Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ
Sjómannadagurinn
Vesturhrauni 1 • 210 Garðabæ • Sími 535 5850 • Fax 535 5851 • www.framtak.is
Hafið samband og leitið upplýsinga
Spíssar, glóðarkerti og
annar búnaður fyrir
eldsneytiskerfi dieselvéla
Túrbínur - Viðgerðir - Sala
Eitt stærsta sérhæfða
dieselverkstæði landsins.
Gerum við og útvegum
varahluti í olíuverk, spíssa,
eldsneytisdælur og túrbínur.
Umboð fyrir Denso & Delphi
Sérpantanir
á varahlutum
í flestar
gerðir bíla,
skipa og
tækja.
Spíssaprófunartæki
fyrir “Common RAIL”
NÝTT á Íslandi!
Hér erum við
Kaplakriki
FH íþróttasvæði
Reykjanesbraut
Fjarðarhraun
Flatahraun
Suðurhraun
Ves
tur
hra
un
Allt til línuveiða
www.isfell.is
Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets:
• Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28
• Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19
• Ísnet Húsavík - Barðahúsi
• Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi
• Ísnet Sauðárkrókur - Háeyri 1
• Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður -
Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
Tólf ára byrj aði ég að róa með
leik bróð ur mín um og jafn aldra
Magn úsi Magn ús syni á Sönd
um. Fað ir hans átti lít inn bát, létt
an en valt an og feng um við af þeim
á stæð um ekki að hafa segl með
okk ur og mátt um helst ekki fara
neitt út fyr ir sker in en þar fékkst þá
mik ið af smá um fiski og ufsa. Þeg
ar við vor um bún ir að róa nokkra
róðra í blíðu veðri, þá fór um við að
tala um að gam an væri nú að fara út
í næsta ál, sem við heyrð um sagt að
héti Tei gáll. Fór um við því til eins
gam als manns, Teits Bene dikts son
ar í Sanda bæ en hann var lúðu mað
ur í grunn ál um. Spurð um hann um
mið in á þess um ál og svo hvort hann
gæti ekki lán að okk ur færi og stór
an öng ul því okk ur lang aði að fara
í legu sem kall að var. Hann sagð
ist skyldi gera það en við mætt um
fara var lega. Hann fór með okk ur
út í hjall inn sinn og fékk okk ur færi,
sökku og öng ul og litla í færu, hann
sagði um leið að við skyld um ekki
bera í stóra lúðu strax og hún kæmi
að borði, ef hún hefði aldrei strik
að, því þá gæti hún hvolft bátn um,
við ját uð um öllu.
Vont að þekkja bæ ina
í sund ur
Nú fór um við af stað og rer um
nokk uð út fyr ir sker in en þá kom
vand inn að þekkja mið in. Við vor
um viss ir um að þekkja Mela gil í
Mela bökk um sem Hafn ar fjalls endi
átti að bera í; enn það var allt ann
að með Teiga kots bæ inn sem Esju
end inn átti að vera um. Það voru
svo marg ir bæir að við þekkt um
þá ekki í sund ur þeg ar mað ur var
svona langt frá landi. Samt réð um
við af að láta stjór ann. Síð an beitti
Magn ús öng ul inn með smáufsa
og renndi. Fór um við að öllu eins
og Teit ur gamli sagði okk ur. Eft
ir skamma stund verð ur fær ið fast
í botni og för um báð ir að toga í og
það losn ar og Magn ús finn ur að á
því er eitt hvað þungt svo hann seg
ir mér að hafa til í færuna. Við lít
um út fyr ir borð stokk inn og sjá um
að það er lúða á, sem er svo ró leg
að hún leggst langs með bátn um og
við stönd um báð ir í aust urrúm inu
og erum að tala sam an um að lík ast
til þoli bát ur inn ekki svona lúðu því
hann væri svo valt ur. Nú þoldi lúð
an ekki meiri bolla legg ing ar og tók
strik ið til botns en við stóð um báð
ir í fær inu svo að að það flækt ist um
fæt ur okk ar. Við dutt um báð ir ofan
í rúm ið og fær ið í sund ur og báð ir
fóru að orga.
