Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Síða 14

Skessuhorn - 25.11.2009, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Þótt nú tíma mað ur inn eigi ef til vill erfitt með að setja sig í spor þeirra sem voru að al ast upp í byrj­ un síð ustu ald ar og finn ist á stund­ um að líf ið og að stæð ur þá hafi varla ver ið til nema í sögu bók­ um, þá minn ist sú kyn slóð sem þá óx úr grasi margs úr bernsku sinni með vænt um þykju og hlýju. Kjör­ in voru sann ar lega með öðru móti en ger ist í dag en þeim mun meira er hægt að þakka fyr ir fram far irn­ ar sem urðu síð ar. Þórð ur Krist­ jáns son er fædd ur og upp al inn á bæn um Hreða vatni í Borg ar firði, yngst ur af sex bræðr um. Hann seg ist ætíð minn ast inn göngu að­ vent urn ar á bernsku heim il inu. Þá fengu bræð urn ir að kveikja á einu og einu kerti, sem ann ars var far­ ið spar lega með. Þetta voru lít il, marg lit kerti sem marg ir af eldri kyn slóð inni kann ast við og hafa orð ið mörgu fyr ri tíð ar skáldi að yrk is efni. „And rúms loft ið breytt ist þeg­ ar leið fram á að vent una,“ seg­ ir Þórð ur þeg ar blaða mað ur hef­ ur feng ið sér sæti og gætt sér á mandar ínu sem boð ið var upp á. „Sem dæmi um þess ar mandar­ ín ur, þá sáust þær ekki í minni bernsku en á vext ir voru þó á borð­ um í kring um jól. Við bræð urn ir höfð um grun um að far ið væri að kaupa eitt hvað sem ekki mátti sjást eða kom ast í, eins og á vexti, þeg ar kom fram á þenn an árs tíma. Bið in var auð vit að af skap leg, rétt eins og hjá öll um börn um og al veg víst að við vor um al veg að ganga af göfl­ un um, spenn ing ur inn var svo mik­ ill. En við feng um að kveikja á einu og einu kerti og það lægði öld urn­ ar tölu vert.“ Mik ið bak að og öllu skipt jafnt „ Mamma bak aði mik ið fyr ir jól­ in og við bræð ur voru eins og grá­ ir kett ir í kring um hana. Vild um kom ast í deig ið og smakka það sem ver ið var að gera. Sem dæmi voru bak að ar pip ar kök ur, gyð inga kök ur, jóla­ og sand kök ur að ekki sé tal að um lag kök urn ar. Við vor um nokk­ uð á geng ir í eld hús inu og urð um af skap lega fegn ir ef brann plata af smákök um. Þá feng um við að eiga þær. Það setti eng in full mekt­ ug hús móð ir brennd ar smákök ur í box ið. Svo var alltaf skor ið utan með lag kök un um og það mátti borða. Það var sterk krafa okk­ ar að all ir fengju jafnt og eins gott að passa það,“ seg ir Þórð ur kím­ inn og held ur á fram. „Ég man ekki eft ir að við skreytt um mik ið og lík­ lega höf um við bræð ur ekki ver ið mik ið að föndra eða syngja. En til­ breyt ing in var mik il á all an hátt. Sem dæmi feng um við ekki svona kök ur í ann an tíma og allt var gert svo hreint, lamp ar fægð ir, gólf in hvít skúruð, jóla hrein gern ing in var kafli út af fyr ir sig.“ Jól aroll an val in og sveskju graut ur inn lost­ gæti „Á hverju hausti var val in rolla sem slátr að skyldi fyr ir jól, köll uð jól aroll an. Það var held ur hald ið til henn ar í fóðri. Síð an var kjöt súpa á að fanga dags kvöld ið og þótti mik­ ið ný meti að fá nýja kjöt ið. Það var alla jafn an ekki mik il fjöl breytni í mat, þannig að nýtt kjöt var það besta sem hægt var að fá. Á jóla dag var alltaf hangi kjöt en það vildi þorna í með ferð inni og var því ekki eins gott og nýja kjöt ið. En mest man ég eft ir sveskju grautn­ um, sem eld að ur var á að fanga dag og