Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 50

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Oft ber ast inn á rit stjórn Skessu­ horns upp á stung ur um fólk sem les end ur vilja gjarna sjá sam töl við í blað inu. Þannig var með Odd nýju Þor kels dótt ur í Borg ar nesi, konu á 92. ald ursári sem um tíð ina hef ur sett svip sinn á bæj ar líf ið, m.a. við pí anó und ir leik allt frá ung lings­ aldri, með kór um, kvar tett um og ein söngv ur um, auk org els leiks við messu söng í kirkj um víða um Vest­ ur land. Hún var um tíma org anisti bæði í Borg ar nes kirkju og Staf holti. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns hafði sam band við Odd nýju kvaðst hún svo sem ekki hafa frá miklu að segja en hann gæti svo sem al veg kíkt í kaffi. Ann að kom á dag inn, Odd ný hafði frá ýmsu skemmti­ legu að segja og end aði hún spjall sitt við blaða mann með því að setj­ ast við pí anó ið og spila „Til eru fræ,“ þannig að Hauk ur Morthens hefði ver ið vel sátt ur með. Og ekki nóg með það, ekki kom til greina að gest ur inn færi án þess að drekka kaffi og fá þessa fínu kara mellutertu með. Geri bet ur með slík an við ur­ gern ing fólk sem kom ið er á tí ræð­ is ald ur. Hús hald með á gæt um Odd ný fædd ist 18. á gúst 1920 og varð því tví tug sum ar ið 1940 þeg ar breskt her lið kom í Borg ar­ nes. Odd nýju var nokk uð tíð rætt um þenn an tíma, enda var Þor kell Teits son fað ir henn ar póst­ og sím­ stöðv ar stjóri og nánd in við her lið ið meira af þeim sök um. Þeg ar her inn kom varð allt í einu mik il breyt ing á litlu þorpi eins og Borg ar nes var á þeim tíma. „Þá bjó 501 í Borg­ ar nesi en her menn irn ir voru um 2000. Ég leiddi einmitt að því hug­ ann eitt kvöld ið hvern ig um horfs var hérna í Borg ar nesi rétt áður en her inn kom. Ég fór í hug an um hús úr húsi í þorp inu og nið ur stað an úr þessu ferða lagi var sú, að í hverju ein asta húsi bjó hefð ar kona. Efn in voru að vísu mis mun andi, en hús­ hald allt með á gæt um, enda unnu kon ur ekki úti á þess um tíma og gátu því ein beitt sér að heim il is­ stör f un um.“ Dauð leidd ist í MA Odd ný er það sem kall að er gjarn an org inal Borg nes ing ur og býr við Skúla göt una það an sem út­ sýni er m.a. yfir fjörð inn. „Ég er fædd á þess ari þúfu, ólst upp í hús­ inu hérna fyr ir neð an sem er orð­ ið 113 ára gam alt. Afi minn, Teit­ ur Jóns son frá Hvann eyri, byggði hús ið um alda mót in næst síð ustu og það var síð an byggt við það 1913. Föð ur amma mín hét Odd ný Jóns­ dótt ir og var hún líka frá Hvann­ eyri, frá Hamra koti sem var einn af kot bæj un um þar. Móð ir mín hét Júl í ana Sig urð ar dótt ir og var frá Mels hús um á Akra nesi, afi minn og amma þeim meg in voru Sig urð ur Jóns son og Krist ín Árna dótt ir. Ég var elst minna systk ina, fjór um og sex árum eldri en syst ur mín ar tvær og svo komu tveir bræð ur nokk uð seinna. Sá yngri er enn á lífi, það er Þor kell Þor kels son sem í dag er 71 árs og var flug virki hjá flug fé lög­ un um.