Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 52

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Ekki er al gengt að fólk verji öll­ um sín um starfs aldri á sama vinnu­ staðn um en það gerði hún Kristrún Guð munds dótt ir sem hef ur unn­ ið sem að stoð ar stúlka á skurð­ stofu á Sjúkra hús inu á Akra nesi í nær fimm tíu ár. Hún við ur kenn­ ir að það hljóti að telj ast sér stakt að hún hafi ver ið jafn lengi á sama stað ­ og alltaf á skurð stof unni. „Ég breytti meira að segja aldrei til inn­ an sjúkra húss ins, var bara þarna," sagði hún þeg ar hún sett ist nið­ ur með blaða manni Skessu horns í síð ustu viku. Kristrún, sem er yf­ ir leitt köll uð Kiddý, seg ir ým is legt hafa breyst frá því hún hóf störf á skurð stof unni. Öll á höld hafi til dæm is ver ið end ur nýtt í þá daga og þá hef ur skurð stof an einnig tvisvar skipt um húsa kynni á þessu tíma­ bili. Við ræð um við Kristrúnu um líf ið á skurð stof unni, svipt ing arn ar sem orð ið hafa í grein inni og það sem við tek ur nú þeg ar hún hef ur sagt skil ið við sjúkra hús ið. Neydd á skurð stof una Kristrún hef ur nán ast alla tíð búið á Akra nesi en hún var ein ung­ is nokk urra mán aða þeg ar for eldr­ ar henn ar flutt ust þang að frá Siglu­ firði á sín um tíma. Hún byrj aði að vinna á skurð stof unni árið 1964 og hef ur unn ið þar sam fellt síð an eins og áður sagði, en hafði áður unn ið sem ganga stúlka og á skurð stof unni í um eitt og hálft ár og hætti í smá tíma á milli. Hún hef ur því unn ið á sjúkra hús inu í nær fimm tíu ár. „Ég var hálf part inn neydd inn á skurð­ stof una, sagði marg sinn is að ég færi ekki þang að inn, en lét svo til leið­ ast fyr ir rest og hef ekki far ið það­ an út síð an. Fyrsta skurð stof an var í gamla hluta sjúkra húss ins. Þar var nú frek ar þröngt og við að stoð ar­ stúlk urn ar höfð um pínu lít ið rými til að ganga frá öllu og pakka. Vinnu­ að stað an var því ekki góð mið að við að þarna voru gerð ar marg ar stór­ ar að gerð ir. Við vor um að al lega tvær sem unn um þarna sam an, ég og Ósk Jó hann es dótt ir hjúkr un ar­ fræð ing ur," rifj ar Kristrún upp. Ekk ert einnota Á þess um tíma var held ur ekki til neitt sem hét einnota; hvorki á höld, spraut ur, né lök til að dekka upp með. „Við brýnd um meira að segja nál arn ar," seg ir Kristrún og bæt ir við að það hafi far ið mik il vinna í að þvo upp á höld, sjóða þau, pakka öll um mögu legu og sótt hreinsa. „Við eim uð um meira að segja all­ an vökva, sem not að ur var á sjúkra­ hús inu, á flösk ur, blönd uð um hann og sótt hreins uð um. Þetta var mik­ ið ná kvæmn is verk, því þetta var vökvi sem lát inn var renna í æðar sjúk lings ( glúkósi og salt vatn). Í dag finnst manni ó trú legt að þetta hafi ver ið gert við þess ar að stæð ur, en þetta gekk allt vel og ég veit ekki til að nein um hafi orð ið meint af ­ alla­ vega ekki al var lega," seg ir Kristrún kím in. „Eins var með alla hanska. Eft ir notk un voru þeir þvegn ir, þurrk að ir, púðrað ir, pakk að ir og sótt hreins að ir aft ur. Ef við fund um göt á þeim, bætt um við þau og þeir voru not að ir niðri á skipti stofu sem var á fyrstu hæð. Við sáum líka um hana en þar fóru fram skipt ing ar á sár um og eins voru gerð ar smærri að gerð ir og öll kirtla taka fór fram þar." Mikl ar breyt ing ar eft ir flutn ing ana Árið 1978 flutt ist skurð stof an í nýju hluta sjúkra húss ins og var þá á sama gangi og fæð inga stof urn ar. Kristrún seg ir það hafa ver ið mikla breyt ingu. „ Þarna voru tvær góð­ ar skurð stof ur með skol her bergi á milli þar sem var með al ann ars bæði sér út bú in upp þvotta vél og autoclave. Einnig var þarna gott her bergi sem við köll um „vökn­ un," þar sem sjúk ling ar voru fyrst eft ir að gerð áður en þeir fóru inn á deild. Að stað an var orð