Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Á Hót el Hell issandi var sl. mið­ viku dag hald inn kynn ing ar fund ur um nátt úru Snæ fells ness og úti vist. Til fund ar ins var boð að af Fram­ fara fé lagi Snæ fells bæj ar og Þjóð­ garð in um Snæ fellsjökli. Skúli Al ex­ and ers son á Hell issandi var fund ar­ stjóri og kynnti frum mæl end ur sem voru: Har ald ur Sig urðs son, Jón Ein ar Jóns son, Ró bert Stef áns son og Elín Sig ríð ur Ó lafs dótt ir. Þarf jarð skjálfta mæla við Snæ fells jök ul Er indi Har ald ar Sig urðs son ar eld fjalla fræð ings bar heit ið: Nýir leynd ar dóm ar Snæ fells jök uls og hug mynd ir um jarð vang. Fram kom að yngsta hraun ið und ir jökl­ in um er um 1500 og 1750 ára gam­ alt. Har ald ur fór því næst yfir jarð­ skjálfta mæla net Ís lands. Fram kom að 41 mæl ar eru á Ís landi og af þeim er eng inn þeirra á Snæ fells­ nesi eða á Vest fjörð um. Á Snæ fells­ nesi mæl ast ekki skjálft ar und ir 1,5 á Richterskvarða og skjálft ar minni en 2,0 á Richt er eru ekki mæl an leg­ ir á Vest fjörð um. Har ald ur sagði að litl ir skjálft ar sem ekki nái 1,5 séu al geng ast ir og því ekki mæl an leg ir á þessu svæði. Tveir pró fess or ar úr þýsk um há skóla fram kvæmdu til­ raun við Snæ fells jök ul síð asta sum­ ar. Þeir settu upp fjóra jarð skjálfta­ mæla í kring um jökul inn og einn í Ljósu fjöll um. Á tveggja mán­ aða tíma bili mæld ust tæp lega 30 skjálft ar und ir jökl in um og í ná­ grenni hans. Fram kom að skjálft­ ar þess ir væru að öll um lík ind um vegna þess að kvika væri á hreyf­ ingu. Greini legt er því að skjálfta­ virkni er á svæð inu og sagði Har­ ald ur að nauð syn legt væri að rann­ saka svæð ið frek ar og fylgj ast vel með jökl in um af ör ygg is á stæð um. Þó svo að ekki hefði gos ið þar í rúm 1500 ár, þá hafði ekki gos ið í Heima ey í 4000 ár þeg ar gaus þar 1973 og sér fræð ing ar höfðu sagt þá eld stöð vera ó virka. Sagði Har ald ur að upp setn ing á ein um jarð skjálfta­ mæli kost aði um eina millj ón króna og við halds kostn að ur væri nán ast eng inn. Hug mynd ir um jarð vang Í síð ari hluta er ind is síns fór Har­ ald ur yfir þá hug mynd sem ver­ ið hef ur til um ræðu að und an förnu um stofn un jarð vangs í kring um Ljósu fjöll. Fram kom að fólks fjöldi hefði vax ið á und an förn um árum í Borg ar nesi og á Akra nesi, en hefði nán ast stað ið í stað á Snæ fells nesi. Einnig að spreng ing hefði orð ið í fjölda ferða manna sem koma til Ís­ lands. Þó sýna töl ur að lang flest­ ir þeirra halda sig á höf uð borg ar­ svæð inu. Har ald ur sagði að skapa þurfi að stæð ur fyr ir ferða menn sem geri svæð ið spenn andi til heim sókna. Sagði hann að til lag an um jarð vang fjall aði ekki um að friða svæð ið eða gera þar þjóð garð, held ur að kynna svæð ið fyr ir fólki. Þá byrj ar fólk að bera meiri virð ingu fyr ir svæð inu. Sem dæmi nefndi Har ald ur Kötlu­ jarð vang þar sem nokk ur sveit ar fé­ lög starfi sam an og hafi gert und an­ far in tvö ár. „ Þetta gæti ver ið byrj­ un á sam