“ Odd ný seg ir að það hafi ver ið gott að al ast upp í Borg ar nesi, en náms mögu leik ar voru tak mark að ir. Það var ekki mik ið meira en fulln­ að ar próf ið úr barna skól an um ferm­ ing ar vor ið, en þó var kom inn ein­ hvers kon ar kvöld skóli til und ir­ bún ings frekara námi. „Ég var send til Ak ur eyr ar í gagn­ fræða nám í Mennta skóla Ak ur eyr­ ar. Ég var sext án ára þeg ar ég kom í skól ann og nokkru eldri en mín­ ir bekkj ar fé lag ar sem voru flest ir 14 ára. Ég skil ekk ert í því hvern ig ég gat ver ið þessa þrjá vet ur á Ak­ ur eyri, því mér leidd ist ó skap lega. Ég leigði her bergi úti í bæ og fór ekki heim all an vet ur inn, hvorki í jóla frí inu né páska frí inu, sam göng­ ur voru afar litl ar á þess um tíma. En mað ur lét sig hafa þetta. Ég var ein í her bergi fyrsta vet ur inn, en síð an leigði stúlka úr Hrís ey með mér ann an vet ur inn. Þriðja vet ur­ inn leigði með mér stúlka úr Gler­ ár þorp inu. For eldr ar henn ar höfðu flust suð ur um haust ið en það var á kveð ið að hún yrði eft ir til að klára skól ann. Kannski varð þessi heim­ þrá með an á nám inu á Ak ur eyri stóð til þess að mig lang aði ekki til að halda á fram skóla námi þeg ar ég kom það an.“ Tón list ar nám og lýð há skóli Snemma bar á því að Odd ný var vel mús ík ölsk og um tíu ára ald ur fór hún að læra á pí anó hjá konu í næsta húsi, Unni Gísla dótt ur. Ekki leið á löngu þar til hún fór að spila und ir hjá kvar tett um, kór um og söngv ur um sem voru að syngja og skemmta í Borg ar nesi. Þá var hún líka þátt tak andi í leik starf semi og á þess um tíma var einmitt sam komu­ hús að rísa í Borg ar nesi. Odd ný byrj aði ung að syngja í kirkjukórn­ um og fór síð an að spila und­ ir messu söng í kirkj un um, eins og áður sagði. „Þeg ar ég var 14 ára var ég í þrjár vik ur í pí anó n ámi hjá Katrínu Við­ ar í Reykja vík. Svo var ég í viku á Langár fossi hjá Fríðu Ein ars son sem lærði pí anó n ám í Kaup manna­ höfn. Fríða var úr Reykja vík og gift­ ist Agli Ein ars syni bónda á Langár­ fossi. Mér fannst stór und ar legt að þessi heims borg ara kona skyldi ger­ ast bónda kona á Mýr un um.“ En kom ekki til greina að fara í fram halds nám í tón list? „Nei, að­ stæð ur voru ekki beint til þess en kannski skorti líka frum kvæð ið hjá mér að halda á fram í námi. Ég fór þó seinna í lýð há skóla í Bor lange í Döl un um í Sví þjóð. Þar var ég í þrjá mán uði, frá maí til júlí 1946. Það var mjög skemmti leg ur tími og þar eign að ist ég góða vini. Þeg­ ar Trausti son ur minn var að ljúka náms dvöl sinni í veð ur fræð inni í Nor egi sum ar ið 1978, gafst mér tæki færi til að end ur vekja þessi góðu kynni af þess um stað í Döl un um og fólk inu sem ég hafði tengst vin áttu­ bönd um. Þá fór um við Jón mað ur­ inn minn, yngri dóttir in Júl í ana og Trausti upp frá Bergen yfir landa­ mær in til Sví þjóð ar í sænsku dal ina til Bor lange. Við gist um í skól an­ um sem var rek inn sem sum ar hót­ el og feng um þar frá bær ar mót tök­ ur. Fólk ið bar okk ur á hönd um sér með an á þess ari heim sókn stóð.“ Lof ið Eins og fyrr seg ir er Odd nýju í fersku minni her náms ár in í Borg ar­ nesi. Hún seg ir að Bornes ing ar hafi vor kennt bresku her mönn un um. Að bún að ur þeirra hafi ekki ver­ ið góð ur. Þeir hafi oft ver ið blaut­ ir og hrakt ir og fatn að ur þeirra ó hreinn. „En þótt föt in væru skítug voru skórn ir þeirra alltaf glans andi. Holl ing in var allt önn ur á Kön un­ um þeg ar þeir komu, alltaf þvegn­ ir og strokn ir, efn in þar greini lega meiri. Í þarnæsta húsi við okk ur voru Bret arn ir með sendi stöð. Þarna hafði áður ver ið versl un og eig andi húss ins hafði það að orða til tæki að segja; „Guði sé lof.