Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Út skrift frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga Föstu dag inn 25. maí síð ast lið­ inn voru 26 nem end ur braut skráð­ ir frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði. Af mála braut braut­ skráð ist Em il ía Ólöf Þor varð ar­ dótt ir. Af fé lags fræða braut braut­ skráð ust þau Að al geir Bjarki Þor­ steins son, Al ex andra Krist jáns­ dótt ir, Arn dís Jenný Jós eps dótt ir, Berg dís Eyland Gests dótt ir, Bjarki Hjör leifs son, Eygló Krist jáns dótt­ ir, Jón Hauk ur Hilm ars son, Jón­ ína Riedel, Karen Hjart ar dótt ir, Katarzyna Bajda, Rebekka Hlíð­ kvist Inga dótt ir og Thelma Rut Hauk dal Magn ús dótt ir. Af starfs­ braut braut skráð ust fimm nem­ end ur, þeir Dav íð Ein ar Dav íðs­ son, Helgi Jó hann Ell erts son, Rún­ ar Logi Lofts son, Sam ú el Garry Heim is son og Sig ur jón Ingi Sölva­ son. Einn nem andi braut skráð ist með við bót ar nám til stúd ents prófs, Rán Bjarna dótt ir. Af nátt úru fræði­ braut braut skráð ust Alma Rún Krist manns dótt ir, Berg lind Gunn­ ars dótt ir, Björk Marie Villacorta, Hug rún Ýr Sigð urð ar dótt ir, Páll Gret ars son, Silja Rán Arn ars dótt­ ir og Ægir Þór Þórs son. Að þessu sinni fengu þrír nem end ur, Elín Hróð ný Ott ós dótt ir, Hulda Hjör­ dís Gísla dótt ir og Lára Þor kels­ dótt ir, Verk mennta skóla Aust ur­ lands af hent út skrift ar skír teini sín við at höfn ina. Með 9,7 í með al ein kunn Út skrift ar at höfn in hófst á leik Stór sveit ar Snæ fells ness. Skóla­ meist ari Fjöl brauta skóla Snæ fell­ inga, Jón Egg ert Braga son, braut­ skráði síð an nem end ur og flutti á varp. Í á varp inu þakk aði skóla­ meist ari Pétri Inga Guð munds­ syni að stoð ar skóla meist ara vel unn­ in störf og færði hon um veg leg­ an blóm vönd, en Pét ur Ingi hef ur gegnt stöðu að stoð ar skóla meist ara frá stofn un skól ans. Hann ætl ar nú að snúa sér að al mennri kennslu við skól ann og í hans stað hef ur Hrafn­ hild ur Hall varðs dótt ir ver ið ráð in að stoð ar skóla meist ari frá og með 1. á gúst. Pét ur Ingi að stoð ar skóla meist­ ari af henti síð an nem end um verð­ laun fyr ir góð an náms ár ang ur. Hæstu ein kunn á stúd ents prófi, eða 9,7 í með al ein kunn, hlaut Berg­ lind Gunn ars dótt ir úr Stykk is hólmi. Berg lind hlaut einnig verð laun fyr­ ir góð an ár ang ur í efna fræði, raun­ grein um og dönsku. Hug rún Ýr Sig­ urð ar dótt ir hlaut verð laun fyr ir góð­ an ár ang ur í raun grein um, þýsku og í þrótt um. Alma Rún Krist manns­ dótt ir hlaut einnig verð laun í raun­ grein um og þýsku. Jón ína Riedel hlaut verð laun fyr ir góð an ár ang ur í fé lags grein um, þýsku, ensku og ís­ lensku. Eygló Krist jáns dótt ir hlaut síð an verð laun fyr ir góða ár ang ur í spænsku. Næst tók við tón list ar at riði en Berg lind Gunn ars dótt ir og Páll Gret ars son ný stúd ent ar léku fjór­ hent á pí anó af mik illi snilld lag ið „Pott rétt ur" . Stærsta út skrift ar at höfn í sögu skól ans Una Ýr Jör unds dótt ir flutti kveðju ræðu fyr ir hönd kenn­ ara og starfs fólks og strax á eft ir henni tal aði Sig ríð ur Guð björg Arn ar dótt ir deild ar stjóri starfs­ braut ar en skól inn út skrif aði í fyrsta sinn nem end ur eft ir fjög­ urra ára sam fellt nám á braut­ inni. Við at höfn ina, sem var sú stærsta í sögu skól ans, af henti Guð mund­ ur Sæ munds son fyr ir hönd vel unn­ ara og skyld menna Ó lafs Elí mund­ ar son ar frá Hell issandi bóka safn Ó lafs. Þá hélt Kar it as Eiðs dótt ir ræðu fyr ir hönd fimm ára stúd enta. Stór sveit Snæ fells ness sem skip­ uð er nem end um skól ans og hef­ ur æft af krafti í vet ur steig síð­ an aft ur á stokk og flutti lag ið Liv­ ing in Amer ica eft ir James Brown. Ný stúd ent inn Jón Hauk ur Hilm­ ars son lék með sveit inni og sagði skóla meist ari í á varpi sínu að nú væri staða gít ar leik ara laus og hvatti nem end ur til sækja um. Jón ína Riedel og Silja Rán Arn­ ars dótt ir fluttu að lok um kveðju­ ræðu fyr ir hönd ný stúd enta þar sem þær þökk uðu fyr ir hönd ný stúd enta sam starf ið, góð kynni af skól an um og starfs fólki hans. Sér stak lega var skóla meist ara þakk að fyr ir auka­ tíma í stærð fræði sem oft ar en ekki fóru fram inn á skrif stofu skóla­ meist ara en þang að stæði nem end­ um á vallt til boða að koma og það kynnu nem end ur vel að meta. Að lok inni at höfn var gest um boð ið upp á veit ing ar í boði Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga. ákj Út skrift ar hóp ur Fjöl brauta skóla Snæ fell inga vor ið 2012. Ljósm. Krist ín Boga dótt ir. Berg lind Gunn ars dótt ir var með 9,7 í með al ein kunn á stúd ents prófi. Hér tek­ ur hún við við ur kenn ingu úr hönd um Pétri Inga Guð munds syni skóla meist ara. Ljósm. tfk. Berg lind Gunn ars dótt ir dúx skól ans, Jón ína Riedel, Hug rún Ýr Sig urð ar dótt ir, Alma Rún Krist manns dótt ir og Eygló Krist jáns dótt ir. Ljósm. Krist ín Boga dótt ir. Guð mund ur Sæ munds son af hendi skól an um bóka safn Ó lafs Elí mund ar­ son ar frá Hell issandi fyr ir hönd vel­ unn ara og skyld menna hans. Ljósm. tfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.