Skessuhorn - 20.06.2013, Blaðsíða 25
25FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2013
Hestamannafélagið Glaður hélt
sitt árlega Hestaþing um liðna
helgi en mótið var jafnframt úrtaka
fyrir fjórðungsmót á Kaldármel-
um. Veðrið lék við mótsgesti og
var áhorfendabrekkan vel mönn-
uð. Hestaþingið á sér langa sögu
og hefur verið haldið nær óslitið
frá árinu 1928 og lengst af á Ne-
sodda í Miðdölum, en hefur verið
haldið á félagssvæði Glaðs í Búð-
ardal frá árinu 2007 þar sem mikil
uppbygging hefur átt sér stað und-
anfarin ár.
Mjög góð þátttaka var á mótinu
og góð stemning hjá Glaðsmönn-
um og gestum þeirra. Skráning-
ar voru um 90 og voru nágrannar
í Dreyra, Skugga, Faxa og Snæfell-
ingi sérstaklega duglegir að sækja
Dalamenn heim á Hestaþing-
ið ásamt fleirum sem koma lengra
að og er það ánægjulegt. Við finn-
um það að fólk er ánægt með mót-
ið og þeir sömu koma aftur og fleiri
bætast í hópinn. Heimamenn fjöl-
menntu einnig eins og venja er og
náðu góðum árangri en mótið var
jafnframt úrtaka fyrir Fjórðungs-
mót og tryggðu fjórir hestar sér
þátttöku frá Glaði í hverjum flokki.
Öllum sem lögðu hönd á plóg við
undirbúning og framkvæmd móts-
ins eru þökkuð vel unnin störf. Við
Glaðsmenn viljum einnig þakka
öllum þeim góðu gestum sem sóttu
okkur heim og heimamönnum fyr-
ir að fjölmenna og gera Hestaþing-
ið að því stórgóða móti sem raun
ber vitni.
Glæsilegasti hestur mótsins var
Atlas frá Tjörn. Ásetuverðlaun
Glaðs hlaut Jón Ægisson. Þeir sem
tryggðu sér þátttöku á fjórðungs-
mót frá Glaði voru eftirfarandi:
A-flokkur
Villi frá Gillastöðum, Jón Ægisson
Lipurtá frá Gillastöðum, Jón Æg-
isson
Mylla frá Borgarnesi, Skjöldur
Orri Skjaldarson
Ögn frá Hofakri, Styrmir Sæ-
mundsson
B-flokkur
Firra frá Þingnesi, Jón Gíslason,
Dreyri frá Hjaltastöðum, Daníel
Gunnarsson
Stimpill frá Vatni, Helgi Eyjólfs-
son
Mardöll frá Miklagarði, Ámundi
Sigurðsson
Ungmennaflokkur
Harpa Rún Ásmundsdóttir, Spói
frá Skíðbakka I
Ágústa Rut Haraldsdóttir, Blævar
frá Svalbarða
Hermann Jóhann Bjarnason,
Glimra frá Engihlíð
Unglingaflokkur
Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir, Kol-
bakur frá Syðri-Reykjum
Laufey Fríða Þórarinsdóttir, Skutla
frá Hvítadal
Einar Hólm Friðjónsson, Vinur frá
Hallsstöðum
Elísa Katrín Guðmundsdóttir,
Ósey frá Dalsmynni
Barnaflokkur
Andrea Hlynsdóttir, Álfadís frá
Magnússkógum
Birta Magnúsdóttir, Hvatur frá
Reykjum 1 Hrútafirði
Sigríður Ósk Jónsdóttir, Ófeigur
frá Laugabakka
Arndís Ólafsdóttir, Perla frá Magn-
ússkógum
Helstu úrslit:
Tölt T3 - 1. flokkur
1. Svandís Lilja Stefánsdótt-
ir, Brjánn frá Eystra-Súlunesi I,
Dreyri
2. Ámundi Sigurðsson, Mardöll frá
Miklagarði, Skuggi
3. Jón Ægisson, Villi frá Gillastöð-
um, Glaður
A-flokkur
1. Laufi frá Skáney, Haukur Bjarna-
son, Faxi
2. Villi frá Gillastöðum, Jón Ægis-
son, Glaður
3. Prins frá Skipanesi, Svandís
Lilja Stefánsdóttir, Dreyri.
B-flokkur
1. Firra frá Þingnesi, Jón Gíslason.
Glaður
2. Stimpill frá Vatni, Helgi Eyjólfs-
son, Glaður
3. Þytur frá Skáney, Randi Hola-
ker, Faxi
Ungmennaflokkur
1. Svandís Lilja Stefánsdótt-
ir, Brjánn frá Eystra-Súlunesi I,
Dreyri
2. Berglind Ýr Ingvarsdóttir, Segull
frá Sveinatungu, Skuggi
3. Axel Ásbergsson, Lomber frá
Borgarnesi, Skuggi
Unglingaflokkur
1. Atli Steinar Ingason, Atlas frá
Tjörn, Skuggi
2. Sigrún Rós Helgadóttir, Biskup
frá Sigmundarstöðum, Skuggi
3. Hlynur Sævar Jónsson, Safír frá
Barði, Skuggi
Barnaflokkur
1. Inga Dís Víkingsdóttir, Sindri frá
Keldudal, Snæfellingur
2. Arna Hrönn Ámundadóttir, Bíld-
ur frá Dalsmynni, Skuggi
3. Berghildur Björk Reynisdóttir,
Óliver frá Ánabrekku, Skuggi
150 m skeið
1. Haukur Bjarnason, Þórfinnur frá
Skáney, Faxi
2. Jón Ægisson, Lipurtá frá Gilla-
stöðum, Glaður
3. Svanborg Einarsdóttir, Emma
frá Gillastöðum, Glaður
250 m skeið
1. Haukur Bjarnason, Þórfinnur frá
Skáney, Faxi
2. Daníel Gunnarsson, Skæruliði
frá Djúpadal, Glaður
250 m brokk
1. Arna Hrönn Ámundadóttir, Bíld-
ur frá Dalsmynni, Skuggi
2. Elísa Katrín Guðmundsdóttir,
Dynur frá Ásbrún, Glaður
250 m stökk
1. Hildur Ýr Haraldsdóttir, Starri
frá Búðardal, Sörli
2. Hermann Jóhann Bjarnason,
Glimra frá Engihlíð, Glaður
3. Elísa Katrín Guðmundsdóttir,
Ósey frá Dalsmynni, Glaður
100 m flugskeið
1. Haukur Bjarnason, Þórfinnur frá
Skáney, Faxi
2. Ágústa Rut Haraldsdóttir, Rusl-
ana frá Sauðafelli, Glaður
Svala Svavarsdóttir. Ljósmyndir:
Björn Anton Einarsson og Iðunn Silja
Svansdóttir.
Hestaþing Glaðs og úrtaka fyrir Fjórðungsmót
Svandís Lilja Stefánsdóttir og Brjánn frá Eystra Súlunesi, sigurvegarar í
Ungmennaflokki og opnum flokki í tölti. Ljósm. iss.
Hildur Ýr sigurvegari í stökki á Starra frá Búðardal. Ljósm. bae.
Atli Steinar Ingason og Atlas frá Tjörn, sigurvegarar í unglingaflokki og Atlas var
valinn hestur mótsins. Ljósm. iss.
Villi frá Gillastöðum og Jón Ægisson, efsti Glaðsfélagi í A flokki. Ljósm. iss.