Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 57
57MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ
Laus staða skólastjóra við sameinaðan
leik- og grunnskóla í Hvalfjarðarsveit
Staða skólastjóra við sameinaðan leik- og grunnskóla í
Hvalfjarðarsveit er laus til umsóknar.
Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að samþætta og leiða
þróttmikið og krefjandi skólastarf. Haustið 2011 voru leikskólinn og
grunnskólinn sameinaðir. Í skólanum eru um 130 nemendur. Grunnskólasvið
er í nýju húsnæði sem tekið var í notkun í ágúst sl. og á skólasvæðinu er
íþróttamiðstöð sem tilheyrir rekstri skólans. Félagsmiðstöð ungmenna hefur
aðstöðu í skólanum. Leikskólasvið er í nýlegu húsnæði og eru ca. 4 km á
milli skólabygginga. Skóli sveitarfélagsins er Grænfánaskóli og mikil áhersla
er lögð á umhverfismennt og útinám.
Starfssvið:
Veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu- uppeldis og þróunar •
í skólastarfi innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við
aðalnámskrár leik- og grunnskóla og skólastefnu Hvalfjarðarsveitar.
Leiða öflugt samstarf nemenda, starfsmanna, heimila og •
skólasamfélagsins í heild.
Stýra og bera ábyrgð á rekstri skólans, íþróttamiðstöðvar og daglegri •
starfsemi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Kennsluréttindi og kennslureynsla á leik- og/eða grunnskólastigi.•
Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og kennslufræða •
er æskileg.
Reynsla af stjórnun, rekstri skóla og þróunarstarfi er æskileg.•
Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar.•
Hæfni í mannlegum samskiptum.•
Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er
skapandi, metnaðarfullur og tilbúinn að takast á við krefjandi starf.
Staðan er laus frá 1. ágúst 2012. Æskilegt er að viðkomandi geti komið að
skólastarfinu sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt samningi LN og KÍ.
Umsóknarfrestur er til og með 9. júní nk. Umsækjendur eru beðnir um að
sækja um starfið á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar www.hvalfjardarsveit.is
og fylla út almenna atvinnuumsókn og senda á Innrimel 3, 301 Akranes.
Umsókn þarf að fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf, leyfisbréf til
kennslu, meðmæli og upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála.
Kynnisbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og rökstuðningur
um hæfni umsækjenda um starfið. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar:
Laufey Jóhannsdóttir sveitarstjóri, sími 4338500
laufey@hvalfjardarsveit.is
Vefsíða skólans er http://www.skoli.hvalfjardarsveit.is/
Í Hvalfjarðarsveit er mannvænt og blómlegt samfélag. Með nýjum lögum og
námskrám fyrir leik- og grunnskóla hafa skapast tækifæri til þess að hafa heildarsýn
yfir skólamál sveitarfélagsins á einni hendi. Með sameiginlegum leik og grunnskóla er
leitast við að efla faglegt starf, skapa samfellu í menntun og skólastarfi og byggja upp
skólabrag með þeim hætti að það verði eftirsóknarvert að búa og ala upp börn
í Hvalfjarðarsveit.
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2012
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Mánudaginn 11. júní kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 12. júní kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090
Sjómannadagskaffi á Akranesi
Slysavarnakonur á Akranesi halda upp á
sjómannadaginn með glæsilegri kaffisölu í Jónsbúð
að Akursbraut 13 laugardaginn 2. júní
frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Verið velkomin og styrkið gott málefni.
Slysavarnadeildin Líf
Tekið er við greiðslukortum
Jarð eig end ur að Hnúki í Dala
byggð kvört uðu í des em ber sl.