bor inn fram með hnaus þykk um rjóma. Al gjört lost æti sem til hlökk­ un ar efni var að mega borða. Á vöxt­ um var einnig út býtt eitt hvert kvöld á jól um. Það var eng inn út aust ur á því, en all ir fengu smakk og all ir fengu jafnt. Það var bara skammt­ að. Stund um var sett upp jóla tré á Hreða vatni sem var þá birki úr skóg in um. Á grein arn ar voru sett­ ar klemm ur með kert um. En pabba var illa við þetta svo við gerð um það ekki að vana. Á nokkrum bæj um sá ég heima smíð uð jóla tré sem þóttu fín tré.“ Jóla ljós og jóla gjaf ir Sá gamli sið ur að láta ljós loga á jóla nótt ina var við hafð ur á Hreða­ vatni en harð bann að var að spila á jóla kvöld ið. Kún um var eitt hvað hyglað í tugg unni og mjalt ir voru eft ir mat inn. Aldrei mátti byrja að taka upp gjaf irn ar fyrr en all ir voru komn ir inn og sú bið gat orð ið löng. Þá voru yngstu börn in stund um frið­ uð með kerti. Þau gátu gert krafta­ verk. „Við feng um alltaf eitt hvað af gjöf um, alla vega flík ur, því eng inn mátti fara í jóla kött inn og svo feng­ um við spil. Þau voru ó missandi. Jóla gjaf ir voru að mestu heima gerð­ ar en á Hreða vatni voru alltaf ein­ hverj ir sum ar krakk ar úr Reykja vík og það an komu stund um send ing­ ar þar sem leik föng um var laum­ að með og kannski sæl gæti. Eitt­ hvað gáf um við mömmu og pabba og svo hef ég lík lega not ið góðs af því að vera yngst ur. Var lega var tek­ ið utan af gjöf un um svo hægt væri að nota papp ír inn síð ar, því all ur papp ír var geymd ur. Ég var fimm ára þeg ar fjöl skyld an flutti í nýja bæ­ inn árið 1926, það hús sem stend­ ur núna. Það þótt með ein dæm um að strax var sett mið stöðv ar kynd ing í hús ið, stór ofn í kjall ara sem hit­ aði allt hús ið. Not ast var við birki og tað til upp hit un ar og vatns ofn ar voru um allt hús. Hreða vatns heim­ il ið var mann margt og við vor um ekki tal in fá tæk en ég man þó að í krepp unni varð al gjört hrun. Minn­ is stætt er þeg ar ná granni okk ar einn keypti lembd ar ær að vori fyr­ ir nærri hund rað krón ur hverja á, en fékk ein ung is tíu krón ur fyr ir lamb­ ið að hausti. Það var gíf ur leg blóð­ taka. Þá var gott að hafa hlunn ind­ in af vatn inu til að geta feng ið nýj an sil ung. Fyrst í stað var hann ein ung is veidd ur á sumr in en síð ar fór um við að veiða í gegn um ís og feng um þá einnig nýj an fisk á vet urna. En þetta breytti ekki því að jól in komu, um­ vaf in þeim spenn ingi og hlýju sem ég hef sagt þér frá. Til breyt ing in var svo mik il enda reyndi fólk allt hvað það gat til að gera bet ur við sig og sína á jól um, sama hvern ig efn in voru.“ bgk Alltaf jafn mik il spenna að kveikja ljós in Hell is sand ur er ekki síð ur fal­ legt þorp á jóla föst unni en á öðr um tím um árs ins. Ekki síst fyr ir fal lega skreytt hús, það fyrsta sem kom­ ið er að þeg ar keyrt er inn í þorp­ ið. Þetta hús heit ir Lauf ás og þar búa Að al steina Erla Lax dal Gísla­ dótt ir og Ár sæll Ár sæls son. Að al­ steina Erla er mat ráð ur í leik skól­ an um Kríu bóli en Ár sæll starfs­ mað ur fisk mark að ar ins í Rifi. „Það fylg ir því alltaf jafn mik il á nægja og spenna þeg ar við kveikj um ljós­ in,“ seg ir Að al steina en þau Ár sæll leggja mikla vinnu í að skreyta hús ið fyr ir hverja jóla föstu. „ Þetta hús var byggt árið 1931. Þá var ný brunn ið hús sem stóð hérna neð an við, en það