Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 22. tbl. 15. árg. 30. maí 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr – drepur fótsveppinn, þarf aðeins að bera á einu sinni Með Skessu horni í dag fylg ir 32 síðna sér blað til­ eink að Sjó manna deg in­ um næst kom andi sunnu­ dag. Þar má finna við töl við sjó menn víða af Vest­ ur landi, end ur birta frá­ sögn um Kross nesslys ið 1992, rifj að er upp þeg­ ar Cýr us Dan el í us son frá Hell issandi tók þátt í merki legri björg un ar að­ gerð á Djúpa lóns sandi árið 1948 auk bryggju­ spjalls héð an og það an. Skessu horn ósk ar sjó­ mönn um og fjöl skyld­ um þeirra til ham ingju með dag inn. Sjá bls. 17-48. Sam kvæmt út tekt sem birt er í nýjasta tölu blaði Frjálsr ar versl un ar eru nem end ur úr Fjöl brauta skóla Vest ur lands lík legri en nem end ur ann arra fram halds skóla til að hefja há skóla nám beint eft ir fram halds­ skóla og ljúka því á rétt um tíma. Þetta er ann að árið í röð sem stærð­ fræð ing ur inn Pawel Bar toszek ber sam an ís lenska fram halds skóla þar sem út skrift ar hlut fall, ár ang ur í fag keppn um, mennt un kenn ara og fleira er tek ið með í reikn ing inn. Atli Harð ar son skóla meist ari Fjöl brauta skóla Vest ur lands var spurð ur um nið ur stöð ur könn un ar­ inn ar. Hann sagð ist ekki vita hvers vegna nem end um frá Akra nesi stæðu sig bet ur en aðr ir í há skóla og benti á að skýr ing anna geti ver ið að leita víð ar en í starfi Fjöl brauta­ skól ans. „ Hluti af skýr ing unni gæti líka ver ið að skól inn býð ur upp á fjöl breytta kennslu hætti og mæt ir þannig þörf um fleiri nem enda en hann gerði ef all ir kenn ar ar hans not uðu sömu eða svip að ar að ferð­ ir. Við ger um líka ráð fyr ir að all­ ir geti lært, al vöru nám sé fyr ir alla, og við ger um kröf ur til nem enda í sam ræmi við það," seg ir Atli. íg Verð andi stúd ent ar við Mennta skóla Borg ar fjarð ar dimmitt er uðu sl. föstu dag. Hefð er fyr ir því að nem end urn ir dubbi sig upp í skemmti leg gervi í til efni dags ins og í ár voru M&M súkkulaði mol ar fyr ir val inu. Fyr ir vik­ ið voru út skrift ar nem ar í öll um regn bog ans lit um. Nem arn ir fylgdu þéttri dag skrá á föstu dag inn. Byrj að var á morg un verði með kenn ur um skól ans klukk an átta í Hjálma kletti og að hon um lokn um héldu nem end ur í öku ferð um Borg ar nes í vagni dregn um af drátt ar vél. Var þetta í fyrsta skipti sem hers ing af M&M mol um fór á rúnt inn um Borg ar nes og því vakti akst ur­ inn nokkra eft ir tekt bæj ar búa. Nem arn ir stopp uðu við á leið sinni um bæ inn í grunn skól an um og loks á Dval ar heim ili aldr aðra þar sem hóp ur inn söng nokk ur vel val inn lög fyr ir heim il is fólk. Leið in lá þá aft ur í Hjálma klett þar sem út skrift ar nem ar settu á svið ár lega revíu þar sem skóla ár ið var gert upp með háðs leg um hætti. Fjöl menni mætti í Hjálma klett til að fylgj ast með og létu gest ir vel af upp færslu út skrift ar nema. Skóla ár inu í MB lýk ur í þess ari viku og fer út skrift ar at höfn skól ans fram næst kom andi föstu dag. hlh Sjó manna dags blað fylg ir Skessu horni í dag Nem end ur úr FVA lík leg ir til að hefja há skóla nám
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.