ein ingu sveit ar fé lag anna á Snæ fells nesi. Það kem ur að því, sama hve mik ið barist er gegn því í dag," sagði Har ald ur að lok um. Æð ar koll an trygg heima byggð Jón Ein ar Jóns son frá Há skóla­ setri Snæ fells ness fjall aði um rann­ sókn ir á æð ar varp inu í Rifi. Hann fór yfir það hve gíf ur lega mik il væg Ís lend ing um æð ar koll an hef ur ver­ ið og sé enn. Hann rifj aði upp að æð ar varp ið í Rifi hefði ver ið byggt af Smára Lúð víks syni á samt öðr­ um. Fyrsta hreiðr ið kom í hólm ana árið 1971 og í dag eru um 500­600 hreið ur í varp inu. Einnig virð ist að fleiri en einn fugl verpi í sum hreiðr­ in. Í sum um hreiðr um sjái þeir 8­13 egg og þá eru fleiri en ein kolla að verpa í þau. Árið 1993 merkti Smári marga fugl ana og kom í ljós að koll­ an er trygg sinni heima byggð. Hún kem ur í lang flest um til vik um aft­ ur að verpa að ári liðnu, en virð­ ist þó vera sama þó hún verpi ekki á ná kvæm lega sama stað aft ur. Æð­ ar koll ur úr upp runa legu merk ing­ unni árið 1993 eru enn að koma á sömu varp stöðv ar. Vegna rann sókna hafa þeir Jón Ein ar og fé lag ar tek ið dún inn úr nokkrum hreiðr um til að kanna hver á hrif minni ein angr un ar á egg in séu. Þá tóku þeir eft ir því að hreiðr in voru ein angr uð upp á nýtt með nýj um dúni. Því lita merktu þeir nokkr a æð ar fugla og fylgd ust með þeim. Þá kom í ljós að þeg ar koll urn ar tóku sér hlé frá hreiðr un­ um þá komu aðr ir fugl ar og skoð­ uðu og lag færðu hreiðr in. Þær passa sem sagt upp á hvor aðra. Lífslík ur æð ar koll ana í varp inu í Rifi er um 0,87 sem þýð ir að 87 af hverj um 100 fugl um koma aft ur að ári liðnu. Mik il tæki færi í fugla skoð un Ró bert Stef áns son frá Nátt úru­ stofu Vest ur lands flutti er indi sem hann kall aði Fugla líf á Snæ fells nesi og Breiða firði. Ró bert byrj aði á að segja frá því að í gamla daga hefði ein ung is ver ið hugs að um nytj­ ar á fugla stofn um. Í dag er ferða­ þjón usta í kring um fugla skoð un að aukast. Fram kom í máli Ró berts að 77 teg und ir fugla verpa að stað­ aldri á Snæ fells nesi og í Breiða firði. 51 teg und verp ir af og til á svæð inu og 201 flæk ings teg und sjá ist á ári hverju á svæð inu. Ró bert seg ir það ekki vera gíf ur leg an fjölda teg unda en á móti kem ur að stærð fugla­ stofna á Ís landi eru mik il. Mik­ ið spili inn í þessa stóru stofna hve mikla fæðu er hægt að sækja í sjó­ inn í Breiða firði en beint og ó beint eru flest ir stofn ar fugla háð ir sjón­ um. Á Snæ fells nesi og í Breiða firði eru t.d. mjög stór ir hlut ar lunda­ stofns ins, æð ar koll unn ar og skarfs á Ís landi. Ró bert seg ir að síð ustu vet ur hafi ver ið mik ið fugla líf á svæð inu og al veg ó hemju mik ið núna í vet ur. Hann nefndi sér stak lega Kolgrafa­ fjörð inn í þessu sam hengi. Gíf ur­ legt líf hefði ver ið í hon um í vet­ ur og bætti við: „Ef það er ein hver hérna frá Vega gerð inni, þá vant­ ar út skot við brúna yfir Kolgraf­ ar fjörð. Gott að koma því á fram­ færi áður en ein hver fugla skoð un­ ar mað ur læt ur líf ið þarna í um ferð­ inni." Ró bert sagði að oft væri tal að um bens ín stöð ina Ís land þeg ar far fugl­ ar væru ann ars veg ar. Mik ið af fugli kem ur við hér á landi og étur og fitn ar ó hemju mik ið áður en hann held ur för sinni á fram á norð læg ari slóð ir. Í Breiða firð in um er mik ið af grunn um svæð um þar sem mik­ il þör unga fram leiðsla á sér stað. Breiða fjörð ur inn er stór mat ar kista, því lands lag ið, eyj arn ar og leir urn ar sjá firð in um fyr ir mergð fæðu. Það er sér stök sam blanda að stæðna sem stuðl ar að þessu mikla lífi á svæð­ inu. Fugla skoð un er vax andi á huga­ mál. 2008 skoð uðu 150.000 ferða­ menn sem komu hing að til lands­ ins fugla. Það sem þarf að gera fyr ir fugla skoð ara hér á landi og á Snæ­ fells nesi, sam kvæmt Ró berti, er að kort leggja fugla skoð un ar svæð in. Þá vant ar að gengi legt kynn ing ar­ efni, það vant ar upp lýs inga skilti og án ing ar staði og einnig vant ar hæft leið sögu fólk og fugla skoð un­ ar skýli. Úti vist dreg ur úr streitu Er indi El ín ar Sig ríð ar Óla dótt­ ur nefnd ist: Er hægt að auka úti­ vist Ís lend inga? Elín hóf mál sitt á því að ræða hve mik ið lífs gæði Ís­ lend inga hafa auk ist á und an förn­ um árum. Með betri lífs gæð um höf­ um við einnig fleiri vanda mál og þá sér stak lega heilsu tengd vanda mál. Til dæm is hreyf ing ar leysi og offita barna sem væri vax andi vandi. „Fólk er far ið að líta á sófann, bjór og snakk sem leið til að slappa af eft­ ir dag inn," sagði Elín. Á kveð in vit­ und ar aukn ing hef ur þó átt sér stað að und an förnu og benti Elín á því til stuðn ings átak eins og Hjólað í vinn una. Sagði Elín að rann sókn ir sýndu að fólk í borg um væri yf ir leitt í betra formi en fólk í dreif býli. Hún tel ur að hvetja þurfi fólk til auk inn­ ar úti vist ar. Vitn aði Elín Sig ríð ur í rann sókn sem sýndi fram á að úti­ æf ing ar skil uðu betri ár angri held ur en lík ams rækt ar stöðv ar og einnig meiri vellíð an og and legu á standi. Fram kom að stress væri und ir liggj­ andi margra heilsu vanda mála. Úti­ vist í ein ung is 30 mín út ur á dag dreg ur veru lega úr stressi. Hún benti á að 80% þeirra ferða­ manna sem til lands ins koma, komi til að upp lifa nátt úr una. Einnig nefn ir Elín að auk in á sókn væri í Vatns helli, Geys ir vest urs ins, eins og hún orð aði það. Þar væru ó nýtt sókn ar færi. Hún sagði að til að hvetja fólk til að fara út í nátt úr una og hreyfa sig. Hvað get um við gert spurði hún og svar aði jafn framt: „Við þurf um að leggj ast sam an á árar, byggja og bæta að stöðu til úti­ vist ar og gera stíga t.d. ör ugg ari og skemmti legri." sko Fund ur um Nátt úru Snæ fells ness og úti vist Jón Ein ar Jóns son, Ró bert Stef áns son, Elín Sig ríð ur Óla dótt ir, Skúli Al ex and ers son, Guð björg Gunn ars dótt ir og Har ald ur Sig­ urðs son. Fullt var út úr dyr um á Hót el Hell issandi þar sem fund ur inn var hald inn. Hót el Hell is sand ur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.