Skessuhorn - 21.08.2013, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 34. tbl. 16. árg. 21. ágúst 2013 - kr. 600 í lausasölu
HVAR OG HVENÆR
SEM ER
Með Arion appinu tekur þú stöðuna
með einum smelli og borgar reikningana,
hvar og hvenær sem er.
Þú færð appið á Arionbanki.is.
Skannaðu QR kóðann
og sæktu appið frítt
í símann þinn
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
3
-1
8
9
2
LORATADIN LYFIS
CETIRIZIN-RATIOPHARM
Ný sending
Stakir jakkar, skyrtur,
bolir, skór og fl.
Norðurlandamót eldsmiða fór fram á Safnasvæðinu á Akranesi um liðna helgi í nýbyggðu húsi sem ætlað er fyrir áhugafólk
um þessa ævafornu iðngrein. Hér má sjá þrjá hrausta menn taka á því þegar glóandi járni er breytt í nytjahluti. Sjá nánar
umfjöllun og myndir frá mótinu á bls. 32. Ljósm. Jónas H Ottósson.
Nú í ágúst setjast þúsundir nem-
enda leik,- grunn,- framhalds- og
háskóla á Vesturlandi á skólabekk.
Leikskólar eru þegar komnir úr
fríi og grunnskólarnir hefja flestir
formlega starf sitt í dag eða á næstu
d ö g u m .
Starf há-
skólanna
er einnig
að hefj-
ast. Þá
hefur Sí-
mennt-
u n a r -
m i ð -
s t ö ð i n
á Vest-
urlandi
b r á t t
sitt ár-
l e g a
hauststarf með
fjölda námskeiða og lengra námi.
Með Skessuhorni í dag fylgir 16
síðna sérblað um upphaf skóla-
halds. Rætt er við stjórnendur á
fyrrgreindum skólastigum m.a. um
helstu áherslur í skólastarfi, sér-
stöðu skólanna og forvitnast um
fjölda nemenda og starfsfólks svo
eitthvað sé nefnt. Samkvæmt sam-
antekt Skessuhorn stundar 5291
nemandi á Vesturlandi nám á fyrr-
greindum skólastigum. mm
Máltækið margur er knár þótt hann
sé smár sannaði Alexía Ósk Óskars-
dóttir frá Ólafsvík nýverið. Alexía,
sem verður þriggja ára í október,
fór í veiðiferð með foreldrum sínum
að botni Hraunsfjarðar á Snæfells-
nesi. Á góðum degi veiðist bæði sil-
ungur og lax í firðinum. Alexía Ósk
var búin lítilli bleikri Barbie veiði-
stöng en slíkar stangir fást gjarnan á
bensínstöðvum. Faðir hennar, Ósk-
ar Róbertsson, var hins vegar búinn
öllum nýjustu og bestu veiðigræj-
um, eins og fluguveiðistöng, vöðl-
um og laxagleraugum. Óskar sýndi
góð tilþrif fyrir konu og barni, en
ekkert gekk hjá honum að fá fisk til
að taka fluguna. Tók hann þá eft-
ir að dóttir hans hafði kastað sjálf
út færinu af sinni bleiku Barbie
veiðistöng. Þótt hún hafi ekki náð
að kasta langt fékk Alexía Ósk lax
á öngulinn. Óskar sagði í samtali
við Skessuhorn að hann hafi að-
stoðað dóttur sína við að landa lax-
inum. Reyndist þetta vera 71 cm
glansandi nýgenginn hængur. „Jú,
það tók svona um tíu mínútur að
landa laxinum enda voru græjurnar
til þess ekkert fyrirtak,“ sagði Ósk-
ar, en tók það fram að hann er afar
stoltur af dóttur sinni.
mm
Skólablað fylgir
Skessuhorni í dag
Alexía með föður sínum Óskari Róbertssyni.
Tæplega þriggja ára fékk Maríulaxinn sinn
Alexía Ósk er vafalítið með allra
yngstu veiðimönnum til að ná
Maríulaxi sínum.
Nú í ágúst setjast þúsundir ne
menda leik,- grunn,- framhal
ds-
og háskóla á Vesturlandi á s
kólabekk. Leikskólar eru þe
gar
komnir úr fríi og grunnskól
arnir hefja flestir formlega s
tarf
sitt í dag eða á næstu dögum
. Starf háskólanna er einnig
að
hefjast. Þá hefur Símenntun
armiðstöðin á Vesturlandi b
rátt
sitt árlega hauststarf með fjö
lda námskeiða og lengra nám
i.
Skessuhorn er að þessu sinn
i að stórum hluta helgað skó
la-
byrjun og rætt við stjórnend
ur á fyrrgreindum skólastigu
m
m.a. um helstu áherslur í skól
astarfi, sérstöðu skólanna og f
or-
vitnast um fjölda nemenda og
starfsfólks svo eitthvað sé nef
nt.
