Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 59

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 59
59MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Við fór um í vorferð, ekki til Reykja vík ur eða upp í sveit. Við vor­ um bara í okk ar heima byggð Borg­ ar nesi. Við þurft um að taka með okk ur nesti, drykk, stíg vél, sund föt, reið hjól og hjálm. Fyrsta sem við gerð um var að hjóla í skól ann. Við skild um hjól in eft ir bak við Tón­ list ar skól ann og löbbuð um upp í skóla. Þar fór um við í tón mennt og sung um og fór um í leiki en það var ekki part ur af vorferð inni. Nú byrj­ ar ferð in: Við sótt um hjól in og fór­ um í Dal hall ann. Þar tal aði Guð­ rún Jóns dótt ir um bæi sem voru þar í gamla daga. Síð an hjól uð um við í Hlíð ar tún og þar sagði Guð­ rún okk ur frá hús un um. Hlíð ar­ tún eru göm ul fjár hús og hlaða. Við náð um í nest ið og borð uð um þar. Þeg ar nest ið var búið hjól uð um við í Borg ar nes kirkju, þar beið prest ur­ inn hann Þor björn Hlyn ur. Hann tal aði um kirkj una og í lok in sögð­ um við bæn irn ar Vertu guð fað­ ir minn og Fað ir vor ið. Við sign uð­ um okk ur líka. Eft ir það fór um við í Eng lend inga vík og klædd um okk­ ur í stíg vél in og fór um svona eig in­ lega út í drull una án þess að spyrja. Það voru tveir sem fest ust í drull­ unni og kenn ar inn þurfti að hjálpa þeim upp úr. Við vor um á leið inni út í Litlu Brák ar ey með Finni Torfa og Hilm ari Má. Finn ur sagði okk ur regl urn ar sem voru: Bann að að hafa hátt og bann að að hreyfa sig hratt. Eft ir það fór um við í hala rófu á eft­ ir Finn Torfa. Þeir sem voru í háum stíg vél um fengu að fara á und an og ég var ein af þeim. Þeir sem voru í litl um stíg vél um fengu að fara að­ eins á eft ir yfir. Það var smá flóð. Þeg ar við vor um kom in út í eyj­ una sáum við strax egg og Finn ur sagði að þetta var tjald ar egg. Síð an löbbuð um við lengra og sáum æð­ ar kollu egg. Það var dúnn hjá eggj­ un um og Finn ur breiddi að eins yfir egg in svo að þau yrðu ekki köld og til að krumm inn sæi þau ekki. Við löbbuð um og löbbuð um. Við sáum líka mörg egg á eyj unni. Þeg­ ar við vor um búin að labba lengi sáum við mús ar holu sem var mjög flott. Næst fór um við í Skalla­ gríms garð að borða há deg is mat. Þar voru nokkr ir for eldr ar bún ir að grilla handa okk ur pyls ur. Ég fór og náði í Lubba hvolp inn minn og sýndi krökk un um. Krakk arn ir elsk­ uðu hann og hann stal smá bita af einni pyls unni. Eft ir mat inn fór um við í sund og það var gam an. Svona er hægt að gera mik ið í Borg ar nesi. Berg hild ur Björk Reyn is dótt ir Í síð ustu viku greindi Skessu horn frá því að ár legt um hverf isá tak væri haf ið í Borg ar byggð. Með á tak inu vill sveit ar fé lag ið hvetja íbúa til að huga að hreins un og fegr un á lóð­ um sín um og nærum hverfi. Um­ hverf isátak ið er ár viss við burð ur á vor in í Borg ar byggð líkt og í flest­ um öðr um sveit ar fé lög um. Í á tak­ inu síð asta sum ar bauð Borg ar­ byggð í bú um að taka opin svæði í eigu eða um sjón sveit ar fé lags­ ins í samn ings bund ið „fóst ur.