Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ
Páll Guð munds son, út gerð ar
mað ur í Stykk is hólmi, fór fyrst á
sjó inn árið 1960, þá 16 ára gam all.
Hann byrj aði fer il inn á síld veiði
bát frá Ó lafs firði en líkt og aðr
ir jafn aldr ar hans flækt ist hann á
milli skipa á Snæ fells nesi fyrst um
sinn, var á Tjald in um í Rifi í þrjú ár,
Þórs nes inu í Stykk is hólmi, og síð
an stýri mað ur á Gull þóri og Þrótti
í Stykk is hólmi áður en hann stofn
aði út gerð á samt fleir um árið 1978.
„Ég var skip stjóri á Gretti SH í 23
ár sem var í fyrstu 75 tonna stál bát
ur en við skipt um hon um síð ar út
fyr ir 150 tonna bát árið 1983. Árið
1999 sigldi ég hon um sjálf ur út til
Pól lands þar sem hon um var síð
an breytt tölu vert," rifj ar Páll upp.
Árið 2001 seldi hann hlut sinn í
Gretti og keypti, á samt eig in konu
sinni Ó löfu Þórey Ell erts dótt ur, 30
tonna bát sem heit ir Sand vík. Hon
um rær Páll enn þá á samt syni sín
um og tengda syni og lék Skessu
horni for vitni að vita hvern ig lít illi
fjöl skyldu út gerð geng ur að fóta sig
í því um hverfi sem nú ræð ur ríkj um
í ís lensk um sjáv ar út vegi.
Fóru yfir viku-
skammt inn í einu kasti
Þessa stund ina eru þre menn ing
arn ir á dragnót en þeg ar Breiða
fjörð ur inn fyllt ist enn á ný af sum
ar gots síld inni not uðu þeir tæki fær
ið og fóru á síld veið ar, eft ir að Jón
Bjarna son þá ver andi sjáv ar út vegs
ráð herra hafði loks ins veitt heima
mönn um sér staka út hlut un á síld
ar kvóta. „Þá voru lið in mörg ár frá
því ég var áður á síld og það var
gam an að fá tæki færi til að prófa
það aft ur. Við hefð um bara vilj að fá
meira út hlut að því við vor um oft að
klára viku skammt inn á ein um degi.
Í eitt skipt ið feng um við rúm lega
sex tonn í einu kasti, en mátt um að
eins veiða fimm tonn á viku. Það
var allt of lít ið leyft til að út gerð in
borg aði sig. Ég held það hefði ver ið
betra að leyfa okk ur að veiða að eins
meira af síld inni í stað þess að láta
hana drep ast og reka upp í fjöru,"
sagði Páll og minnt ist þess þeg ar
dauð síld flaut í flekkj um milli eyja
við Stykk is hólm í des em ber síð ast
liðn um. „Þeir vildu meina að síld
in hefði drep ist vegna sýk ing ar en
ég er nokk uð viss um að nóta veiði
skip in hafi ein fald lega ver ið að fá of
stór síld ar köst og þurft að sleppa
hluta síld ar inn ar. Þá af hreistr ast
síld in einnig í þess um stóru nót um,
en hún ger ir það ekki hjá okk ur."
Byggða kvót inn
of póli tísk ur
Í kjöl far ið berst talið að þeim
miklu svipt ing um sem ein kenna
ís lensk sjáv ar út vegs mál um þess ar
mund ir en Páll seg ir ó hætt að full
yrða að mik il ó vissa ríki í grein
inni þessa dag ana, sér stak lega fyr ir
litl ar út gerð ir. „Við erum til dæm
is að leigja frá rík inu skötusels og
síld ar kvóta, og svo fjór um til fimm
mán uð um síð ar rukka þeir mann
um auð linda gjald. Þetta finnst mér
skrít ið og ég skil ekki af hverju
gjald ið er ekki bara inni falið í leig
unni. Rík ið er sjálft í braski og er
þannig ekk ert betra en þeir sem
hafa ver ið að leigja út kvót ann,"
seg ir Páll. „Þá skil ég held ur ekki
öll þessi bönn, til dæm is við drag
nót ar veið um á ýms um svæð um,
en að mínu mati eiga menn að
fá að velja sjálf ir þau veið ar færði
sem þeir nota til að sækja kvót
ann. Svo er byggða kvót inn ann að
póli tískt dæmi. Við fáum til dæm
is aldrei byggða kvóta því við lönd
um ekki hér í Stykk is hólmi. Við
lönd um auð vit að bara þar sem er
styst í land og á mark að, sem er í
Ó lafs vík, og fyr ir vik ið fáum við
eng an byggða kvóta." Þrátt fyr
ir þessi orð seg ist Páll aldrei hafa
ver ið póli tísk ur. „Nei, en ég held
að það sé al veg ljóst að þessi rík is
stjórn er búin að bregð ast öllu því
sem mað ur hélt að hún myndi gera
varð andi sjáv ar út vegs mál in."
Ó hemju mik ið af þorski
í sjón um
Páll seg ir að auka hefði mátt
þorsk kvót ann fyr ir löngu. „Loks
ins þeg ar það er gert þá er stofn
inn á nið ur leið aft ur, en það hafa
alltaf ver ið sveifl ur á stofn in um.
