ metra iðn að ar hús næði sem áður þjón aði hlut verki slökkvi stöðv ar. Það bauð þó ein ung is upp á tak­ mark aða að stöðu fyr ir hæf ing ar­ hluta starf sem inn ar. Í síð asta mán­ uði bætt ust við rúm lega 70 fer metra pláss þar sem ung menna hús hafði að stöðu sína, en það nýt ist vel und­ ir hæf ing una, kaffi stofu og aðra að­ stöðu fyr ir starfs fólk. Þjón ustu þeg­ ar eru nú sjö tals ins og tveir stjórn­ end ur í fullu starfi. Að sögn Helga deild ar stjóra hef ur einn þjón ustu­ þegi bæst við eft ir að nýja rým ið var tek ið í notk un og á hann von á að þeim muni fjölga. Þá hef ur ver ið bætt við leið bein end um í hæf ing­ unni eft ir að nýja rým ið bætt ist við. þá Regl ur um vetr ar þjón ustu á veg­ um hér á landi munu breyt ast á næsta ári. Þjón ust an verð ur ó breytt til ára móta, en að sögn Vega gerð­ ar inn ar þyk ir nauð syn legt að draga eitt hvað úr vetr ar þjón ust unni árið 2010. Í til kynn ingu seg ir að á hersla hafi ver ið lögð á það við þess ar breyt ing ar að tryggja um ferð ar ör­ yggi sem best en þjón ust an verð­ ur svip uð og hún var árið 2006. „Þjón ustu dög um á fá förn ustu leið­ un um verð ur fækk að og þjón ustu­ tími á lægri þjón ustu flokk um stytt­ ur, mest um helg ar. Stefnt er að 200 millj óna króna sparn aði.“ Nýj ar snjó mokst urs regl ur 2010 hafa ver ið sam þykkt ar af sam­ göngu ráð herra. Sam kvæmt þeim verð ur vetr ar þjón ust an að mestu leyti sú sama og hún var árið 2006. Breyt ing arn ar á regl un um miða að því að tryggja um ferð ar ör yggi svo sem kost ur er, seg ir Vega gerð in. Þar seg ir að sam ráð hafi ver ið haft við hags muna að ila um þess ar breyt­ ing ar, til dæm is flutn ings að ila, sem komu með góð ar hug mynd ir um að mæta nið ur skurð in um þannig að sem minnst á hrif yrðu á at vinnu líf­ ið í land inu. Þjón ustu dög um verð ur fækk­ að á ein stök um leið um. Á fáfarn ari lang leið um úr sjö dög um í sex en reynsl an sýn ir að um ferð er í lág­ marki á laug ar dög um. Þetta á t.d. við um ferð ir Breiða fjarð ar ferj­ unn ar Bald urs og veg inn að Arn­ ar stapa. Á nokkrum öðr um leið um þar sem þjón ustu dag ar hafa ver ið færri en sjö verða þeir ým ist fimm (t.d. Borg ar fjarð ar braut og Staf­ holtstung ur ofan Baul unn ar) eða tveir (t.d. Borg ar fjörð ur ofan Reyk­ holts, Skóg ar strönd og Lax ár dal ur að heið inni). Þjón usta á þrem ur um ferð ar­ minnstu fjall veg um lands ins, þar sem val er um aðr ar leið ir, verð ur felld und ir G­ reglu (Lax ár dals heiði og Breið dals heiði). Sam kvæmt G­ reglu er mok að tvisvar í viku, haust og vor, á með an snjó létt er en ekki mok að frá 1. nóv. til 20. mars. Vega gerð in hvet ur að lok um veg far end ur til að kynna sér þess ar breyt ing ar sem best og með góð um fyr ir vara. Vega gerð in mun kynna þær svo sem kost ur er með að stoð fjöl miðla og á heima síðu Vega gerð­ ar inn ar. Upp lýs ing ar um færð er einnig hægt að nálg ast í síma 1777. mm Nauða samn ing ar Spari sjóðs Mýra sýslu var sam þykkt ir á at kvæða­ fundi sem hald inn var 20. nóv em ber sl. Stærsti kröfu hafi Spari sjóðs Mýra­ sýslu, Nýi Kaup þing banki hf. (nú Arion banki hf.), naut ekki at kvæð is­ rétt ar á fund in um, þar sem bank inn er eig andi alls stofn fjár í spari sjóðn­ um. Nið ur staða at kvæða greiðsl unn­ ar var sú að 90% kröfu hafa sam­ þykktu nauða samn ing inn, sem jafn­ gilti 73% af fjár hæð þeirra krafna sem lýst var. Greiðslu hlut fall skv. nauða samn ingn um nem ur 67,6% al­ mennra krafna. Eng in at kvæði voru greidd gegn nauða samn ingn um. Í frétta til kynn ingu um nauða samn­ ing inn seg ir að hann byggi á mik illi vinnu sem unn in var síð asta vet ur af for svars mönn um Spari sjóðs Mýra­ sýslu við fjár hags lega end ur skipu­ lagn ingu spari sjóðs ins með sam ein­ ingu við Nýja Kaup þing banka hf. að mark miði. „Bráða birgða stjórn Spari­ sjóðs Mýra sýslu tel ur hér vera um mjög já kvæða nið ur stöðu að ræða í ljósi þeirra að stæðna er ríkt hafa á ís lensk um fjár mála mark aði. Er hér í raun um fyrstu fjár mála stofn un ina að ræða sem lýk ur fjár hags legu upp gjöri með nauða samn ing um í stað slita­ með ferð ar, sem telja verð ur að hafi ver ið mun hag stæð ari nið ur staða fyr­ ir kröfu hafa,“ seg ir í frétta til kynn ing­ unni. hb Dreg ið verð ur úr vetr ar þjón­ ustu Vega gerð ar inn ar Odd ný Þór unn Braga dótt ir. Kristý flyt ur í Hyrnu torg ið Fjöliðj an stækk ar í Borg ar nesi Öl ver Þrá inn Bjarna son og Guð mund ur Ingi Ein ars son að störf um í Fjöliðj unni í Borg ar nesi. Nauða samn ing ur Spari sjóðs Mýra sýslu

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.