hús hét einmitt Lauf ás. Þetta hús var byggt í stað inn og pant að í það sér val inn við ur frá Nor egi. Við Ár sæll flutt um hing að á Hell issand árið 1981 og keypt um þá fljót lega þetta hús. Við byrj uð um að skreyta það að utan með ljós um fyr ir jól in 1985 og síð an höf um við ver ið að bæta við lýs ing una og út færa hana á ýms an hátt, sér stak lega núna síð­ ustu árin,“ seg ir Að al steina. Stóð við kola elda vél ina á jóla dags morg unn Að al steina Erla á ætt ir að rekja í Snæ fells bæ og einnig í Stykk is hólm en það an er móð ir henn ar. Hún fædd ist í Reykja vík og ólst þar upp hjá ömmu sinni og afa. „Ég bjó síð­ an um ára bil í Hafn ar firði og þrjú síð ustu árin áður en við kom um hing að á Hell issand bjugg um við Ár sæll í Gauta borg í Sví þjóð. Mín ar skær ustu minn ing ar eru frá bernsku jól un um í Höfða tún inu þar sem ég ólst upp hjá afa og ömmu. Það var ilm ur inn sem kom í hús­ ið með jóla á vöxt un um. Þá stend­ ur mér ljós lif andi fyr ir sjón um þar sem amma stend ur við kola elda vél­ ina á jóla dags morg un, að hita kakó­ ið sem við drukk um með smákök­ um og öðru jóla brauði. Það þótti gott að fá flík í jóla gjöf. Ég held ég hafi ver ið orð in sex ára þeg ar fyrsta dúkk an kom í jóla pakk ann. Alltaf var dans að í kring um jóla tréð heima og líka spil að mik ið. Æv in týra legt var að al ast upp á þessu svæði í borg inni. Við krakk­ arn ir sótt ust mik ið eft ir að leika okk ur í kring um Höfða en var hald­ ið í fjar lægð frá hús inu af þeim full­ orðnu. Ann ars fannst okk ur á kaf­ lega drauga legt í kring um Höfða ekki síst við kart öflu geymsl urn­ ar sem þarna voru rétt hjá. Það var ekki fyrr en á síð asta ári sem ég skoð aði Höfða í fyrsta skipti og þá hitt ist svo á að nokkrum dög um seinna kvikn aði í hús inu. Kannski enn einn drauga gang ur inn,“ seg ir Að al steina Erla og hlær. Fjöl skyld an sam an í skötu veisl unni Að spurð hvort ekki sé jóla legt að vinna í leik skóla, seg ir Að al steina að vissu lega sé það svo, en enn þá jóla legra hafi þó ver ið þeg ar hún vann í kjöt búð inni Kjöt kjall ar an um í Hafn ar firði á sín um tíma. „Það var svo jóla legt hjá kaup­ mann in um á horn inu þeg ar fólk var að koma og sér panta hangi kjöt­ ið, fyllta lamba lær ið, fersku á vext­ ina og ým is legt ann að mat ar kyns til jól anna. Þá sveif jóla and inn yfir fannst mér.“ Að al steina Erla er úr stórri fjöl­ skyldu, átti 10 hálf systk ini en ekk­ ert al systk ini. Þeg ar hún flutt ist á Hell issand bjuggu þar eða í ná­ grenn inu, sex systk ini henn ar. Að­ al steina og Ár sæll eiga þrjú börn. Yngsti son ur inn Magn ús Þór býr á Hell issandi, Sig ur björg Anna í Hafn ar firði og Ár sæll í Gauta borg í Sví þjóð. Barna börn in eru orð in átta, það yngsta fimm mán aða en það elsta 26 ára. „Þor láks messu dag ur er alltaf stór dag ur hjá fjöl skyld unni. Þá kom um við sam an hérna í skötu veislu. Það er ynd is leg ur dag ur og þá er ansi fjöl mennt hjá okk ur,“ sagði Að al­ steina Erla að end ingu. þá Að al steina Erla Lax dal Gísla dótt ir heima í Lauf ási. Lauf ás fal lega skreytt á jóla föst unni. Þórð ur Krist jáns son frá Hreða vatni seg ir bernsku jól in hafi ver ið mik ið til hlökk un ar efni, ekki síð ur en hjá börn um nú tím ans. Feng um að kveikja á einu og einu kerti

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.