Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ „Við byrj uð um strax og við mátt­ um byrja á grá slepp unni, þann 15. mars og vor um því bún ir með þessa 50 daga 3. maí," seg ir Eið ur Ó lafs­ son út gerð ar mað ur og skip stjóri á Ísak AK 67. Eið ur seg ir veið­ ina svip aða og í fyrra en tíð ar far ið hafi ver ið held ur skárra. „Við feng­ um brælu núna fyrsta hálfa mán­ uð inn en síð an rætt ist úr og veðr­ ið var á gætt það sem eft ir var ver­ tíð ar. Þetta voru ein hver 17 tonn af hrogn um, eða sulli, eins og við köll um það, en svo lönd uð um við grá slepp unni að sjálf sögðu líka og í heild ina voru þetta 51 tonn á ver tíð­ inni, bæði hrogn og grá sleppa. Það borg ar sig að hirða grá slepp una og svo er gott að hafa hana í lest inni. Það vant aði alltaf ball est í lest ina. Við vor um með hrogna tunn urn ar uppi á dekki og þá var manni illa við að hafa net uppi á dekki líka, þeg ar taka þurfti upp net in. Þetta er því hið besta mál og grá slepp an skil ar tekj um upp í ol íu kostn að og rúm­ lega það. Við ger um að sjálf ir, enda er pláss ið nóg í bátn um. Við tók um yf ir leitt tvo daga í grá slepput úr inn, lág um við yfir nótt ina og það gengi ekki fyr ir okk ur sem sækj um svona langt að landa ó að gerðu, það rýr­ ir hrá efn ið og svo gætu hrogn far­ ið að leka úr á land leið inni. Það var hátt í fimm tíma stím á mið in hjá okk ur og þeg ar við fór um lengst vor um við á sömu slóð og bát arn­ ir frá Arn ar stapa. Þeg ar leið á færð­ um við net in nær landi, allt að tveggja faðma dýpi og þá var þetta þannig að skrúf an á bátn um þyrl­ aði upp þar an um og við sáum hvað var í net un um þeg ar við kom um að þeim. Þetta er langt róið og þarf að gefa svo lít ið af sér til að þetta skili sér til baka." Skötuselsveið ar framund an Eið ur seg ir verk efni vanta fyr ir báta af sömu stærð og Ísak. „Mað ur hef ur svo sem nóg að gera í kring­ um þetta allt árið en það þurfa að koma tekj ur á móti, þær koma inn á svo stutt um tíma." Hann var að fella skötusels net þeg ar tal að var við hann en sagði þær veið ar sí fellt gefa minna af sér. „Ég verð að leigja nán ast all an kvóta. Eina sem ég hef eru þessi 5­7 tonn, sem er af kvót­ an um sem Jón Bjarna son gaf út um árið, til við bót ar við það sem þeir sem veiði reynsl una höfðu fengu. Ann að þarf ég að leigja og mér sýn­ ist hlut fall ið milli þess sem við fáum fyr ir skötu sel inn og leigu verðs ins hafa ver ið að minnka mik ið." Eið­ ur ger ir al far ið út á net; þorska net, grá sleppu net og skötusels net. Þeg­ ar tal að var við hann var hann að út búa sig á skötusels net en veið ar máttu hefj ast 20. maí. „Þær veið­ ar mega svo standa til 20. jan ú ar en þetta er tví sýnt. Það minnk ar alltaf mun ur inn milli leigu verðs á kvóta og verðs ins fyr ir skötu sel inn. Það get ur vel ver ið að kvótinn stækki eitt hvað í vor en þetta er ekk ert til að treysta á til að hafa menn í vinnu. Ég tek þenn an skammt frá Jóni svona í byrj un og fer síð an á þorska net þang að til um miðj an nóv em ber en þá hækk ar skötusels­ verð ið fyr ir jól in og þá fer ég aft­ ur af stað með leigu kvóta enda er