“ Það fer þannig fram að um sjón ar­ mað ur fóst ur svæð is tek ur það að sér á grund velli samn ings t.d. um reglu lega til tekt, klipp ingu trjáa eða slátt. Um sjón ar fólk gæti síð­ an sótt um styrk til Borg ar byggð­ ar vegna efn is kaupa. Björg Gunn­ ars dótt ir, um hverf is­ og land bún­ að ar full trúi Borg ar byggð ar, sagði í sam tali við Skessu horn að í fyrra hafi ver ið gerð ir þrír samn ing ar á þess um grunni sem hafi gef ið góða raun. Von ast væri til að fleiri slík ir verði gerð ir í ár enda nóg af opn um svæð um til að sinna. Í fóstri í 30 ár Þó hug mynd in að fóst ur svæð un­ um séu nýj ar af nál inni þá hafa sum svæði í Borg ar byggð ver ið í hálf­ gerðu „ fóstri“ um ára bil hjá í bú­ um ­ jafn vel í ára tugi. Eitt slíkt er að finna í Borg ar nesi við Borg ar­ vog. Um er að ræða svæði sem ligg­ ur frá vest ur hlið kirkju garðs Borg­ nes inga við Kveld úlfs götu, fram hjá botni Þórð ar götu og að leik skól an­ um Kletta borg, með fram strönd­ inni. Heil mik il skóg rækt hef ur far­ ið fram á svæð inu und an far in 30 ár sem í bú ar í botni Þórð ar götu hafa átt frum kvæði að. Það var Guð­ mund ur Bach mann íbúi við Þórð­ ar götu 28 sem hóf að planta trjám á svæð inu fyr ir hart nær 30 árum í því augna miði að mynda skjól fyr­ ir vindi. Guð mund ur sinnti rækt á svæð inu í nokk ur ár þang að til að hjón in Jó hann es Ell erts son og Mar grét Guð munds dótt ir, sem búa að Þórð ar götu 30, tóku við kefl­ inu. Þau hafa á síð ustu árum séð um fóst ur svæðs ins sem dafn ar vel á þeirra grand vöru vakt. Líð ur vel und ir ber um himni „Ef fólk hef ur á huga er þetta ein­ stak lega gam an og á huga vert,“ seg­ ir Jó hann es að spurð ur um þýð ingu þess að sinna svæð inu um rædda. Hon um finnst af slapp andi að vera und ir ber um himni og sinna trján­ um og svæð inu í heild. „Ég mæli ein dreg ið með þessu. Af rakst ur inn er marg þætt ur, ekki síst í vinn unni sjálfri, auknu skjóli og fal legra um­ hverfi,“ bæt ir Jó hann es við og við­ ur kenn ir að þau hlakki oft til að sinna svæð inu að vinnu degi lokn­ um. Göngu stíg ar lagð ir Á síð ustu fjór um árum hef­ ur Borg ar byggð stað ið fyr ir lagn­ ingu göngu stígs í á föng um í gegn­ um svæð ið. Stíg ur inn var lagð ur í troðna slóð, m.a. í gamla kinda götu frá Þórð ar götu og að leik skól an um Kletta borg. Í sum ar stend ur loks til að leggja stíg í gegn um neðri hluta svæð is ins sem ligg ur frá kirkju garð­ in um og að Þórð ar götu. Jó hann es seg ir að með til komu stíg anna hafi í bú ar og ferða lang ar lagt leið sína í gegn um svæð ið í aukn um mæli. Stíga gerð in er mik il væg og tel ur hann að Borg ar byggð ætti að leit­ ast við að tengja stíg inn frá Kletta­ borg við tjald stæð ið við Grana staði. Þannig yrði veg leg ur göngu kost ur frá tjald stæði með fram Borg ar vogi sem mynd að gæti sam fellu við aðra stíga al veg að Eng lend inga vík. Ekki hafi spillt fyr ir að starfs menn Borg­ ar byggð ar settu upp bekk á klöpp á svæð inu, en einnig er bekk að finna í litlu rjóðri þar sem til val ið er að borða nesti. Bekk ur inn á klöpp inni snýr að Borg ar vogi og gef ur veg­ far end um ein stakt færi á að skoða fugla líf á vog in um og njóta út sýn­ is yfir Mýr ar, Snæ fells nes og fjall­ múl anna í norðri. „Bekk ur inn gef ur líka færi á sögu st und, þar sem Borg á Mýr um blas ir við og sömu leið is, í góðu skyggni, Snæ fells jök ull. Þarna má því ým is legt gera enda býð ur fög ur nátt úr an hér upp á margt,“ seg ir Jó hann es að end ingu. hlh Pennagrein Vorferð 4. bekkj ar í Grunn skól an um í Borg ar nesi Til val ið er að borða nesti í litl um lundi á svæð inu. Í for grunni eru ný efni leg greini­ tré. „Nátt úr an býð ur upp á margt“ Svæði í fóstri gefa góða raun í Borg ar byggð Frá suð ur enda svæð is ins sem ligg ur frá Kvel dúfs götu. Sjá má sjálf sprott ið birki á hægri hönd. Skjól sælt er í rjóðri skóg rækt ar inn­ ar. Þess um slóða verð ur breytt í stíg í sum ar. Bekk ur inn á klöpp inni. Jó hann es hef ur sjálf ur byggt þrep in tvö sem sjá má á mynd inni. Þriðja og síð asta er vænt an­ legt í sum ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.