Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 30.05.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 30 . MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Tvær þjóð ir? Því gætu fylgt kost ir að búa á höf uð borg ar svæð inu. Reynd ar veit ég það ekki fyr ir víst, man ekki eft ir neinu svona í svip inn að und an skildu því að þjóð flokk ur inn sem þar býr er orð inn stærri en við lands byggð ar tútt urn­ ar og því öfl ugri hags muna hóp ur. Hins veg ar tel ég að við sem búum á lands byggð inni höf um ýmis for rétt indi um fram þá sem seint verða sleg in út. Fyrst ber að nefna víð átt una og á kveð ið frjáls ræði sem henni fylg ir; ná­ lægð ina við nátt úr una, gróð ur inn og dýra líf ið, ó skert út sýni upp til fjalla eða út til sjáv ar, hreinna loft, minni glæpi og ör ugg ara líf á flest an hátt. Best er því að mínu viti að búa í strjál býlli sveit, geta t.d. geng ið út að kvöld lagi, piss að bak við hús horn án þess að nokk ur sjái, eða bara prump að án þess að ná grann inn á næstu svöl um verði þess var. Í dreif býl inu er fólk minna efn­ is hyggju fólk og e.t.v. ró legra af þeim sök um, laus ara við streitu sem fylg­ ir borg ar líf inu, þetta stress sem svo marg ir eru að tala um. En það er horft öf und ar aug um til okk ar, meints for rétt inda fólks þessa lands. Nú skal geng­ ið á hlut okk ar hvað sem raul ar og taut ar. Nefni ég hækk að ar á lög ur á elds­ neyti, skerta banka þjón ustu, und ar leg ar hug mynd ir um veiði gjöld í sjáv ar­ út vegi og sitt hvað fleira. Stund um eru dreif býl ing ar hrein lega þving að ir til að yf ir gefa heima hag­ ana og flytja á möl ina eða í næsta þorp. Fyr ir því geta leg ið ýms ar á stæð­ ur og sýn ist mér sem þeim gæti ver ið að fjölga af manna völd um. Nú er svo kom ið að á höf uð borg ar svæð inu býr 60% þjóð ar inn ar og lands byggð­ in berst í mörg um til fell um við að halda eðli legri þjón ustu þar sem sí fellt færri eru eft ir. Af koma bænda hef ur versn að og sala veiði kvóta lagði heilu byggð ar lög in í auðn eft ir að frjáls sala veiði heim ilda var heim il uð. At vinnu­ líf víða er of eins leitt og því verða byggð ar lög in við kvæm fyr ir ytri á föll­ um og ógn un um. All ir þurfa jú að hafa at vinnu til að geta búið í dreif býl inu sem ann ars stað ar og á kveðn ar grunn stoð ir þurfa að vera til stað ar til að líf­ væn legt geti talist. Við þurf um góða skóla, ör ugg ar sam göng ur, trygga at­ vinnu og mann sæm andi laun, svo eitt hvað sé nefnt, til að geta stað ið und­ ir þeim grunn þörf um sem oft eru dýr ari en í þétt býli. Við erum t.d. háð ari elds neyti á bíl ana okk ar, flutn ings kostn að ur er hærri, við búum við hærra mat væla verð af því stóru versl ana keðj urn ar sjá ekki hag í að þjóna dreifð­ ustu byggð un um, þjón usta á sviði fjar skipta er víða ó boð leg og hús hit un með raf magni er alltof dýr. Svo bæt ist við að rík ið kepp ist við að skera nið­ ur í þjón ustu eins og dæm in sanna m.a. í banka­ og póst þjón ustu. Dap ur­ leg upp taln ing en engu að síð ur stað reynd. En hví er sí fellt ver ið að leggja aukn ar byrð ar á lands byggð ina? Hvar eru málsvar ar þeirra sem vilja halda bú setu í land inu öllu? Hvar eru þing­ menn þeg ar Lands banki rík is ins á kveð ur fyr ir vara laust að loka nán ast sam­ dæg urs fjölda úti búa á lands byggð inni? Af hverju er raf orka til hús hit un­ ar á köld um svæð um ekki