Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Síða 27

Skessuhorn - 25.11.2009, Síða 27
27MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Förðunarvörur á góðu verði Farði frá kr. 3.690 Maskarar frá kr. 1.390 Augnskuggar frá kr. 1.490 Varalitir kr. 1.990 Förðunarpenslar frá kr. 1.690 Minnum viðskiptavini okkar á tímapantanir fyrir jólin. Láttu fagfólk okkar ráðleggja þér við val á vönduðum og hagkvæmum förðunarvörum. Jól í Álfhóli Bjarteyjarsandi Um helgina verður árlegur jólamarkaður í Álfhóli. Handverk, listmunir, heitt súkkulaði, lifandi tónlist og upplestur. Vilborg Davíðsdóttir les úr bók sinni um Auði Djúpúðgu laugardaginn 28. nóvember kl. 13.30. Guðmundur Steingrímsson les úr barnabók sinni um svínið Pétur sunnudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Ýmsar nýjungar á boðstólum, m.a. súrt hvalrengi! Opið milli klukkan 13 og 17 báða dagana. Komið og upplifið einstaka jólastemningu í sveitinni fjarri ys og þys hversdagsins. www.bjarteyjarsandur.is Útboð aksturs strætisvagns á Akranesi 2010-2014 Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í akstur strætisvagns á Akranesi . Verktími er frá 1. jan. 2010 til 31. des. 2014. Útboðsgögn (á geisladiski) verða til afhendingar í Þjónustuveri Akraneskaupstaðar frá og með fimmtudeginum 27. nóv. n.k. Hægt er að fá gögn afhent á pappír fyrir kr. 3.000,-. Tilboð verða opnuð í fundarherbergi Skipulags- og umhverfisstofu föstudaginn 11. des. n.k. kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu Að ventu tón leik ar Tón list ar fé lag Borg ar fjarð ar verða í Reyk holts­ kirkju laug ar dag inn 28. nóv em ber næst kom andi og hefj ast klukk an 16:00. Á tón leik un um kem ur fram hinn marg verð laun aði stúlkna kór Gradu ale Nobili á samt El ísa betu Waage hörpu leik ara. Stjórn andi kórs ins er Jón Stef áns son. Með al verka á efn is skránni eru „ Dancing Day“ eft ir John Ritt er; „Cer emony of Carols“ eft ir Benja­ min Britt en fyr ir stúlkna kór, ein­ söngv ara og hörpu og ís lensk að­ ventu­ og jóla lög. Tón leik arn ir eru sam starfs verk efni Tón list ar fé lags Borg ar fjarð ar, Borg ar fjarð ar pró­ fasts dæm is og Reyk holts kirkju. -frétta til kynn ing Að ventu tón leik ar Tón list ar fé­ lags Borg ar fjarð ar Aldrei jafn marg ir leitað til Mæðra styrks nefnd ar og í fyrra „Við, sem störf um fyr ir mæðra­ styrks nefnd irn ar og erum í þessu ár eft ir ár, fáum þetta marg falt til baka. Fólk ið sem þigg ur hjálp ina frá okk­ ur er mjög þakk látt og það er líka mjög á nægju legt hvað stjórn end­ ur margra fyr ir tækja eru til bún­ ir að hlaupa und ir bagga. Ég leita til sömu fyr ir tækj anna ár eft ir ár og alltaf eru þau jafn til bú in að veita okk ur lið,“ seg ir Aníta Gunn ars­ dótt ir sem nú í sjö unda skipti veit­ ir Mæðra styrks nefnd inni á Vest ur­ landi for stöðu. Nefnd in nýt ur sem fyrr lið sinn is Rauða kross deild ar­ inn ar á Akra nesi. Aníta seg ir greini legt að ekki sé síð ur þörft fyr ir að stoð Mæðra­ styrks nefnd inn ar en áður. „Ég býst við að það verði ekki minna leit­ að til okk ar núna en í fyrra. Þá varð mik il aukn ing frá ár inu áður, 130 fjöl skyld ur sem komu til okk­ ar en voru milli 70 og 80 fyr ir jól­ in í hitteð fyrra,“ seg ir Aníta. Hún seg ir að sömu fyr ir tæk in gefi mat til Mæðra styrks nefnd ar inn ar ár eft ir ár, Ís fugl gef ur kjúk linga, HB Grandi fisk og Norð an fisk ur reykt­ an og graf inn lax. Síð an gefi norð­ lensku kjöt vinnsl urn ar; Norð lenska og KS drjúgt af kjöt vör unni. Öl­ gerð in og Víf il fell hafa líka ver ið ör lát að gefa drykkj ar vör una. „Það þarf samt að leita mik ið eft­ ir pen inga styrkj um, því við þurf um að kaupa til við bót ar tals vert mik ið af kjöt meti og með læti til jól anna. Fyr ir síð ustu jól lögð um við í það um hálfa millj ón króna. Það eru marg ir sem leggja þarna lið, með­ al ann ars klúb b arn ir og styrkt ar fé­ lög in á Akra nesi.“ Aníta seg ir að Rauða kross deild­ in á Akra nesi leggi mik ið af mörk­ um til hjálp ar Mæðra styrks nefnd­ inni. „Fé lag ar þar koma og hjálpa okk ur að pakka og sjá um dreif ing­ una á að aldreif ing ar deg in um sem verð ur laug ar dag ur inn 5. des em­ ber. Þetta væri ekki hægt án að stoð­ ar Rauða kross ins,“ seg ir Aníta en sjálf er hún með fimm börn á heim­ il inu, á þrí bura sem verða þriggja ára í mars mán uði næst kom andi, 10 ára gaml an son og 18 ára dótt­ ur. „Ég hef bara svo gam an af að hjálpa öðr um. Er til dæm is ný bú­ in að ger ast heim sókn ar vin ur hjá Rauða kross in um. Það er líka mjög gef andi,“ seg ir Aníta Gunn ars dótt­ ir að end ingu. þá Aníta á samt syni sín um Al ex and er Helga.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.