Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Page 37

Skessuhorn - 25.11.2009, Page 37
37MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Skipti á MF 165 Vöru bíll í þokka­ legu lagi óskast. Verð hug mynd allt að kr. 650.000. Býð skipti á MF 165 og Patrol 1987. Uppl. í síma 898­2517 eða varnir@varnir.is Vetr ar dekk til sölu Til sölu eru 4 stk Gener al Grabber AT negld vetr ar dekk. Lít ið slit in, stærð 235/75R/15. Upp lýs ing ar í síma 661­7173 eft ir kl 18:00. gullhamrar@hotmail.com Dekk á felg um Til sölu fjög ur dekk á felg um, passa t.d. und­ ir Toyotu og Pajeró jeppa. Stærð: 31*10 50 R15. Hálf slit in nagla dekk. Upp lýs ing ar í síma 898­8635. Vant ar 3­4 her bergja íbúð Ein stæð móð ir með eitt barn og einn ró leg an hund ósk ar eft ir að taka á leigu 3­4 her bergja íbúð á Akra nesi frá og með 1. jan ú ar. Helst lang tíma leigu. stella69@internet.is Til leigu Fjög urra her bergja íbúð að Vall ar braut Akra­ nesi 1. hæð í fjöl býli (góð stað setn ing með til­ liti til versl ana, skóla og í þrótta). Uppl. í síma 861­0168, seinnipart dags. Íbúð til leigu á Akra nesi Til leigu 160 fm íbúð á neðri Skaga. Upp lýs­ ing ar í síma 896­3068. Heyrúllugaff all Óska eft ir not uð um heyrúllugaffli sem pass­ ar á Veto mokst urstæki. Uppl. gef ur Stef án í síma 698­2284. Flott ar lopa peys ur til sölu Til sölu mjög fal leg ar lopa peys ur. All ar stærð­ ir, til vald ar til jóla gjafa. Uppl. í síma 662­ 0735. Prjóna einnig eft ir pönt un, mik ið úr val. einarsvg@simnet.is RB raf magns rúm til sölu Til sölu sem nýtt RB raf magns rúm 90x200 cm. Rúm ið er 3ja ára mjög vel með far ið með hvít­ um leð ur botni. Selst á 90.000 kr. (Kost ar nýtt 180.000). Upp lýs ing ar í síma 894­3061 ( Helga) eða 847­0331 (Mar en Sól). helgaogkristjan@ gmail.com Kven leð ur stíg vél Til sölu ó not uð vönd uð ítölsk kven­ leð ur stíg vél í stærð­ inni 37. Upp lýs ing ar í síma 431 2344 eft ir kl. 18.00. Til sölu Er með til sölu nagla borð og nagla lampa og er með gel in líka. Til boð óskast. Á sama stað er til sölu 6 Bubba bygg ir stráka hjól, til boð. Upp lýs­ ing ar í síma 456­1132 og 848­2504, Vallý Rán. Fersk ur og ódýr fisk ur ­ frí heim send ing Erum með fersk an og ó dýr an fisk og send um hann frítt til fólks eða fyr ir tækja. Lág marks­ pönt un 3 kg. Verð skrá: Ýsa kr. 900,­ þorsk ur kr. 1100,­ Salt fisk ur kr. 1350. Haf ið sam band í síma 692­9714 eða 867­7974 (ferdafiskur@ gmail.com) Jan us ­ Hlý og fal­ leg ull ar nær föt Nýtt í Knap an um í Borg ar nesi. Jan­ us ull ar nær föt in fást hjá okk ur, 100% Mer in oull. Hlý og mjúk allt árið. Til val­ in tæki fær is­ og jól­ gjöf. Knap inn, Hyrnu torgi, sími 437­0001. Hesta kon ur at hug ið Jóla konu kvöld verð ur hald ið mið viku dag inn 2. des em ber kl. 20.00 í Glað heim um, fé lags­ heim ili Gusts í Kópa vogi. All ar hesta kon ur í nær liggj andi fé lög um boðn ar vel komn ar. Frá­ bær skemmti at riði og vöru kynn ing ar. Hús ið opn að kl. 19.30. Frítt inn. Stjórn in Nudd og slök un Gjafa bréf í nudd er heilsu sam leg jóla­ gjöf. Svæða­ og sog­ æða nudd. Nudd­ stofa Hraun dís ar, Golf skál an um Nesi í Borg ar firði. Pant an ir í síma 864­1381. Gef ins Rúm, 90 cm á breidd, fæst gef ins gegn því að vera sótt. Upp lýs ing ar í síma 847­0165. Her bali fe Net versl un Versl aðu Her bali fe vör ur heima úr stofu, ein­ falt pönt un ar kerfi. Nú er rétti tím inn til að byrja. 