nið ur greidd? Af hverju eig um við að sætta okk ur við þessa sí felldu land byggð ar skatta sem yfir okk ur dynja? Ein hvern veg­ inn finnst mér eins og skorti veru lega á við spyrn una héð an frá lands byggð­ inni. Er virki lega svo særð sjálfs mynd lands byggð ar fólks að það ætli að láta þetta yfir sig ganga nán ast orða laust? Ég mót mæli t.d. þeim hug mynd um rík is stjórn ar inn ar að setja ó við ráð an lega of ur skatta á ís lensk sjáv ar út vegs­ fyr ir tæki og vona því að hún sjái að sér með það. Búið er að sanna að fæst standa þessi fyr ir tæki und ir skatt lagn ingu af þeirri stærð argráðu sem boð­ uð hef ur ver ið enda mun hún magna flæði fjár magns frá lands byggð inni í op in bera sjóði og auka veru lega hið fjár hags lega ó jafn vægi sem nú þeg ar rík ir á milli lands byggð ar og höf uð borg ar svæð is. Ég mót mæli því einnig að ekki sé dreg ið úr skatta álög um á elds neyti því það kem ur verst nið ur á lands byggð inni þar sem fólk og fyr ir tæki er háð ara elds neyt is verði en í þétt býl inu. Þá þarf að tryggja fjár magn til hús bygg inga á lands byggð inni í réttu hlut falli við bygg inga kostn að, því ann ars eykst lands byggð ar flótt inn enn frek ar. Það vilj um við ekki og lík lega ekki held ur þorri þjóð ar inn ar, ef hún væri spurð. Magn ús Magn ús son. Leiðari Á tólf daga tíma bili fram á síð­ asta laug ar dag urðu ekki færri en sjö um ferð ar ó höpp á veg um í Dala­ sýslu. Meiðsli á fólki voru ein hver í öll um til fell um, en oft fór bet­ ur en ætla mátti við fyrstu sýn við að komu á slys stað ina. Jó hann es B. Björg vins son lög reglu þjónn í Döl­ um seg ist krossa fing ur að þess ari hr inu ó happa fari nú að ljúka. „Oft verð ur hrina ó happa á vor in þeg ar út lend ing ar á bíla leigu bíl um fara að aka hér um sveit irn ar og lenda í ó göng um þeg ar þeir fara að aka á mal ar veg um. Nú bregð ur hins veg­ ar svo við að fólk á bíla leigu bíl um á ekki hlut í neinu þeirra sjö ó happa og slysa sem orð ið hafa að und an­ förnu. Að vísu áttu út lend ing ar hlut að máli í þrem ur þess ara slysa en þeir voru ekki á bíla leigu bíl um og jafn vel bú sett ir hér á landi. Í flest­ um til fell um hef ur mátt kenna um hraðakstri, lausa möl og lausa göngu bú fjár á veg un um,“ seg ir Jó hann es. Í slysi sem varð sl. fimmtu dag norð an við Búð ar dal flaug bíll sem valt 34 metra í frjálsu falli og end aði síð an för tæpa hund rað metra utan við veg inn. Beita þurfti klipp um á bíl inn til að losa full orð inn mann úr hon um. Var hann flutt ur slas að ur á sjúkra hús í Reykja vík til að hlynn­ ing ar. Þá voru þrjú ung menni af er­ lendu bergi brot in, en bú sett hér á landi, í bíl sem valt sunn an við Búð­ ar dal á laug ar dag inn. Voru þau flutt á heilsu gæslu stöð ina í Búð ar dal og sluppu með minni hátt ar meiðsli, sem verð ur að telj ast mik il mildi mið að við að stæð ur, að sögn Jó­ hann es ar lög reglu þjóns. Bíll inn er gjör ó nýt ur. Kenna má hraðakstri um ó happ ið sem varð á bein um kafla á bundnu slit lagi. Jó hann es tel ur að á stæð ur þess ara ó happa megi rekja til auk inn ar um­ ferð ar og að ekið sé of hratt mið að við að stæð ur. Hann vill að end ingu beina þeim til mæl um til öku manna sem leið eiga um Dali og aðra staði í um dæmi lög regl unn ar að fara var­ lega og virða hraða tak mark an ir. mm Í byrj un júní mán að ar árið 2010 sigldi kútt er inn Westward Ho frá