Það var ó hemju mik ið af þorski nú
í vet ur og komumst við til dæm is
upp í ell efu tonn í einu hali og vor
um þá að eins bún ir að toga í fimm
mín út ur, á þess um litla bát. Það
hefði mátt auka kvót ann strax eft
ir ára mót í stað þess að bíða fram
til hausts."
„ Þetta hef ur treg ast eft ir miðj an
maí. Það er eng in til vilj un að loka
dag ur vetr ar ver tíð ar var 11. maí,"
sagði Krist ján Pét urs son þar sem
hann var að landa úr báti sín um
á Arn ar stapa á upp stign ing ar dag.
„Mað ur reyn ir að drýgja kvót ann
með ufsa enda hef ur ver ið þokka
legt verð fyr ir hann."
Krist ján, sem áður var tog
ara skip stjóri á Akra nesi, á hús á
Helln um þar sem hann held ur
til með an hann ger ir út frá Stap
an um og rær með son ar syni sín
um. „Mér sýn ist nú afl inn held ur
vera að glæð ast á fær in aft ur. Þetta
jafn ar sig venju lega þeg ar kem ur
fram und ir júní mán uð. Það var
svo lít ið af karfa með núna en að
al lega er þetta þorsk ur og ufsi,"
sagði Krist ján sem var með rúm
700 kíló úr þess um róðri. hb
Treg ur afli eft ir loka dag
„Rík ið er sjálft í braski“
Seg ir Páll Guð munds son út gerð ar mað ur í Stykk is hólmi
Páll á rúm lega tólf tonn eft ir af
kvóta þessa árs og seg ist bíða ró
leg ur með að klára að hann á með
an strand veið arn ar standa yfir,
verð ið lækki alltaf þeg ar fram boð ið
eykst. „Svo höf um við einnig ver ið
að leigja til okk ur kvóta. Þessi litla
fjöl skyldu út gerð ger ir eng an mann
rík an, en held ur okk ur þrem ur á
floti eins og er."
Veiddu of mik ið af skel
Líkt og Skessu horn hef ur fjall
að um stend ur til að skera nið
ur skelja bæt urn ar, sem hafa ver
ið uppi stað an í út gerð og vinnslu
í Stykk is hólmi frá því skel stofn inn
hrundi árið 2003, og fella þær al
veg nið ur á næstu þrem ur árum.
Páll gerði út á skel þeg ar hann var
á Gretti. „Við veidd um of mik ið
af skel inni, það er bara ekki flókn
ara. Við hætt um með út gerð ina
ári áður en skel in hrundi og vor
um bún ir að vara við þess ari miklu
veiði. Þrátt fyr ir að það sé nú lít
ið eft ir af þeim út gerð um sem voru
skert ar í þorski til þess að fá að
veiða skel á sín um tíma, og fengu
þar af leið andi bæt ur þeg ar skel in
hrundi, þá hafa þess ar fyr ir hug uðu
breyt ing ar tölu verð á hrif á vinnsl
una hér í Stykk is hólmi."
Sum ar breyt ing ar ver ið
til batn að ar
Sand vík ur menn hafa ekki tek ið
þátt í æv in týr inu í kring um strand
veið arn ar en Páll seg ir mik il vægt
að út færa veið arn ar mun bet ur.
„Ég er í sjálfu sér ekk ert á móti
strand veið un um en með þessu fyr
ir komu lagi er í raun bara ver ið að
leyfa sókn ar veið ar aft ur. Marg
ir ó van ir sjó menn á litl um bát um
hafa sótt í þess ar veið ar og þeir
fara út í hvaða veðri sem er því
þeir vilja auð vit að ekki missa af
skammt in um sín um. Þetta skap ar
aug ljósa hættu og það er mik ið lán
að ekki hafi orð ið al var legt slys,"
seg ir Páll.
Að spurð ur hvað sé helsta breyt
ing in frá því hann byrj aði að sækja
sjó inn seg ir Páll það vera gæði hrá
efn is ins. „Mik il væg asta breyt ing in
var þeg ar all ir fóru að setja fisk inn
í ís í kör í stað þess til dæm is að láta
hann liggja niðri í stíu. Hrá efn
ið er orð ið mik ið betra fyr ir vik
ið. Þetta var einn fylgi fisk ur kvóta
kerf is ins því eft ir að það var lagt á
fóru menn að leggja á herslu á að
fá meira fyr ir það sem veiðist. Ég
man til að mynda eft ir einu til viki
þeg ar ég var á Gull þóri þeg ar við
feng um 39 tonn á skír dag og vor
um ekki komn ir í land fyrr en und
ir morg un á föstu deg in um langa.
Þessu var bara sturt að og geymt
til laug ar dags enda menn komn
ir í páska frí. Þá var ekki óal gengt
að afl inn væri geymd ur á vöru bíl
spöll um yfir nótt ina. Hérna hef ur
orð ið mik il væg breyt ing til batn
að ar," sagði Páll að lok um.
ákj
Tölu verð síld í Breiða firð in um í vet ur.
Páll Guð munds son.
Frá síld veið un um síð ast lið ið haust.
Sjómannadagurinn