15% af látt ur á sér sniðn um start pakka fyr ir byrj end ur í nóv em ber, sendi hvert á land sem er. www.eshop.is/her bali fe Frá bær ar jóla gjaf ir Nýj ar vör ur í hverri viku til jóla. Mik ið úr­ val af flott um barnanátt­ föt um, vör ur frá VICT­ OR IA SECRET fyr ir húð og hár og margt fleira. Kíktu í búð ina og gerðu góð kaup fyr ir jól­ in. Nýtt korta tíma bil. http://budin.123.is/ nattfatabudin@gmail.com Hjall ur/skúr helst við sjáv ar síð una Vil leigja hjall eða skúr, helst við sjáv ar síð­ una, til að verka skerpu kjöt á næsta ári. Kem til með að halda öll um mein dýr um í skefj un. Upp lýs ing ar í síma 866­2275, Ómar. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Markaðstorg Vesturlands Á döfinni LEIGUMARKAÐUR ÝMISLEGT 18. nóv em ber. Dreng ur. Þyngd 3655 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Alísa Boon pa og Örn Guð brands son, Stykk is hólmi. Ljós móð ir: Soff ía G. Þórð ar dótt ir. 20. nóv em ber. Dreng ur. Þyngd 4105 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Li dia A gata Ryng og Adam Drocdz, Borg­ ar nesi. Ljós móð ir: Birna Þ. Gunn ars­ dótt ir. 23. nóv em ber. Stúlka. Þyngd 4135 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Katarzy ne Niznik og Marcin Niznik, Kópa vogi. Ljós móð ir: Lóa Krist ins dótt ir. 23. nóv em ber. Dreng ur. Þyngd 3895 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Silja Eyrún Stein gríms dótt ir og Pálmi Þór Sæv­ ars son, Borg ar nesi. Ljós móð ir: Haf dís Rún ars dótt ir. 24. nóv em ber. Stúlka. Þyngd 3965 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Hjör dís Sæv­ ars dótt ir og Óli Niku lás Sig mars son, Hafn ar firði. Ljós móð ir: Birna Þ. Gunn­ ars dótt ir. Nýfæddir Vestlendingar Akra nes ­ fimmtu dag ur 26. nóv em ber Auka að al fund ur hesta manna fé lags ins Dreyra kl. 20 á Æð ar odda. Laga breyt ing ar og fleira á dag skrá. Akra nes ­ fimmtu dag ur 26. nóv em ber Bingó á sal Brekku bæj ar skóla kl. 20. Kvenna kór­ inn Ymur held ur Rökk ur bingó. Spjald ið kost­ ar 500 kr. Veg leg ir vinn ing ar: Skart frá Dýr finnu, mat ar út tekt frá Ein ars búð, gjafa kort í klipp ingu, skart frá Finni Þórð ar og fleira. Dala byggð ­ fimmtu dag ur 26. nóv em ber Dans kennsla hefst í Auð ar skóla og henni lýk ur föstu dag inn 4. des em ber. Það er Dans skóli Jóns Pét urs og Köru sem sér um kennslu eins og fyrr. Borg ar byggð ­ fimmtu dag ur 26. nóv em ber Mug i son og Björg vin Gísla son í Land náms setr­ inu. Loose blu es út gáf ur af lög um Mug i son. Þetta er ein stakt tæki færi til að sjá þá fé laga og eru eng ir tón leik ar eins. Grund ar fjörð ur ­ fimmtu dag ur 26. nóv em ber Vina hús ið Grund Verka lýðs hús ið kl. 14. Rauða kross deild Grund ar fjarð ar stend ur fyr ir vina­ hús inu. Þessi að staða er ætl uð fyr ir alla þá sem hafa dott ið út úr hlut verk um sín um í líf inu, vegna veik inda t.d. geð rænna, slysa eða á falla eins og at vinnu missi. Borg ar byggð­ fimmtu dag ur 26. nóv em ber Fé lags mið stöð in Óðal. Diskó tek fyr ir 7.