Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 45

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 45
45MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Björg vin Lár us son í Grund ar­ firði hef ur ver ið á strand veið un­ um frá því þær voru fyrst leyfð­ ar í júní 2009. Eins og kunn ugt er var mark mið strand veið anna að rjúfa ein ok un kvóta kerf is ins og ýta und ir ný lið un í grein inni. Að sögn Björg vins hef ur það stað ið eft ir. „Ég átti til dæm is bát sem vant aði verk efni og strand veið arn ar gerðu mér kleift að nota hann loks ins aft ur. Ég hef átt bát frá ár inu 2003 og var bú inn að vera bæði á grá­ sleppu og þorska net um, en síð­ an sá ég ekki fram á að það væri neinn rekstr ar grund völl ur til að halda á fram á sjó og bát ur inn sat því verk efna laus í höfn inni þar til strand veið un um var kom ið á." Björg vin seg ir strand veið arn ar einnig mjög góða leið til ný lið un­ ar í grein inni. „Mér hef ur fund ist afar á nægju legt að sjá unga menn drífa sig af stað og fara á sjó. Hins veg ar tel ég að fyr ir komu lag ið á strand veið un um megi vera betra. Svona ólympísk ar veið ar eru aldrei góð ar og að mínu mati er það ekki spurn ing um hvort, held ur hvenær það verð ur slys. Ég hefði vilj að sjá frjáls ar króka veið ar yfir sum ar ið. Hefði það ver ið gert þá væru menn ekki að drífa sig af stað ef vont er í sjó inn eða ef þeir eru veik ir til dæm is. Það væri því mik ið ör ugg­ ara að leyfa bara frjáls ar króka veið­ ar, en ég get ekki í mynd að mér að þær geti vald ið ein hverj um á föll­ um í stofn in um," sagði Björg vin. Ó sann gjörn skipt ing milli svæða Ann að sem hann set ur út á varð­ andi fyr ir komu lag strand veið anna er skipt ing milli svæða, sem hann seg ir ó sann gjarna. Of lít ið sé til dæm is út hlut að á svæði A mið­ að við fjölda báta. „Mér finnst að skipt ing in ætti að miða við fjölda báta á hverju svæði. Með réttu ættu strand veið arn ar ekki að vera svæða skipt ar," sagði Björg vin. Lék blaða manni for vitni að vita hversu mik ill mun ur væri raun­ veru lega á milli svæða og not aði upp lýs ing ar frá Fiski stofu til að reikna það út. Á svæði A, sem nær frá Eyja­ og Mikla holts hreppi til Súða vík ur hrepps, var leyfi legt að veiða 715 þús und kíló af ó slægð­ um fiski í maí. Þar voru alls 226 bát ar skráð ir á sama tíma sem þýð­ ir að hver bát ur mátti veiða um 3.164 kíló í mán uð in um. Hefðu þeir alltaf náð dags skammt in um sín um, um 770 kíló um af ó slægð­ um fiski, hefðu strand veiði menn ein ung is feng ið fjóra daga til veiða í maí mán uði á þessu svæði. Séu sömu reikni að ferð ir not að ar á hin svæð in þá hefði svæði D, sem nær frá sveit ar fé lag inu Horna­ firði til Borg ar byggð ar, feng ið sex daga en svæði B, frá Stranda­ byggð til Grýtu bakka hrepps, og C, frá Þing eyj ar sveit til Djúpa­ vogs hrepps, hefðu bæði feng ið níu daga til strand veiða. Ufs inn ætti ekki að vera í króka afla marki Að auki seg ir Björg vin að með réttu ætti að taka ufs ann út úr króka afla marki. „Ufs inn ætti að mínu mati að vera frjáls með afli, svo mik ið dett ur nið ur dautt af hon um á ári. Á ár un um 2001 til 2012 hef ur þetta ver ið um 1350 tonn sem hafa dott ið dautt, ó veitt, að með al tali á ári, þrátt fyr ir til­ færsl ur," seg ir hann. Að öðru leyti seg ist Björg vin á nægð ur með strand veið arn ar. „ Þetta er al veg ynd is legt á með­ an á þessu stend ur. Strand veið­ arn ar hleypa miklu lífi í hafn­ irn ar og skapa fullt af störf um í heima byggð. Hér í Grund ar firði eru þetta á byggi lega um fimm tíu störf, fyr ir utan öll af leiddu störf in í lönd un og öðru," sagði Björg vin að lok um. ákj „Strand veið arn ar ættu ekki að vera svæða skipt ar“ Björg vin Lár us son strand veiði mað ur í Grund ar firði. Sjómannadagurinn Jó n s s o n & L e ’m a c k s • j l. is • s Ía Íslenskur sjávarútvegur og framlag sjómanna skiptir okkur öll máli. Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Landsbankinn 410 4000landsbankinn.is Til hamingju með daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.