Þórs höfn til Akra ness og Reykja­ vík ur í tengsl um við Há tíð hafs­ ins. Þórs höfn og Faxa flóa hafn­ ir sf. hafa nú gert sam komu lag til að auka tengsl Ís lend inga og Fær­ ey inga og minna á sögu og sam­ starf á sviði sigl inga og fisk veiða. Westward Ho mun sam kvæmt sam komu lag inu sigla til Faxa flóa­ hafna á Há tíð hafs ins 2012 og á þriggja ára fresti eft ir það. Á þeim árum sem siglt er munu Þórs höfn og Faxa flóa hafn ir tryggja að jöfnu fram lag til sigl ing ar inn ar allt að 70.000 DKr. hvor að ili, það er um ein og hálf millj ón ís lenskra króna. Kútt er inn er nú á leið til Ís lands og kem ur að höfn á Akra nesi á fimmtu dag inn og verð ur til sýn­ is á föstu dag inn. Því næst verð ur Westward Ho siglt til Reykja vík­ ur. Skip inu verð ur svo siglt aft ur til Þórs hafn ar og þar verð ur Ís­ lands dags skrá við komu skips ins. Í á höfn kútt ers ins eru 16 manns, átta Fær ey ing ar og átta Ís lend­ ing ar. Á höfn skips ins skal í hverri sigl ingu milli land anna vera skip­ uð Fær ey ing um og Ís lend ing um og leit ast verð ur við að hafa kynja­ skipt ingu á hafn ar inn ar jafna. Um borð verð ur fræðsla um skútu öld­ ina í Fær eyj um og á Ís landi á samt fræðslu um sigl ingu segl skipa. Þeg ar skip ið kem ur svo til Ís lands verð ur lögð á hersla á að kynna Fær eyj ar, Þórs höfn og fær eyska menn ingu. Við komu kútt ers ins til Fær eyja verð ur kynn ing á Ís­ landi, ís lenskri menn ingu, Akra­ nesi, Borg ar byggð og Reykja vík. sko Í vik unni sem leið kvað Hér aðs­ dóm ur Vest ur lands upp dóm í máli sem Borg ar byggð höfð aði gegn Arion banka vegna láns sem sveit­ ar sjóð ur tók hjá Spari sjóði Mýra­ sýslu á ár inu 2006, en sem kunn­ ugt er yf ir tók bank inn spari sjóð inn við gjald þrot hans. Borg ar byggð hafði ít rek að ósk að eft ir leið rétt­ ingu á höf uð stól láns ins en feng­ ið synj un hjá bank an um. Hér aðs­ dóm ur sýkn aði Arion banka í mál­ inu og dæm ir Borg ar byggð til að greiða 750 þús und krón ur í máls­ kostn að. Lán ið var upp haf lega tvö hund­ ruð millj ón ir ís lenskra króna og kvað lána samn ing ur um að lán ið væri til helm inga í japönsku jen­ um og sviss nesk um frönk um. Fram kem ur í máls gögn um að Borg­ ar byggð greiddi af lán inu í sam­ ræmi við á kvæði lána samn ings­ ins og ekki hafi kom ið til svo kall­ aðr ar fryst ing ar láns ins í sam ræmi við til mæli rík is stjórn ar Ís lands til við skipta banka, dags. 22. októ ber 2008. Höf uð stóll láns ins hafi og ekki ver ið end ur út reikn að ur í sam­ ræmi við nið ur stöðu Hæsta rétt­ ar í fyrr greind um mál um og hafi stefndi neit að því að lána samn ing­ ur inn falli und ir fyrr greind for­ dæmi Hæsta rétt ar. Af borg an ir láns ins hafi all ar ver­ ið greidd ar með ís lensk um krón um og skuld færð ar af tékka reikn ingi lán taka hjá SPM, nú stefnda, Arion banka hf. Sé mið að við ó lög mæta geng is trygg ingu og af stöðu stefnda hafi staða láns ins ver ið, hinn 10. mars 2011, kr. 352.180.493. For­ svars menn Borg ar byggð ar eiga þess kost að á frýja nið ur stöðu dóms ins til Hæsta rétt ar. þá Kútt er inn Westward Ho var smíð að ur í Grims by árið 1884 og er í eigu Þórs hafn ar, en er rek inn af fé lag inu Slupp vin ir. Kútt er inn Westward Ho á leið til Akra ness Arion banki sýkn að ur af kröfu Borg ar byggð ar Sjö bíl velt ur í Döl um á tólf dög um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.