Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Sjómenn til hamingju með daginn! Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 Öll þjónusta við skip og báta með lyf og hjúkrunarvörur. Smiðjuvellir 32 -300 Akranes -Sími 431 5090 -Fax 431 5091 -www.apvest.is Svo kom ég til að skrá mig hjá sýslu manni á skip ið og þá kom í ljós að ég var of ung ur. Þetta var ann an júlí árið 1940 og þá var ég 14 ára. Þá sögðu þeir hjá sýslu manni að ekki mætti skrá 14 ára krakka á skip en ég sagði þeim að ég yrði 15 ára dag inn eft ir og þá var þetta í lagi. Svo var ég á síld veið um fyr ir Norð­ ur landi, öll sum ur næstu tíu árin. Mest var lagt upp á Siglu firði og Rauf ar höfn. Ég var eina af þess um síld­ ar ver tíð um á afla skip inu Ó lafi Bjarna syni frá Akra­ nesi með Njáli Þórð ar syni skip stjóra og svo var ég á Ás mundi, Hrefnu og Sjöfn frá Akra nesi á vetr ar ver­ tíð um. Svo reri ég hérna heima á trill un um en átti aldrei bát sjálf ur. Þeg ar höfn in í Rif inu kom fór ég í beitn ingu og var alltaf að beita fyr ir ýmsa báta allt til 1963. Þá slitn uðu öll tengsl in við sjó inn og ég fór að vinna á lór an stöð inni á Gufu skál um sem að stoð­ ar mað ur í vél. Þá vann ég hjá Pósti og síma, sem rak stöð ina og þarna var ég í rúm 30 ár en lór an stöð in var lögð nið ur 1995. Þeg ar mest var á Gufu skál um voru þarna 115 manns með börn um og öll um sem tengd­ ust starfs mönn um." Cýr us og Dan el í us óal geng nöfn Nafn ið Cýr us er sér stakt og sjald gæft. „Nafn ið er gam alt í minni ætt og nokkr ir til með þessu nafni á síð ustu öld um. Afi minn hét Cýr us og þetta nafn hef­ ur ver ið lengi í fjöl skyld unni. Svo var það að dótt­ ir mín ætl aði að skíra son sinn nafni mínu en mátti það ekki út af ein hverj um regl um. Hins veg ar veit ég að minnsta kosti um einn nafna minn sem heit­ ir þessu nafni en þá er það skrif að Sír us. Með s­i og ein földu í­i. Svona er þetta en mér skilst að þetta nafn sé leyfi legt hjá þess ari manna nafna nefnd núna. Pabbi hét Dan el í us og ég hef hvergi fund ið það nafn ann ars stað ar, bara Dan í el. Kannski er Dan el í us ekki leyfi­ legt nafn á Ís landi í dag. Ég held að hann hafi ver ið sá eini sem hét þessu nafni." Cýr us er góð ur teikn ari og hef ur teikn að upp alla báta sem hann man eft ir að gerð ir hafa ver ið út frá Krossa vík á Hellisandi frá 1930 til 1950. Síð an veitti hann til sögn um húsa skip an í Krossa vík þeg ar teikn­ ing var gerð af staðn um. Hann og Guð ríð ur kona hans hafa líka kom ið að ýmsu öðru og til dæm is sung­ ið í kirkjukórn um í Ingj alds hóls kirkju í 60 ár og ver ið heiðruð sér stak lega fyr ir það. hb Sjómannadagurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.