“ Gár ung arn ir köll uðu þetta hús því Lof ið. Í þessu litla húsi var sendi stöð in og þar störf uðu tveir ung ir her menn, Pip og Mik kall að ir. Þeir komu stund­ um á sím stöð ina og heim til okk­ ar. Amma gaf þeim vett linga og ég spil aði fyr ir þá. Þeir höfðu mjög gam an af því að koma í heim sókn til okk ar og voru þakk lát ir því litla sem við rétt um að þeim.“ Vildi endi lega sjá síma stúlk una Þeg ar Odd ný var á ung lings aldri starf aði hún á sím stöð inni hjá föð­ ur sín um, en þá voru sím ar ekki orðn ir al mennt heim il is gagn, allra síst til sveita. Í sveit un um voru sím­ stöðv ar þar á með al í Hjarð ar holti í Staf holtstung um. Hjá Þor valdi bónda þar var á þess um tíma ung ur vinnu mað ur sem oft sinnti vökt um á sím an um og tók við skila boð um. Dag einn átti vinnu mað ur inn ferð í kaup stað inn og á kvað þá að koma við á sím stöð inni, það væri gam an að sjá þessa glað legu stúlku á sím­ stöð inni. „Já, hann birt ist þarna á bið stof unni sem var bæði fyr ir póst af greiðsl una og sím stöð ina. Jú, sjálf sagt var hann spennt ur að sjá hvern ig þessi stelpa liti út sem hann var stund um að tala við í sím an­ um,“ seg ir Odd ný um þessi fyrstu kynni við mann inn sinn Jón Krist­ inn Guð munds son pípu lagn ing ar­ meist ara. Hún seg ir að þau kynni hafi þró ast hægt og í ró leg heit um. „Ég vann í nokk ur ár á skrifstof­ unni hjá Kaup fé lag inu, það var bæði fyr ir og eft ir að ég var í skól­ an um í Bor lange sum ar ið 1946. Við Jón hring trú lof uð um okk ur 15. jan ú ar 1949. Það var lít ið að gera í Borg ar nesi þenn an vet ur, þannig að ég þurfti að fara til Reykja vík ur þar sem ég fékk vinnu hjá Loft leið um. Jón vann á með an við pípu lagn ir í prests setr inu á Borg þar sem ver­ ið var að laga og breyta. Ég var þó ekki fyr ir sunn an nema í þrjá mán­ uði. Var þá köll uð heim til vinnu á póst hús inu þar sem að fað ir minn hafði veikst. Pabbi dó þarna um haust ið, en við Jón geng um í hjóna­ band rétt fyr ir jól in þetta ár.“ Öbburn ar Við tóku því barn eign ir og barna­ upp eldi hjá Odd nýju á samt öðr­ um störf um. Hún seg ir að það hafi ver ið al gengt að söng fólk sem hún ann að ist und ir leik fyr ir, hafi kom­ ið inn á heim il ið til æf inga. Börn in sín hafi trú lega feng ið al veg nóg af þessu, en öll séu þau músi kölsk en hafi ekki haft á huga fyr ir tón list ar­ námi. „ Trausti er mik ill á huga mað­ ur um tón list og Odd ný Sól veig kann enn þá þessi lög sem við vor­ um að æfa hérna heima.“ Þau Odd ný og Jón Krist inn eign uð ust þrjú börn. Trausta veð­ ur fræð ing sem alla tíð hef ur ver­ ið ein hleyp ur og heim sæk ir móð ur sína um hverja helgi á Skúla göt una í Borg ar nesi. Odd ný Sól veig býr á Hvann eyri, gift Guð mundi Hall­ gríms syni fyrr um ráðs manni þar. Yngst er Júl í ana gift Ei ríki Ó lafs­ syni skrif stofu stjóra hjá Borg ar­ Hefð ar kona í hverju húsi Odd ný Þor kels dótt ir í Borg ar nesi rifj ar upp minn ing ar Odd ný við hljóð fær ið, en tón list in hef ur ver ið sterk ur þátt ur í henn ar lífi. Odd ný og Jón á samt börn um um 1990, Trausti, Odd ný og Júl í ana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.