það besti tím inn til að gera út á þetta. Svona þarf mað ur að gera til að dæm ið gangi upp. Ég sæki þetta út á Hraun, skötu sel ur inn er hérna styttra út af en nóg til að geta veitt af ein hverju viti." Net in mega liggja í fjóra daga Nán ast sama kerf ið er í gildi fyr­ ir skötuselsveið ar og grá sleppu­ veið ar. Þrír menn mega hafa þrjú hund ruð net og draga þarf þau að minnsta kosti á fjög urra daga fresti. Það skil yrði er nýtt og sett vegna þess að hugs an leg ur með afli lif ir ekki leng ur í net un um. Grá sleppa og skötu sel ur geta lif að leng ur og því var það að menn drógu net­ in sjald an. „Það voru jafn vel dæmi um þá sem voru á grá sleppu að þeir færu til Spán ar í viku eða tíu daga á miðri ver tíð," seg ir Eið ur og er lít ið hrif inn af þeim vinnu brögð­ um. Með afli er nán ast eng inn í skötusels net in og Eið ur sýn ir net in á tein um sem eru nán ast ekki með neinu floti. „ Þetta ligg ur nán ast lok að en hreyf ist bara í straumn um og skötu sel ur inn ligg ur í þessu, svo þeg ar strekk ist á þessu fest ist hann. Í góðu veðri helst fisk ur inn heill í þessu." Hann seg ir reynsl una svip­ aða og af grá slepp unni. Hann seg­ ist hafa orð ið var við síld ina hrygna í og við skötusels net og þá er mest hætta á að þorsk ur inn á netj ist þessi net því þau liggja þannig að hann get ur ekki fest sig í þeim nema að synda inn í pok an um sem mynd­ ast," seg ir Eið ur Ó lafs son. hb „Við höf um ver ið með bát inn á grá sleppu núna og Frið þjóf ur son ur minn hef ur ver ið með hann, ann ars er bát ur inn gerð ur út á land beitta línu," seg ir Jó hann Rún ar Krist­ ins son eig andi Mel ness ehf. í Rifi, sem ger ir út vél bát inn Særif. „Ég er bú inn að eiga þenn an bát síð an 2005 en þá lét ég smíða hann fyr­ ir mig. Ann ars er ég bú inn að vera í út gerð í 19 ár frá 1993 og með sömu kenni tölu enn þá, það er bara þannig," seg ir Jó hann og hlær. Bát­ ar hans hafa all ir bor ið nafn ið Særif. Jó hann seg ist hafa þokka leg um kvóta yfir að ráða enda hafi hann lagt hart að sér við að afla hans og unn ið dag og nótt í gegn um tíð ina. Hann seg ir grá sleppu ver tíð ina hafa ver ið þokka lega að því und an skildu að þeir hefðu tvisvar lent með net­ in í brælu og feng ið þau full af skít í ann að skipt ið. Þeir á Særifi lönd­ uðu grá slepp unni ó að gerðri á fisk­ mark að inn í Rifi. Syn ir Jó hanns byrj uðu fljót lega að leysa hann af við skip stjórn ina. „Arn ar byrj aði snemma en hann er núna með Tryggva Eð varðs SH en Frið þjóf ur rær fyr ir mig. Þeir voru bara krakk ar þeg ar þeir byrj uðu að róa með mér. Hann seg ir að á ýmsu hafi geng ið í út gerð inni í þessa nærri tvo ára tugi. „Þeg ar ég fékk bát inn nýj an var línu beitn inga vél í hon um en um ára mót in 2009­10 henti ég henni í land og fór yfir í balana aft ur. Ég á vél ina enn til von ar og vara ef þess ir menn sem ráða fara að hugsa eitt hvað. Ég fór yfir í land beit vegna línuí viln un ar­ inn ar, til að geta veitt meira og fá að vinna meira. Bát ur inn hef ur ekk ert út úr þessu en það eru fleiri menn að vinna, laun in meiri og afl inn meiri. Nú eru fimm menn að beita og þrír