Samkvæmt samantekt Skessu
horn verða nú 967 nemendu
r í
leikskólum á Vesturlandi, en
það er fækkun um 20 frá síð
asta
hausti. 2.381 er skráður í nám
í grunnskólunum á Vesturlan
di
og er það fækkun um 147 frá
síðasta hausti. 990 nemendur
eru
skráðir til náms í framhalds
skólunum þremur á Vesturla
ndi
og er það nákvæmlega sami
fjöldi og innritaður var haus
tið
2012. Fækkun er um fjögur h
undruð nemendur í háskólum
á
Vesturlandi milli ára, en 110
0 nemendur hefja nám á Bifr
öst
og Hvanneyri í haust á mót
i 1500 haustið 2012. Vera k
ann
að í tölum fyrir nemendafjöld
a í fyrrahaust hafi þá verið ta
ld-
ir með nemendur sem stund
uðu styttri námskeið og end
ur-
menntun, en bæði á Hvanney
ri og Bifröst er stór hópur slí
kra
nemenda. Af framansögðu s
etjast á skólabekk á Vesturla
ndi
í haust 5.291 nemandi í ful
lu námi, á skólastigum frá l
eik-
skóla til háskóla. Auk þess er
fjöldi sem mun stunda nám
við
endurmenntun hjá ýmsum m
enntastofnunum á Vesturlan
di,
svo sem Símenntunarmiðstö
ðinni og endurmenntunarde
ild-
um háskólanna. Þess má get
a að þessi fjöldi nemenda ja
fn-
gildir yfir þriðjungi af íbúafj
ölda á Vesturlandi þar sem í
bú-
ar eru ríflega 15 þúsund. Sk
ólafólki á öllum aldri; neme
nd-
um og starfsfólki er óskað ve
lfarnaðar í þeim verkefnum s
em
framundan eru. mm
abc
Nemendur í Grunnskóla S
tykkishólms fara yfir verk
efni ásamt kennara sínum
.
Ljósm. Eyþór Ben.
Skólabla
ð
Skess
uhorns
VARÚÐ: Vel á fimmta þúsu
nd nýir vegfarendur í umfe
rðinni
Skólar eru nú að hefja v
etrar-
starf sitt hver af öðrum m
eð til-
heyrandi umferð barna o
g for-
eldra, gangandi eða akandi
. Gert
er ráð fyrir að um fjögur
þús-
und og fimm hundruð bör
n séu
að fara í fyrsta skipti út í um
ferð-
ina á leið til skóla í haust
og því
er brýn ástæða til að hvetja
öku-
menn til að hafa gætni að
leið-
arljósi í umferðinni framu
ndan.
Fjöldi barna á grunnskólaa
ldri er
yfir 40 þúsund í landinu.
Vegna
þeirrar hættu sem börn
unum
getur stafað af umferðinn
i bið-
ur Samgöngustofa að vakin
sé at-
hygli á eftirfarandi atriðum
. Þetta
eru atriði sem brýnt er að fo
reldr-
ar og börnin sjálf hafi í hug
a. At-
riði sem geta skipt sköpum
varð-
andi öryggi barnanna.
Út í umferðina
Barn sem er að byrja í skóla
hefur
ekki þroska eða reynslu til a
ð átta
sig á því sem skiptir máli a
ð gefa
gaum í umferðinni. Brýnum
fyr-
ir börnum að þó að þau sjái
bíl þá
sé ekki öruggt að bílstjórin
n sjái
þau. Höfum í huga að við
erum
fyrirmyndir barnanna. H
vern-
ig hegðum við okkur í um
ferð-
inni? Börn læra meira af þv
í sem
við gerum en því sem við
segj-
um. Munum því að ganga
aldrei
á móti rauðu ljósi, nota allt
af við-
eigandi öryggisbúnað, t.d. ö
rygg-
isbelti, hjólreiðahjálma og e
ndur-
skinsmerki.
Ekið í skólann
Víða eru aðstæður þannig
að aka
verður börnum í skóla og
skap-
ar það mikla umferð í kr
ingum
grunnskólana. Nauðsynle
gt er
að gæta vel að því hvar barn
ið fer
úr bílnum við skólana og s
toppa
ekki þar sem hætta getur s
kapast
fyrir barnið og önnur bör
n. Því
skal alltaf hleypt út þeim
megin
sem gangstéttin er, aldrei ú
t á ak-
braut.
Tíu góð ráð
Stysta leiðin í skólann er ekk
i allt-
af sú öruggasta, miklu freka
r leið-
in þar sem sjaldnast þarf að
ganga
yfir götu. Þó aðstæður séu
þann-
ig að barnið geti gengið eitt
í skól-
ann er samt nauðsynlegt að
fylgja
því fyrstu dagana og fara v
el yfir
allar umferðarreglur. Kennið
börn-
um einfaldar og fáar reglur
til að
fara eftir. Sjálfir þurfa foreld
rar að
fara eftir þessu reglum, ekki
síst til
að sýna gott og skilmerkileg
t for-
dæmi.
Hér eru tíu góð ráð sem m
ikil-
vægt er að foreldrar hafi í hu
ga og
fræði börn sín um.
1. Æfum leiðina í og úr skóla með barn
inu.
2. Veljum öruggustu leiðina í skólann
– ekki endi-
lega stystu.
3. Leggjum tímanlega af stað (flýtum o
kkur ekki).
4. Setjum einfaldar og fáar reglur sem
barnið á að
fara eftir.
5. Kennum barninu að fara yfir götu, m
eð og án ljósa-
stýringar.
6. Verum sýnileg, notum endurskinsme
rki.
7. Notum hjólreiðahjálm, bæði börn og
fullorðnir.
8. Notum viðeigandi öryggisbúnað í
bifreið, bæði
börn og fullorðnir.
9. Tökum tillit til annarra vegfarenda
, sérstaklega í
nánd við skóla.
10. Förum eftir leiðbeiningum skólans
um umferð á
skólasvæðinu.
mm
Hvalfjarðar-
dagurinn
31. ágúst
Fjölbreytt dagskrá
um alla sveit