Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Qupperneq 36

Skessuhorn - 25.11.2009, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Öll almenn raflagnavinna Hörður S: 895 1563 Steinar S: 863 6430 Bjarni S: 898 7687 Pennagrein Í Skessu horn inu 18. nóv em ber er birt opið bréf til sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar og varp að fram nokkrum spurn ing um um stöðu sveit ar fé lags ins. Ég þakka á gætt bréf og vil fyr ir hönd Fram sókn­ ar manna svara þeim spurn ing um sem fram eru born ar. 1. Sveit ar stjórn hef ur á und an­ förn um árum átt marg hátt að sam starf við íbúa um fram tíð ar sýn sveit ar fé­ lags ins. Helst ber þar að geta vinnu­ hóps um að al skipu lag sveit ar fé lags ins sem hef ur ver ið að störf um allt kjör­ tíma bil ið. Til lag an ligg ur fyr ir og hef­ ur ver ið kynnt á fund um. Með einni und an tekn ingu voru þeir ekki vel sótt­ ir. Þá starf aði hóp ur sem hafði það mark mið að móta fram tíð ar sýn og hélt sá hóp ur nokkra fundi þar sem til voru kall að ir full trú ar íbúa og fyr ir tækja og leit að eft ir hug mynd um þeirra. Í ann­ an stað má nefna verk efni er snerti sér­ stak lega skóla þjón ustu í dreif býli og má sjá þá skýrslu á vef há skól ans á Bif­ röst. Ó nefnd eru þá ýmis er indi sem sveit ar stjórn hef ur borist og hún skoð­ að við sína vinnu. Síð ast en ekki síst er rétt að nefna fjóra fundi er haldn­ ir voru með í bú um um stöðu sveit ar­ fé lags ins og hugs an leg ar breyt ing ar í skóla mál um. Öll þessi gögn verða höfð til hlið sjón ar í erf iðri vinnu sveit­ ar stjórn ar við gerð fjár hags á ætl un ar fyr ir árið 2010. Í þeirri vinnu gild ir þó sem aldrei fyrr „...að kóng ur vill sigla en byr ræð ur.“ 2. Borg ar byggð hef ur gert margt á síð ustu árum til að laða að fólk og fyrir tæki. Ekki síst má þar nefna öfl­ ugt starf að skóla mál um og til koma Mennta skóla Borg ar fjarð ar veg ur þar þungt. Ef stað an er skoð uð af sann­ girni þá stend ur Borg ar byggð langt fram ar ýms um öðr um sveit ar fé lög um í þjón ustu við barna fólk sem sést t.d. á inn töku regl um leik skóla og stuðn ingi við þjón ustu dag for eldra. Því mið ur verð ur að skerða þessa þjón ustu nú en hún er samt enn betri en hjá mörg um sveit ar fé lög um. Ég svara þeirri spurn­ ingu ját andi að jafn rétt is á ætl un sveit­ ar fé lags ins laði að kon ur og börn en hana má finna á vef sveit ar fé lags ins. 3. Það skal við ur kennt að kynja­ hlut fall full trúa Fram sókn ar flokks ins í fasta nefnd um, sem eru 5, byggða­ ráði og sveit ar stjórn er held ur skakkt. Þar sitja 8 kon ur og 5 karl ar. Við eig­ um for mennsku í tveim ur nefnd um og skipt ist for mennska jafnt milli kynja. Ekki hef ur verið afl að upp lýs inga um tíma bundn ar nefnd ir. 4. Unn ið hef ur ver ið að mörg­ um at vinnu verk efn um á þessu kjör­ tíma bili í sam starfi við ýmsa að ila. Nú ný lega var sett ur á stofn hóp ur sem vinn ur með í bú um og fyr ir tækj um til að skoða þessi mál sér stak lega. Gott sam starf hef ur ver ið við SSV­ráð gjöf og þróun í þessu máli. 5. Sam eig in lega verða sveit ar­ stjórn, fyr ir tæki, stofn an ir og ein stak­ ling ar að vinna að því að sjá sókn ar fær­ in. Eng inn einn get ur gert það nema með stuðn ingi ann arra. 6. Skóla stefna Borg ar byggð ar er góð og hef ur ver ið reynt að vinna eft ir henni. Má þar t.d. nefna sam teng ingu skóla stiga, sem er mjög mik il væg. Á erf ið leika tím um verða menn að vega og meta sam an gæði í skóla starfi og um fang. Í þeirri vinnu er sveit ar stjórn þessa dag ana, ekki síst í sam starfi við sín ar stofn an ir og íbúa. Það eru um brota tím ar. Ríki, sveit­ ar fé lög, fyr ir tæki, stofn an ir, fjöl skyld ur og ein stak ling ar þurfa að draga sam­ an út gjöld. Það hækk ar allt nema tekj­ urn ar. Borg ar byggð hef ur orð ið fyr­ ir veru legri tekju skerð ingu og skuld ir hafa hækk að. Það er nú verk efni sveit­ ar stjórn ar að leita leiða til sparn að ar. Í bú ar munu verða var ir við þann sam­ drátt en það er ein læg ur vilji sveit ar­ stjórn ar að vinna vel úr erf iðri stöðu. Von andi tekst það. Svein björn Eyj ólfs son Í Norska hús inu hefst næst kom­ andi laug ar dag hin ár lega jóla opn­ un sem orð in er hluti af dag skrá húss ins. Und ir bún ing ur jóla opn­ un ar inn ar hefst í byrj un nóv em ber með því að tínt er til jóla skraut ið sem til er í safn inu og er það orð­ ið tölu vert safn af gömlu skrauti sem og yngra. Veit ir ekki af tím an­ um því op in ber stefna starfs manna er að of skreyta eins og hægt er, og alls stað ar þar sem hægt er að pota nið ur ein hverju glans andi eða með glimmer, er það gert og má segja að nú sé hús ið al skreytt frá jarð hæð og upp í ris. T.a.m eru upp sett 20 skreytt jóla tré og eru 90 ár á milli þess elsta og yngsta. Þá er göm ul eft ir gerð af gamla Borg ar holts bæn­ um í Eyja­ og Mikla holts hreppi, stofa hjón anna Sig ríð ar og Guð­ mund ar um eða upp úr 1960, eft­ ir gerð af gömlu kirkj unni í Stykk­ is hólmi og sömu leið is nýju kirkj unni. Þá má sjá nýj­ ustu við bót við safn muni safns ins Aton­gift ing ar­ stól ana úr gömlu kirkj unni í Stykk is hólmi. Einnig má sjá jóla svein ana sem stóðu í glugg an um í Kaup fé lag inu og síð ar í versl un Skipa vík­ ur og sömu leið is jóla svein­ inn með klukk una sem var í Hólm kjöri í ára tugi, gam­ alt pappaks raut og dá lít ið yngra plast skraut. Göm ul jóla kort, jólakúl ur og ann að jóla legt með nýrra skrauti í bland. Því má með sanni segja að í Norska hús inu ríki sann kall að ur jóla andi þar sem jólastemn ing in er alls ráð andi og er því sann­ kall að æv in týri fyr ir börn á öll um aldri. N æ s t k o m a n d i laug ar dag, þann 28.nóv em ber, opn­ ar Snjó laug Guð­ munds dótt ir á Brú­ ar landi sýn ingu í Safna húsi Borg­ ar fjarð ar þar sem sýnd ur verð ur vefn­ að ur og flóki. Sýn­ ing in ber nafn ið „Af fingr um fram“ og hluti henn ar er af sýn ingu sem Snjó­ laug hélt í Heim il­ is iðn að ar fé lag inu á Blöndu ósi árið 2008 til vors 2009 og bar sama nafn. Nokkru hef ur þó ver ið bætt við nýju sýn ing una sem hald in verð ur í Safna hús inu nú. Snjó laugu Guð munds dótt ur þarf vart að kynna fyr ir í bú um Borg ar­ fjarð ar þar sem hún hef ur um langt skeið unn ið hina ýmsu gripi úr ís­ lenskri ull og öðr um nátt úru efn­ um. Hún er mennt að ur vefn að ar­ kenn ari frá Mynd list ar­ og hand­ íða skól an um og kenndi með al ann­ ars vefn að í níu ár í Hús mæðra­ skól an um á Varma landi. Sú list­ sköp un sem Snjó laug fæst við hef­ ur að mestu ver ið byggð á mennt un henn ar en hún rek ur nú lista gall er í­ ið Sólu á Brú ar landi á Mýr um. -frétta tilk. Kveðja til fram kvæmda­ og jafn rétt inda hóps Góð ir gest ir sækja Land náms­ setr ið heim nú í síð ustu viku nóv­ em ber mán að ar. Fimmtu dags kvöld ið 26. nóv­ em ber verða tón leik ar Mug i sons í Hvíta saln um. Á samt Mug i son kem ur fram Björg vin Gísla son, gít ar leik ari. Tón leik arn ir hefj ast klukk an 20.30. Mið ar fást í for sölu á mugison.is og kosta 1000 krón ur en 1500 krón ur við inn gang inn. Sunnu dags kvöld ið 29. nóv em­ ber verð ur út gáfu gleði hljóm­ sveit ar inn ar Hjalta lín í skál an um í Land náms setri. Til efn ið er út gáfa geisla disks ins Term inal nú ný ver ið. Á samt Hjalta lín koma fram Snorri Helga son, Sig ríð ur Thor laci us og Heið ur s pilt arn ir. Tón leik arn­ ir hefj ast klukk an 20:00. For sala að göngu miða er í síma 437 1600. Miða verð er 2500 krón ur. ­frétta til kynn ing Jól in eru kom in í Norska hús ið í Stykk is hólmi Mug i son og Hjalta lín í Land náms setr inu Mark að ir Fimmtu dags kvöld in 3., 10 og 17. des em ber verða haldn ir litl ir mark að ir í ris inu þar sem fólk get­ ur kom ið með og selt heima til bú ið jóla góð gæti og von um við að fólk muni nýta sér það, bæði að selja og kaupa. Kram búð in er einnig sett í jóla bún ing inn og rík ir þar ó svik­ in jólakram búð ar stemn ing þar sem jóla skraut er til sölu í bland við hand verk, list muni og fleira skemmti legt. Sá hóp ur sem legg ur safn inu lið fyr ir jól in og gef ur eða lán ar gam alt jóla skraut stækk ar með hverju ár inu sem líð ur. Fyr ir jóla opn un ina eru mörg við vik in sem þarf að sinna og höf um við þurft að leita til margra að ila um greiða semi af ýmsu tagi. Öll um þeim sem hafa lið sinnt safn­ inu og starfs fólki þess, eru færð ar kær ar þakk ir fyr ir stuðn ing inn. Hús ið verð ur opið dag lega fram til jóla kl. 14.00­18.00 sem og á fimmtu dags kvöld um kl. 20.00­ 22.00. Að lok um ósk um við öll um gleði­ legr ar og á nægu legr ar að ventu. Starfs fólk Norska húss ins í Stykk- is hólmi Eitt verka Snjó laug ar á sýn ing unni Af fingr um fram. Af fingr um fram ­ sýn ing Snjó laug ar

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.