Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Page 29

Skessuhorn - 25.11.2009, Page 29
29MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Sauðfjársæðingar Kennari: Þorsteinn Ólafsson dýralæknir Tími: Boðið verður upp á fjögur námskeið: I: 26. nóv. kl. 13-18 á Laufási við Eyjafjörð II: 27. nóv. kl. 9:30-15:30 á Skjöldólfsstöðum, Jökuldal III: 2. des. kl. 13-18 á Stóra-Ármóti IV: 3. des. kl. 13-18 á Hesti í Borgarfirði Verð: kr. 9.200 Jarðvegur, áburður og áburðarnotkun Kennari: Ríkharð Brynjólfsson prófessor við LbhÍ Tími: Boðið verður upp á tvö námskeið: I: 8. des. kl. 10-16:30 á Hellu II: 19. jan. kl. 10-16:30 á Hvanneyri Verð: kr. 13.000 Járningar og hófhirðing Kennari: Sigurður Oddur Ragnarsson járningameistari Tími: 23. jan. kl 10-18 og 24. jan. kl. 9-16 á Miðfossum Verð: kr. 22.900 Eldi og aðbúnaður nautkálfa Kennari: Berglind Ósk Óðinsdóttir Bændasamtök Íslands Tími: 27. jan. kl. 13-17 á Hvanneyri Verð: kr. 9.000 Spjaldvefnaður II Tími: 4. feb.-25. feb. (4x) kl. 19-22 á Hvanneyri Kennari: Philippe Ricart listamaður frá Akranes. Verð: kr. 19.500 Allar nánari upplýsingar má finna á www.lbhi.is/namskeid Skráning fer fram á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 Námskeið fyrir þig! Golf í jólapakkann? Kennsla, námskeið, þjálfun Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna Verð frá 3500 kr.- Nánari upplýsingar gefur: Karl Ómar Karlsson PGA golfkennari kalligolf@internet.is / 863-1008 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is „Það má segja að mað ur lifi fyr ir þetta. Kán tríd ans inn er í raun inni mitt eina á huga mál og það er allt svo skemmti legt í kring um þetta, ekki síst fé lags skap ur inn. Auk þess að hitt ast til að dansa einu sinni í viku, þá erum við ann að slag ið að gera okk ur daga mun. Bregð um okk ur þá stund um af bæ og för­ um líka í keppn is ferð ir. Svo höf um við far ið nokkr ar sam an í ferð ir til út landa á kán trí há tíð ir. Við erum einmitt núna ný komn ar af rosa­ lega skemmti legri há tíð sem hald­ in var í Glas gow í Skotlandi. Hún var geggj uð, mik il upp lif un. Fyr­ ir nokkrum árum flug um við til New York og fór um á há tíð sem var hald in norð ar lega í Banda ríkj­ un um. Við reyn um alltaf í þess­ um ferð um að viða að okk ur því nýjasta í kennslu efni, svo við get­ um kennt öðr um í hópn um nýj ustu dansana,“ seg ir Katrín Guð munds­ dótt ir sem er ein að al mann eskjan í kán tríd ans in um á Akra nesi og ein af frum kvöðl un um að þess um fjör­ lega dansi á Akra nesi. Kan tríd ans­ inn hef ur öðl ast tals verð ar vin sæld­ ir á Skag an um. Í saln um að Kirkju­ braut 40 hitt ast fjöl menn ir hóp ar og dansa einu sinni í viku við leið­ sögn Katrín ar og henn ar að stoð ar­ kvenna. Þá er kán tríd ans inn vin sæll með al eldri borg ara á Akra nesi. Vant aði eitt hvað skemmti legt Katrín er fædd og upp al in á Akra­ nesi. For eldr ar henn ar eru Þór unn Stef áns dótt ir frá Gröf í Lund ar­ reykja dal, sem enn er á lífi, og Guð­ mund ur Haga lín Guð jóns son frá Ingj alds sandi og seinna Steins holti í Leir ár sveit. Að spurð seg ist Katrín ekk ert hafa haft sér stak an á huga á dansi þeg ar hún var ung ling ur. „Ég var reynd ar í dans kennslu í skól an um þeg ar ég var 16 ára, en það var ekk ert til að kveikja á hug­ ann hjá mér. Það voru aðr ar á stæð­ ur til þess að ég fór í kán tríd ans inn. Á föll dundu á fjöl skyld unni með skömmu milli bili. Fað ir minn dó á ár inu 1993 og svo skömmu seinna greind ist Þór unn dótt ir mín með krabba mein. Hún var að glíma við þenn an ill víga sjúk dóm í eitt og hálft ár, dó svo af völd um heila æxl­ is árið 1996 að eins tví tug að aldri. Í sorg inni var ég að leita að ein­ hverju sem gæti glatt mitt geð og þá var það sem Ella vin kona mín, Elín Bjarna dótt ir, stakk upp á því að við fær um að dansa kán tríd ans. Ég vissi reynd ar að mamma kunni einn dans og það var eig in lega byrj­ un in að hún kenndi okk ur þenn an dans; „Down and twist.