Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Dagur ferðaþjónustu á Vesturlandi Bragð af því besta Fimmtudaginn 31. maí bjóðum við til veislu að Háskólanum á Bifröst þar sem ferðaþjónustan er sýnd og kynnt frá ýmsum hliðum. Gestum er boðið að upplifa, hlusta, sjá, smakka og ræða það sem við erum að vinna með og tengist atvinnusköpun og vellíðan heima í héraði. Allan daginn verða opnar kynningar þar sem ferðaþjónustuaðilar og aðrir geta kynnt starfsemi sína. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sitt fyrirtæki láti vita í netfangið vilborg@vesturland.is. Þátttaka er öllum opin og að kostnaðarlausu. Áhugasamir skrái sig á www. vesturland.is. Dagskrá 10.30-12.00 Ferðaþjónustunám við Bifröst Kynning og umræða um stutt, hagnýtt nám sem boðið verður upp á að Bifröst í haust. 12.00-13.00 Léttur hádegisverður í boði Háskólans á Bifröst 13.00-14.00 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands Spennandi verkefni framundan og venjuleg aðalfundastörf. Áhugasamir velkomnir. 14.15-17.00 Bragð af því besta - málþing Opnun málþings - Ólafur Sveinsson SSV. Stefna Vesturlands í Markaðsmálum – Magnús Freyr Ólafsson stjórnarformaður MV. Ímynd Vesturlands í regnbogans litum – Rósa Björk Halldórsdóttir framkvæmdastjóri MV. Sameiginlegt markaðsátak í ferðaþjónustu innanlands – Gústaf Gústafsson framkvæmda stjór i Markaðsstofu Vestfjarða. Ferðamannaseglar og þolmörk á Vesturlandi – Anna Dís Sveinbjörnsdóttir leiðsögumaður. Kaffihlé Nýsköpun á Vesturlandi – viltu vita hvað við erum að gera hér? – Örkynningar. Miðaldaböðin – draumur eða veruleiki – Kjartan Ragnarsson forstöðumaður Landnámssetursins. Ísgöng í Langjökli – Reynir Sævarsson frá verkfræðistofunni Eflu. Stefnumót í Hvalfirði – Ólafur J. Engilbertsson verkefnastjóri Hvalfjarðarklasans. Leifur og landafundirnir – Freyja Ólafsdóttir húsfreyja í Leifsbúð í Dölum. Háhyrningar og hafernir í Grundarfirði – Gísli Ólafsson framkvæmdastjóri Láki tours. Sjóferðir og eyjaleiðangrar í Breiðafirði – Kristinn Soffanías Rúnarsson frá Ocean Safari. Fundarstjóri Sturla Böðvarsson. 16.45 Glæsilegar veitingar af Vesturlandi í boði framleiðsluaðila og SSV Karlakórinn Söngbræður flytur nokkur lög. Markaðsstofa Vesturlands Ferðamálasamtök Vesturlands Hálf dán Þór is son, rekstr ar að­ ili og eig andi bif reiða verk stæð is ins Bíla bæj ar sf. í Borg ar nesi, stofn aði á dög un um bíla leigu und ir merkj um Bíla torgs. Í sam tali við Skessu horn kvaðst Hálf dán lengi haft hug á því að bjóða upp á bíla leigu þjón ustu tengda rekstri Bíla bæj ar og ann arr­ ar þjón ustu í kring um bif reið ar sem hann hef ur sinnt um ára bil. Hálf­ dán hef ur sem dæmi ver ið um sjón­ ar mað ur FÍB að stoð ar í Borg ar firði í tæp 15 ár. Hann seg ir að Bíla torg muni að jafn aði vera með fjóra til fimm bíla til út leigu yfir sum ar­ mán uð ina, þeg ar mesta um ferð ferða langa er um hér að ið. Yfir vetr­ ar mán uð ina býst hann við að verða með tvo bíla til út leigu. Að spurð­ ur um við tök ur leig unn ar hing að til seg ir Hálf dán að þær hafi ver ið afar góð ar. ,,Þrátt fyr ir að Bíla torg hef ur ekki mik ið aug lýst þá hef ur nokk uð ver ið um út leigu. Þjón ust­ an hent ar vel fyr ir þá sem til dæm­ is lenda í skakka föll um með bíl ana sína tíma bund ið í Borg ar firði. Þeir eiga nú þess kost að geta feng ið lán­ að an bíl hjá Bíla torgi, nán ast á sama stað og ver ið er að gera við bíl inn ef svo ber und ir. Und an far in ár hef ur oft kom ið upp sú staða að öku menn sem lenda í ó höpp um eða bil un­ um með bíl ana sína leiti til Bíla bæj­ ar með að stoð og vilji fá bíl lán að­ an. Mitt mark mið er að svara þess­ ari eft ir spurn og bæta um leið þjón­ ustu við bif reiða eig end ur,“ seg ir Hálf dán. Gam an að þjón usta fólk Hálf dán hef ur starf rækt Bíla­ bæ frá ár inu 2007. Verk stæð ið er til húsa að Brák ar braut 5 þar sem starf semi Sæ mund ur Sig munds­ son ar var til húsa um ára bil. Hjá Bíla bæ er boð ið upp á al hliða við­ gerða þjón ustu fyr ir bif reið ar, bæði stærri og minni, smá vél ar á borð við sláttuorf og ut an borðs mót ora og síð ast en ekki síst reið hjól. Reið­ hjóla við gerð irn ar byggja á göml­ um merg en Hálf dán keypti fyr­ ir mörg um árum tæki og tól til við gerð anna af Sig ur þóri Helga­ syni sem lag færði hjól Borg nes­ inga í ára tugi. Árið 2008 bætt ist við starf semi Bíla bæj ar dekkja þjón­ usta en fyr ir tæk ið hef ur um boð fyr­ ir og sel ur Toyo harð skelja dekk frá Jap an. Einnig eru ýms ar smur­ og ol íu vör ur seld ar hjá Bíla bæ og er nýjasta teg und in Motul olía fyr­ ir mótór hjól og snjó sleða. Hálf dán seg ir al menn á nægja með þá þjón­ ustu sem Bíla bær býð ur upp á. ,,Ég verð ekki var við ann að en að flest ir sem hing að leita séu mjög þakk lát ir og á nægð ir með að stoð ina sem við veit um. Við erum fjór ir sem vinn­ um hjá fyr ir tæk inu í dag og reyn­ um eft ir fremsta megni að greiða götu þeirra sem til okk ar leita á ör­ ugg an og skjót an hátt. Gam an er að þjón usta fólk og það held ur manni gang andi í þessu starfi,“ seg ir Hálf­ dán að lok um. hlh Bíla leig an Bíla torg tek­ in til starfa í Borg ar nesi Hálf dán Þór is son eig andi Bíla torgs og Bíla bæj ar í Borg ar nesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.