yfir 1516 hesta stóði sem lát ið
var ganga laust um þjóð veg inn um
Fells strönd í landi Hnúks og um
Klofn ing. Í tölvu bréfi sem sent var
sveit ar stjóra Dala byggð ar í des em
ber seg ir að sam kvæmt upp lýs ing
um kunn ugra væru í stóð inu tveir
eða þrír grað fol ar, en slíkt er að
sjálf sögðu skýrt lög brot. Stóð þetta
til heyr ir jörð inni Ball ará á Skarðs
strönd og benti Sveinn Skúla son
bréf rit ari á Hnúki á að á Ball ará
væri eng inn til stað ar til að líta eft ir
hross un um. „Með til vís un til sam
þykkta Dala byggð ar um bann við
lausa göngu stór gripa er með bréfi
þessu þess far ið á leit við sveit ar fé
lag ið að það geri nú þeg ar ráð staf
an ir til þess að hross in séu ekki á
þeim ver gangi sem um ræð ir,“ seg
ir Sveinn á Hnúki og óskaði með
tölvu bréfi í des em ber eft ir svari um
til hvaða ráð staf ana sveit ar fé lag
ið hygð ist grípa af þessu til efni. Í
tölvu pósti 2. maí síð ast lið inn á rétt
ar Sveinn á Hnúki er indi sitt vegna
lausa göngu hrossa á Fells strönd
eft ir að hafa þurft að stugga við
fyrr nefndu hrossa stóði um síð ustu
mán aða mót.
Búið að girða
Í svari við fyr ir spurn um mál ið
upp lýsti Sveinn Páls son sveit ar stjóri
Dala byggð ar að sveit ar fé lag ið hefði
sent land eig end um að Ball ará bréf í
jan ú ar sl. þar sem minnt var á bann
við lausa göngu stór gripa og þess
kraf ist að stóð ið væri í vörslu inn
an grip heldra girð inga. Kraf an var
ít rek uð með bréfi 14. maí sl. enda
hafði þá ekki ver ið unn in brag ar bót
á á stand inu. „Full trúi land eig enda
hef ur nú stað fest að búið sé að lag
færa girð ing ar og koma stóð inu inn
fyr ir girð ing ar. Mál inu er því lok ið
að hálfu Dala byggð ar að öðru leyti
en því að eft ir er að senda Sveini
Skúla syni bréf til upp lýsa um lykt ir
þess,“ seg ir Sveinn Páls son.
mm
Fimmtu dags kvöld ið 31. maí
halda Selma Guð munds dótt ir pí
anó leik ari og Gunn ar Kvar an selló
leik ari tón leika í Reyk holts kirkju.
Tón leik arn ir eru und an fari tveggja
vikna tón leika ferð ar þeirra til Kína
í júní. Á efn is skrá tón leik anna eru
verk eft ir ís lensk tón skáld svo sem
Árna Thor steins son og Haf liða
Hall gríms son, kín versku tón skáld
in Zhu Hengqui an og ShaHank
un og einnig verk eft ir Vivaldi,
Mendels sohn, Boccher ini, Saint
Sa ens, Schumann, Rachman in
off, Pablo Casals og Gabriel Fauré.
Lista fólk ið til eink ar flutn ing inn
minn ingu Guð jónu Jóns dótt ur frá
Sturlu reykj um.
Tón leik arn ir hefj ast klukk an 20.
Að gangs eyr ir er 1500 krón ur, 1000
fyr ir eldri borg ara, frítt fyr ir börn
og ung menni að 18 ára.
-frétta til kynn ing
Hér er grá leita krían á flugi á samt venju legri kríu yfir Grund ar kampi í Grund ar firði. Ljósm. Sverr ir Karls son.
Grá kría á sveimi í Grund ar firði
Grá leit kría hef ur sést á ferli
í Grund ar firði að und an förnu.
Ljós mynd náð ist af henni á flugi
á samt annarri í hefð bundnu lit un
um. Ekki er hægt að full yrða út frá
mynd inni hvern ig lit ur kríunn ar er
þar sem skuggi er á henni. Þó virð
ist þeg ar mynd in er skoð uð að um
ó venju lega dökk an fugl sé að ræða.
Mögu lega gæti hún ver ið með mel
an isma, sem er and stæða albín isma.
Það er stökk breyt ing í erfða efni
sem veld ur því að of mik ið af dökku
lit ar efni er fram leitt og því verð ur
fugl inn dekkri. Mel an ismi í fugl um
mun vera afar sjald gæf ur, ef marka
má upp lýs ing ar á ver ald ar vefn um.
sko
Hrossa stóð með ógelt um
fol um gekk laust
Gunn ar Kvar an og Selma Guð munds
dótt ir.
Vor tón leik ar Tón list ar fé lags
Borg ar fjarð ar - í minn ingu
Guð jónu Jóns dótt ur