Eft ir dá litla stund rönk uð um við
við okk ur og tók um stjór ann og rer
um í land. Fór um til Teits gamla og
sögð um hon um af ó för um okk ar;
hann brosti og sagði að við skyld
um fara aft ur og fékk okk ur færi,
sökku og öng ul og sagði um leið
að nú skyld um við passa okk ur. Við
fór um af stað aft ur þó álið ið væri
dags, fór um í ann an ál skammt frá
hin um allt eft ir til vís un Teits. Þar
leggj umst við og eins og á hin um
staðn um kem ur lúða á eft ir eins og
1/2 tíma. Magn ús dreg ur hana upp
að borði og ég ber í hana strax og
við náum henni inn, tök um stjór
ann und ir eins og róum í land en
nú var kom inn svo lít ill drátt ur við
sand inn. Það hafði ekki svo mik
il á hrif á okk ur því við vor um með
3040 punda lúðu í skutn um mjög
hreykn ir.
Hvor með sinn
part heim
Nú lend um við og voru móð ir og
syst ir Magn ús ar í fjör unni að taka
á móti okk ur en af því að það var
svo lít ill drátt ur, þá var hálf slæmt
að styðja bát inn. Magn ús kall ar til
mín og seg ir, „ætl ar þú að láta bát
inn fara flat an Bensi" (hann var
fljót mælt ur alltaf). Ég svara með
hægð en samt með dá lít illi festu,
„hann fer ekki flat ur með an ég
stend hérna“, en í því kem ur svo
lít il alda aft an á bát inn og skell
ir hon um á mig Ég datt hálf part
inn und ir hann og hann flat ur, svo
gekk nú vel að setja eft ir það. Lúð
an dreg inn upp, skor in í sund ur og
hélt hvor á sín um parti heim til sín.
Þetta var okk ar fyrsti lúðu túr, en
ekki sá síð asti því við rer um sam an
í 4 sum ur og feng um marg ar lúð ur
og sum ar stór ar.
Frá sögn Bene dikts er skrif uð orð-
rétt eft ir bók Bene dikts en staf setn ing
hef ur ver ið færð til nú tíma horfs. - hb
Bene dikt Tóm as son í Skuld á
Akra nesi hélt dag bæk ur í ára tugi og
eru þær nú varð veitt ar á Hér aðs
skjala safn inu á Akra nesi. Bene dikt
var fædd ur 24. apr íl 1876 á Bjargi
á Akra nesi og lést 10. jan ú ar 1961.
Hann kvænt ist 9. októ ber 1906
Guð rúnu Sveins dótt ur frá Kapla
skjóli í Reykja vík, sem fædd var 11.
októ ber 1885 og lést 28. nóv em ber
1960. For eldr ar hans voru Tómas
Er lends son og kona hans Kristrún
Hall gríms dótt ir á Bjargi en þau
eign uð ust 17 börn.
Bene dikt ólst upp á Bjargi og þar
byrj uðu þau Guð rún sinn bú skap.
Bene dikt byggði svo hús ið Skuld
og flutti þang að með fjöl skyldu
sína árið 1920. Þar bjó hann til
dauða dags. Skuld stóð þar sem nú
er Akra torg en var rif in árið 1962.
Torg ið var í fyrstu oft kennt við
hús ið og kall að Skuld ar torg. Þau
Bene dikt og Guð rún eign uð ust 13
börn og stór ætt bogi er frá þeim
kom inn. Jafn an nefnd ur Skuldar
ætt in á Akra nesi.
Mik il væg ar heim ild ir
Dag bóka skrif Bene dikts eru
mik il væg ar heim ild ir. Þar skrif
aði hann um veð ur far og afla
brögð Skaga manna enda var þetta
það sem skipti mestu máli fyr ir fólk
hér í bæ á þeim árum. Á efri árum
skráði Bensi í Skuld líka minn ing
ar sín ar frá æsku ár um og frá þeim
tíma að hann byrj aði að stunda sjó
róðra. Þar eru merk ar heim ild ir
um sjó sókn Skaga manna á nítj ándu
öld og í byrj un þeirr ar tutt ug ustu.
Með fylgj andi frá sögn um fyrsta
lúðu t úr inn er úr þeim minn inga
skrán ing um. Bene dikt seg ir þar frá
sjó ferð sem hann fór í 12 ára gam
all árið 1888.
hb
Fyrsti lúðu t úr inn
Göm ul mynd frá fjör unni við Króka lón en það an lögðu þeir fé lag arn ir upp í lúðu t
úr inn. Ljósm.: Ó laf ur Árna son
Bene dikt Tóm as son í Skuld.
Minn inga skrán ing ar
Bene dikts í Skuld