Skessuhorn


Skessuhorn - 20.06.2013, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 20.06.2013, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2013 Þjóðhátíðardagurinn hér og þar á Vesturlandi Fjallkonan í Ólafsvík var að þessu sinni Alda Dís Arnardóttir. Hjá henni eru f.v. Ragnheiður Víglundsdóttir, Lilja Stefánsdóttir og Þorbjörg Alexandersdóttir. Ljósm. af. Börn úr grunnskólanum fluttu atriði úr Ávaxtakörfunni í Ólafsvík. Ljósm. af. Félagar í hestamannafélaginu Hring komu ríðandi til Ólafsvíkur og leyfðu börn- unum að fara á bak. Ljósm. af. Á Akranesi hófust hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins með þjóðlegum morgunverði á Safnasvæðinu í Görðum. Hér eru konur á öllum aldri klæddar þjóðbúningum. Ljósm. fh. Frá upphafi hátíðarhaldanna í Búðardal, skrúðganga frá Silfurtúni að Dalakoti þar sem dagskrá var á túni aftan við veitinga- staðinn og ráðhúsið. Ljósm. bae. Raggi Bjarna, Þorgeir og aðrir heimamenn spila og syngja fyrir gesti í Dalabúð. Ljósm. bae. Víkingar sýndu listir sínar í Grundarfirði og leyfðu ungviðinu að spreyta sig. Ljósm. tfk. Töframenn og trúðar skemmtu börnunum í Grundarfirði. Ljósm. tfk. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson þjónaði fyrir altari í hátíðar- messu í Akraneskirkju. Ljósm. fh. Hátíðarræðu dagsins á Akranesi flutti Kristján Kristjánsson útgefandi. Ljósm. fh.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.