á sjón um. Þessi línuí viln un leng ir vinnu tíma okk ar um mán uð á ári. Þetta er hins veg ar stórt skref aft ur á bak að geta ekki nýtt beitn­ inga vél ina." Loks við ur kennt að nóg er af fiski í sjón um Jó hann seg ir hart að hafa sí­ fellt ver ið að kaupa kvóta sem síð­ an hafi ver ið skert ur jafn harð an. „ Þetta var orð ið þannig að mað­ ur þurfti að gera eitt hvað ann að til að fá heilt út hald fyr ir bát inn. Svo loks ins þeg ar þessi skörpu ein stak­ ling ar sem vinna hjá Hafró átta sig á því að það er til fisk ur í sjón um þá koma stjórn mála menn og leggja okk ur í ein elti. Ætla að láta okk­ ur borga meira svo við þurf um að basla enda laust, það er ekk ert heil­ brigt við þetta. Þeir virð ast vilja halda okk ur í stöð ugu basli og ekki njóta neins af því að nú er loks við­ ur kennt að nóg er til af fiski í sjón­ um. Það er sama hvar í flokki þeir eru. Þetta er allt á sömu bók ina lagt og það hafa eng ir skert kvót ann meira en sjálf stæð is menn. Þetta er ekk ert fynd ið leng ur. Hvers eig um við að gjalda sem höf um ver ið að byggja okk ur upp frá núlli, kaupa all an kvóta, hvert ein asta kíló, vera hálf an og heil an sól ar hring inn við vinnu allt árið. Nú vilja þeir rukka okk ur fyr ir að nenna að standa í þessu." Bát ur inn tek inn á land núna Eft ir grá sleppu ver tíð verð ur bát­ ur inn hífð ur á land og bíð ur næsta kvóta árs. „Það er all ur kvóti bú­ inn enda erum við komn ir með yfir sjö hund ruð tonn upp úr sjó. Það er mik il vinna að ná í þetta allt. Í fyrsta sinn heyri ég núna á fólki á mínu reki, sem er búið að vera í þessu alla tíð, að það er að gef ast upp. Þetta er fólk sem hef ur keypt til sín kvóta, lagt á sig mikla vinnu og gert allt lög lega en er lit ið á núna sem glæpa menn. Menn vilja ekki sitja und ir þessu. Ég fæ oft á til finn ing una að þing menn hugsi ekki eins og Ís lend ing ar. Þeir geri sér ekki grein fyr ir því að allt hér bygg ist á sjáv ar út vegi. Það væru ekki virkj an ir hér eða stór iðj ur ef ekki hefði ver ið til sjáv ar út veg ur til að fjár magna þetta. Þetta lið ætti að hugsa aft ur í tím ann og skoða hvers vegna Ís lend ing ar standa þó þetta vel. Nú er búið að taka sjó manna­ af slátt inn af og svo eiga sjó menn líka að borga auð linda skatt inn. Það verða eng ir aðr ir en þeir sem borga þetta og það voru ekki sjó menn irn­ ir sem bjuggu til krepp una, það var bankalið ið. Við Ís lend ing ar erum ein þjóð og ég vil að við náum sátt­ um um þessi mál og að all ir geti starf að við það sem þeir vilja. Það er öll um fyr ir bestu," seg ir Jó hann Rún ar Krist ins son. hb För um svo grunnt að skrúf an þyrl ar upp þar an um Seg ir Eið ur Ó lafs son út gerð ar mað ur Ís aks frá Akra nesi Ísak AK­67. Eið ur Ó lafs son. Þeir virð ast vilja halda okk ur í stöð ugu basli Seg ir Jó hann Rún ar Krist ins son skip stjóri og út gerð ar mað ur Jó hann (til vinstri) og Tom az Povozki, há seti hans, draga grá sleppu net in. Ljósm.: af Jó hann Rún ar Krist ins son á bryggj unni í Rifi. Ljósm.: af Særif SH, bát ur inn sem Jó hann ger ir út. Ljósm.: af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.