in allt önn ur og sótt hreins un in kom in í sér her­ bergi, þar sem voru tveir autoclavar og stórt pökk un ar borð. Á gamla staðn um var að eins einn autoclave og hann var frek ar lít ill." Orð ið autoclave kom blaða manni held ur spánskt fyr ir sjón ir en Kristrún seg­ ir það vera eins kon ar sótt hreins­ un ar klefa. Að sögn Kiddýj ar stækk­ aði starfs manna hóp ur inn einnig til muna eft ir flutn ing ana. Fleiri lækn­ ar komu til starfa, hjúkr un ar fræð­ ing ar, sjúkra lið ar, ræst inga fólk, stúlka sem sá um skolið og önn ur sá um sótt hreins un. „ Þarna kom fólk til starfa til lengri eða skemmri tíma, allt frá bært fólk en sjúkra hús­ ið hef ur alltaf haft góða lækna og marg ir þeirra al gjör ir snill ing ar og mikl ir hand verks menn." Sam stillt ur hóp ur Í sept em ber árið 2000 var skurð­ stof an síð an aft ur flutt í nýja álmu og að sögn Kristrún ar varð að­ stað an enn betri. „Tækn inni fleytti enn meira fram með nýj um lækn­ um og í dag eru hér al veg frá bær ir og flinkir lækn ar á öll um mögu leg­ um svið um. Á skurð stof unni hef­ ur alltaf ríkt góð ur starfsandi og er það ekki síst að þakka góð um deild­ ar stjór um, þeim Krist jönu Krist­ jáns dótt ur, Ó laf íu Sig urð ar dótt ur á skurðsvið inu og Guð rúnu Mar gréti Hall dórs dótt ur á svæf ingu. Þetta eru al veg ein stak ar kon ur sem halda vel utan um hóp inn. Einnig var hér bresk ur deild ar stjóri, Cli ve Hal­ lewel, í nokk ur ár. Hann var mik ill húmoristi og sló oft á létta strengi," seg ir Kristrún og bros ir. Hún seg­ ir starfs fólk ið afar sam stillt an hóp sem sé dug leg ur að hitt ast fyr­ ir utan vinnu. „Það er al veg nauð­ syn legt. Við för um á kaffi hús eða út að borða, tvisvar höf um við far­ ið til út landa og ger um margt ann­ að skemmti legt." Þá er að sjálf sögðu rætt um dag­ inn og veg inn á kaffi stof unni og það sem er að ger ast í þjóð fé lag­ inu hverju sinni. Kristrún seg­ ir um ræð urn ar oft geta orð ið ansi líf leg ar, líkt og á öðr um kaffi stof­ um. „Fólk hef ur mis jafn ar skoð an­ ir þarna eins og ann ars stað ar," seg­ ir hún og við bein um um ræð unni að á stand inu í heil brigð is kerf inu í dag. „Það er auð vit að mik ið rætt. Hér hef ur ver ið nið ur skurð ur eins og ann ars stað ar. Marg ar lækk uðu í starfs hlut falli og þá var e­deild inni lok að. Það var mik ið á fall, sér stak­ lega fyr ir þær sem unnu þar, en sem bet ur fer hafa marg ar þeirra feng­ ið vinnu á öðr um deild um á sjúkra­ hús inu. Þetta var nátt úr lega mesti skell ur inn sem við feng um hérna í sam bandi við þenn an nið ur skurð. Sem bet ur fer hafa gæði skurð stof­ unn ar ekki versn að, það hef ur ver­ ið pass að vel upp á það, og skjól­ stæð ing ur inn mun alltaf vera núm­ er eitt, tvö og þrjú." Takk fyr ir mig! „Síð ustu árin vann ég á sótt­ hreins un í fimm tíu pró sent vinnu, og síð ar fjöru tíu pró sent. Við Sig­ ríð ur Gróa Krist jáns dótt ir skipt­ um þess ari vinnu á milli okk ar og unn um alltaf aðra hvora viku. Það kom sér afar vel fyr ir mig því þá hafði ég tæki færi til að heim­ sækja stund um dótt ur mína sem býr á samt fjöl skyldu sinni í Þýska­ „ Þetta er besti vinnu stað ur í heimi“ -seg ir Kristrún Guð munds dótt ir sem nú hætt ir störf um eft ir tæp fimm tíu ár á skurð stof unni á Akra nesi Kristrún Guð munds dótt ir seg ir nú seg ir skil ið við skurð stof una eft ir fimm tíu ár. Þessi mynd var tek in þeg ar sam starfs fólk Kiddýj ar bauð henni, við þessi merku tíma mót, út að borða á Galito í síð ustu viku. Frá skurð að gerð á þeim tím um er Kristrún var að hefja störf á sjúkra hús inu. Kristrún er hér önn ur frá vinstri en aðr ir á mynd inni eru frá vinstri: Anna Helga­ dótt ir, Ó laf ía Sig urð ar dótt ir og Cli ve Hall owal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.