Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 51

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 51
51MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ Deiliskipulag á Grundartanga, austursvæði, iðnaðarsvæði I1-Klafastaðir-tengivirki- Landsnet-Leynisvegur nr. 1, ásamt umhverfisskýrslu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæðið á Grundartanga, austursvæði, ásamt umhverfisskýrslu, vegna tengivirkis Landsnets við Leynisveg nr. 1 í Hvalfjarðarsveit skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Svæðið er norð-vestan lóðar Norðuráls, norðan Leynisvegar og sunnan Grundartangavegar. Skipulagssvæðið er í aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 á svæði sem merkt er I1, Grundartangi-iðnaðarsvæði. Tilefni deiliskipulagsgerðar eru áform Landsnets um að bæta spennugæði og styrkja flutningskerfið að iðnaðar- og athafnasvæðunum á Grundartanga. Um er að ræða uppbyggingu nýs tengivirkis í áföngum. 1. áfangi er bygging launaflsvirkis sem auka mun gæði raforku til iðnaðar og almennra notenda innan sveitarfélagsins, einkum með því að draga úr spennusveiflum og -flökti í venjulegum rekstri og við truflanir í flutningskerfinu. Til framtíðar mun tengivirkið tryggja næga raforkuafhendingu fyrir núverandi starfsemi og aukningu hennar ásamt raforkuafhendingu til nýrra aðila á svæðinu en þeir munu tengjast nýja tengivirkinu. Með tilkomu virkisins skapast auknir möguleikar á að afhenda raforku til minni og meðalstórra orkukaupenda á Grundartanga, t.d. til gagnavera. Tillagan liggur frammi á heimasíðu og einnig á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, á skrifstofutíma, 10.00 til 15.00 frá og með fimmtudeginum 24. maí 2012 til og með fimmtudagsins 5. júlí 2012. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 5. júlí 2012. Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranesi og skulu þær vera skriflegar. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, telst vera samþykkur henni. Hjörtur Hans Kolsöe Skipulags- og byggingarfulltrúi Lág fóta er söm við sig og á það til að leita til byggða í leit að æti, ekki síst þeg ar yrð ling ar eru kom in í gren in. Gísli Örn Matth í as son bóndi og grenja skytta á Álfta­ vatni í Stað ar sveit skaut þenn an ref inn an um lamb féð um há deg is bil sl. þriðju­ dag. Bænd ur og grenja skytt ur víða um land vilja meina að stofn inn hafi vax ið síð­ ustu árin, um leið og minni fjár mun um frá því op in bera er var ið til eyð ing ar þessa mein dýrs í fjár stofn um bænda. þá/ Ljósm. Áskell Þór is son. Skaut tófu inn an um lamb féð ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Skorradalshreppur Sveitarstjórn Skorradalshrepps samþykkti þann 9. nóv. 2011 auglýsta deiliskipulagsbreytingu í Hvammsskógi neðri við Hvammsskóga 43 og Dynhvamms 5 með breytingum. Tillagan var auglýst 31. des 2010 og lá frammi til kynningar til 28. jan. 2011. Frestur til að skila athugasemdum rann út 11. feb. 2011. Ein athugasemd barst. Sveitarstjórn hefur afgreitt athugasemdina og sent þeim sem hana gerðu umsögn sína. Vegna athugasemdarinnar var gerð sú breyting á auglýstri tillögu að heimilt er að auka byggingarmagn á lóð Hvammsskóga 43 úr 120 m2 í 195 m2 og skal viðbótarbyggingarmagn staðsett að mestu undir þaki núverandi frístundahúss og tengt því. Í auglýstri breytingu var gert ráð fyrir sameiningu lóða við Dynskóg 5 og Hvammsskóg 43 og heildarbyggingarmagn þeirra lóða sameinað. Fallið var frá þeim áformum, en byggingarmagn þess í stað aukið á lóð Hvammsskóga 43. Deiliskipulagið hefur verið sent Skipulagsstofnun til athugunar sem gerir ekki athugasemdir við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulagsbreytingar í B-deild Stjórnartíðinda. Samanber 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kærufrestur til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 dagar frá birtingu þessari. 30. maí 2012 Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps Niðurstaða sveitarstjórnar við breytingu deiliskipulags í landi Hvamms í Skorradal byggð. Odd ný hafði orð á því þeg­ ar blaða mað ur Skessu horns var í heim sókn að núna væru bara þrír dag ar í að ná kvæm lega átta ár væru lið in frá því Jón Krist inn mað ur inn henn ar lést. Hún seg ir að sín heilsa hafi ver ið þokka leg, en þó lent í því ó happi fyr ir um sex árum að detta í stof unni og lær brotna. Odd ný var að ná sér á strik eft ir það ó happ þeg ar hún boð aði gaml­ ar vin kon ur í heim sókn. Í nokkurn tíma hitt ust þær eft ir há degi á mánu dög um hjá Odd nýju og sungu og spil uðu sam an. Þær köll uðu sig Öbburn ar, eft ir Odd nýju sem gjarn an er köll uð Abba. Þær sungu op in ber lega í nokk ur skipti, í mess­ um og af mæl um. Tvær af Öbb un­ um eru dán ar og minna hef ur því ver ið um söng á heim ili Odd nýj ar síð ustu miss er in. „Við vor um sam tals 360 ára. Ég og Ragn heið ur Ás munds dótt ir jafn gaml ar en hin ar tals vert yngri, Þór dís Ás munds dótt ir syst ir Ragn­ heið ar, Anna Bach mann og Krist­ ín Har alds dótt ir. Þetta voru svona þriggja tíma stund ir hjá okk ur á mánu dög um. Fyrst spjöll uð um við um dag inn og veg inn. Svo var sung ið og þeg ar okk ur fannst nóg sung ið drukk um við kaffi sam an. Við höfð um ó skap lega gam an af því að hitt ast, fannst það ó missandi punkt ur í til ver unni.“ þá Odd ný lík lega sum ar ið 1949, Mjólk ur­ sam lags hús ið í bak sýn. Teits hús í Borg ar nesi um 1930, rétt eft ir að stein húsend inn var byggð ur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.