“ Byrj aði í fífla gangi Við Ella fór um svo sam an í ferð til Banda ríkj anna haust ið 1999. Í þess ari ferð keypt um við hatt og galla til að gefa mömmu í jóla gjöf. Rétt fyr ir jól in fór um við svo með gjöf ina til henn ar. Hún varð al veg undr andi en um leið glöð yfir þessu upp á tæki okk ar. Það var dá lít­ ill galsi í okk ur og við á kváð um að gera svo lít ið sprell. Báð um gömlu kon una að fara í gall ann og eitt hvað utan yfir því við ætl uð um að fara í smá göngu ferð. Við fór um í ann að hús við Vest ur göt una, bönk uð um þar upp á og spurð um hvort hérna hefðu ver ið pant að ir kán tríd ans ar­ ar? Við döns uð um svo þrjár þenn an dans, „down and twist“ fyr ir þetta kunn ingja fólk við Vest ur göt una. Það má segja að þessi fífla gang­ ur í okk ur hafi ver ið upp haf ið að kántríd ans in um á Skag an um. Upp frá þessu fór um við að hitt ast nokkr­ ar og dansa. Fyrst var þetta í heima­ hús um en svo vor um við orðn ar svo marg ar að við þurft um að fá okk­ ur sal. Svo hef ur þetta smám sam an ver ið að vinda upp á sig.“ Böll á Æð ar odda og vorferð ir Sal ur inn við Kirkju braut ina er jafn an þétt skip að ur á mánu dags­ kvöld um og þar dansa bæði byrj­ enda hóp ur og þeir sem lengra eru komn ir. „Við höf um alltaf lagt mik ið upp úr því að gera okk ur daga mun inn á milli. Það stend ur til dæm is til að gera eitt hvað sam an núna í des em­ ber. Við för um stund um í helg ar­ ferð ir, fór um til dæm is. einu sinni í Búð ar dal og í ann að skipt ið í Ó lafs­ vík. Við kynn tum þá kán ríd ans­ inn í þess um ferð um. Svo fékk Sí­ mennt un ar mið stöð in okk ur líka til að kynna dans inn í Borg ar nesi. Síð an þeg ar líð ur að vor inu höld­ um við ball á Skag an um, yf ir leitt fáum við sal inn hjá hesta mönn um inni á Æð ar odda. Á þessi böll koma til okk ar hóp ar úr Reykja vík og þetta hafa ver ið rosa lega skemmti­ leg ar sam kom ur. Síð ast var al veg fullt þannig að hús ið var eig in lega of lít ið. Svo eru það vorferð irn­ ar sem við för um í þeg ar við slútt­ um vetr in um. Það er helg in þeg ar keppn in er í Reykja vík og þá höf um við stund um dans að úti á göt um í borg inni, í Kringl unni og í Kola­ port inu. Heil brigð skemmt un Katrín seg ir að alls stað ar sé mik­ ið stuð þar sem kán tríd ans ar arn ir eru. „Síð asta vor var ferð inni heit ið á Sel foss og þá döns uð um við fyr­ ir utan kaffi hús ið í bæn um. Leið­ in lá síð an út fyr ir Sel foss í Hest­ heima. Þar var heil mik ið húll um hæ með grill veislu og til heyr andi. Þar var skemmti leg asta út færsla á grilli sem ég hef séð, grill að var í skóflu á stórri mokst urs gröfu. Þetta var æð is leg ferð og fólk skemmti sér rosa lega vel. Það er líka þannig með okk ur dans ar ana að við þurf um ekk ert öl eða vín til að kveikja upp í okk ur. Enda sam­ ræm ist það ekki dans in um og þetta er því mjög heil brigð skemmt un. Þetta er í góð um gír hjá okk ur í kán tríd ans in um. Það eina er, að ég sakna svo lít ið Ellu vin konu minn ar úr dans in um. Hún hef ur ver ið úti í Græn landi núna um tíma að kokka ofan í starfs menn Ístaks. En ég er með góð ar að stoð ar mann eskj ur, Lauf eyju Sig urð ar dótt ur og Lís­ bet syst ur mína,“ sagði Katrín kán­ trídans ari að end ingu. þá Fann kán tríd ans inn sem á huga mál þeg ar mest reið á Kán trí hóp ur inn frá Skag an um sem fór á há tíð ina í Glas gow á dög un um. Frá vinstri talið: Rut Hjart ar dótt ir, Lauf ey Sig urð ar- dótt ir, Rósa Al berts dótt ir, Katrín Guð munds dótt ir, Hall dóra Jóns dótt ir og Gunn hild ur Knúts dótt ir. Á mynd ina vant ar Helgu Har alds dótt ur. Katrín mætt til að leið beina í saln um við Kirkju braut 40.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.