­10. bekk. Nú verð ur gam an að sjá hvern ig virk ar að halda diskó á fimmtu degi en ann að þekk­ ist ekki í stór borg inni Reykja vík. Hvetj um alla til að mæta. Borg ar byggð ­ föstu dag ur 27. nóv em ber Fé lags vist í safn aðar heim il inu Fé lags bæ í Borg­ ar nesi. Síð asta kvöld ið í þriggja kvölda keppni. Góð kvöld­ og loka verð laun. Veit ing ar í hléi. All­ ir vel komn ir. Borg ar byggð ­ föstu dag ur 27. nóv em ber Nám skeið LbhÍ: Spjald vefn að ur I á Hvann eyri. Á huga vert tveggja daga nám skeið fyr ir þá sem vilja læra að setja upp vef eft ir upp skrift og læra að vefa nokk ur til brigði af bönd um með grunn­ að ferð um. Skrán ing ar á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 28. nóv em ber Jóla mat ur og dansi ball á Hót el Hamri. Lokk­ andi jóla mat seð ill. Hljóm sveit in Gammel dansk leik ur á eft ir. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 28. nóv em ber Gradu ale Nobili á að ventu tón leik um Tón list ar­ fé lags Borg ar fjarð ar í Reyk holts kirkju. Marg verð laun að ur stúlkna kór. Stjórn andi Jón Stef áns son, hörpu leik ari El ísa bet Waage. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 28. nóv em ber Fjöl skyldu skemmt un í Mennta skól an um í Borg ar nesi. Takk fyr ir okk ur og gleði leg jól. Frá­ bær jóla­fjöl skyldu skemmt un í boði Dans fé lags Borg ar fjarð ar. Ýms ar upp á kom ur. Frítt fyr ir alla og boð ið upp á kaffi djús og smákök ur í hléi. Hval fjarð ar sveit ­ laug ar dag ur 28. nóv­ em ber Gradu ale Nobili í Hall gríms kirkju Saur bæ kl. 20,30. Stúlkna kór Lang holts kirkju syng ur jólatón list við und ir leik hörpu. Stjórn andi Jón Stefánsson.Viðburður sem eng inn má missa af. Markaðstorg Vesturlands Skráðu smáauglýsinguna á www.skessuhorn.is fyrir klukkan 12.00 á þriðjudögum ÓSKAST KEYPT TIL SÖLU Þjóðbraut 1 • 300 Akranes • Sími: 431 3333 modelgt@internet.is Model býður nýja Vestlendinga velkomna í heiminn. Allt fyrir góðu minningarnar JÓN BÖ Á BÓK! Einn fremsti sagna- maður landsins segir frá. Sumar sögurnar eru græskulausar, aðrar með broddi í og auðvitað verður staldrað við fornsögurnar. Finnum við ef til vill samsvörun í Sturlungu við átök nútímans? Fróðleg en umfram allt skemmtileg bók. Bókaútgáfan Hólar holabok.is Auglýsing um starfsleyfi Samkvæmt ákvæðum 9. og 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst eftir athugasemdum við starfsleyfistillögur fyrir hreinsistöðvar Orkuveitu Reykjavíkur sem staðsettar verða á Akranesi og í Borgarnesi. Starfsleyfistillögurnar liggja frammi á skrifstofum Akraness og Borgarbyggðar á skrifstofutíma, frá 26. nóvember til 23. desember 2009. Einnig er hægt að nálgast tillöguna hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands (heilbrigdiseftirlit@vesturland.is). Athugasemdir skal senda á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands að Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit fyrir 31. desember 2009 og skulu þær vera skriflegar. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Ódýr blekhylki í prentara Ódýr blekhylki í HP, Brother, Canon og Epson prentara Send samdægurs heim að dyrum eða í vinnuna Sjá nánar á www.blekhylki.is eða í síma 517-0150 Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 28. nóv em ber Flóa mark að ur í Kaffi Mun að ar nesi kl. 12. Not­ að og nýtt: fatn að ur, skór, hús bún að ur, leik föng, disk ar, skraut mun ir. Kaffi hús ið opið og bolt inn í beinni. Opið 12­18 all ar helg ar fram að jól um. Upp lýs ing ar í síma 525 8440. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 28. nóv em ber Af fingr um fram í Safna húsi Borg ar fjarð ar kl. 14. Snjó laug Guð munds dótt ir á Brú ar landi sýn ir flóka og vefn að. All ir vel komn ir, létt ar veit ing ar. Akra nes ­ laug ar dag ur 28. nóv em ber Ár leg ir haust tón leik ar Skóla hljóm sveit ar Akra­ ness í Tón bergi kl. 15. Popp lög lið inna alda. Fram koma eldri og yngri sveit. Stjórn andi C sveit ar er Hall dór Sig hvats son og stjórn andi A­B sveit ar er Heiðrún Há mund ar dótt ir. Borg ar byggð ­ sunnu dag ur 29. nóv em ber Jóla mark að ur á B57 CLUB Borg ar nesi. Að­ ventu jóla mark að ur kl. 12­17. Ger um eit hvað skemmti legt sam an og mæt um svo á Kveld­ úlfs völl og horf um á jóla tréð tendrað. Borg ar byggð ­ sunnu dag ur 29. nóv em ber Hljóm sveit in Hjalta lín í skála Land náms set urs. Leik in verð ur tón list af ný út komn um geisla­ diski, Term inal. For sala miða í síma 437 1600. Borg ar byggð ­ sunnu dag inn 29. nóv em ber Freyjukór inn í Braut ar tungu Lund ar reykja dal kl. 16. Söng ur, jóla saga, tón list, kakó og pip ar kök­ ur. Frítt inn en bauk ur á staðn um. Borg ar byggð ­ sunnu dag ur 29. nóv em ber Flóa mark að ur í Kaffi Mun að ar nesi kl. 12. Not­ að og nýtt: fatn að ur, skór, hús bún að ur, leik föng, disk ar, skraut mun ir. Kaffi hús ið opið og bolt inn í beinni. Opið 12­18 all ar helg ar fram að jól um. Upp lýs ing ar í síma 525 8440. Akra nes ­ mið viku dag ur 2. des em ber Að ventu kvöld KFUK. Ræðu mað ur sr. Ása Björk Ó lafs dótt ir. Harm on ikku leik ur. Kaffi og með því. Akra nes ­ mið viku dag ur 2. des em ber. Nám skeið Sí mennt un ar: Þurr flóki í Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands kl. 19 til 21:30. Borg ar byggð ­ mið viku dag ur 2. des em ber Björg un ar sveit in Brák. Al menn ur fé lags fund­ ur í Pét urs borg. Stykk is hólm ur ­ mið viku dag ur 2. des em ber Jóla bóka vaka Emblu á Hót el Stykk is hólmi kl. 20. Fé lag ið Embla stend ur fyr ir op inni menn ing ar­ dag skrá þar sem kynnt ar verða jóla bæk urn ar í ár. Rit höf und ar lesa upp úr bók um sín um við kerta ljós, heitt súkkulaði og smákök ur.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.