Skessuhorn - 21.08.2013, Page 11
11MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 2013
ÖRYGGIS-
BÚNAÐUR
HJÁLMAR, GLERAUGU, SKÓR,
FATNAÐUR, GASMÆLAR,
HEYRNARHLÍFAR, RYKGRÍMUR
OG MARGT FLEIRA
Dynjandi örugglega fyrir þig!
Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is
Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður
sumarhátíð Kaupfélagsins haldin í 6. sinn.
Skapast hefur góð stemning í kringum þessa hátíð
og hefur hún verið mjög vel sótt.
Langar okkur að biðja þá sem hafa áhuga
á að vera með okkur þennan dag og kynna
og/eða selja varning sinn um að hafa samband
við verslunarstjórann, Margréti á netfanginu
margret@kb.is
Framleiðendur á Vesturlandi og
aðrir sem áhuga kynnu að hafa
Egilsholti 1
Verslun, sími: 430 5500
Opið virka daga 8-18
www.kb.is, verslun@kb.is
Fiskeldisstöðin Laxeyri í uppsveitum Borgarfjarðar
óskar eftir að ráða framtíðar starfskraft
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist
á netfangið: laxeyri@emax.is
Nánari upplýsingar í síma 848 2245
STARFSKRAFTUR ÓSKAST
Starfsmaður á
dekkjaverkstæði
Bifreiðaþjónusta Harðar í
Borgarnesi auglýsir eftir starfs-
manni á dekkjaverkstæði.
Ráðning sem fyrst. Reynsla æskileg en
ekki nauðsynleg fyrir röskan mann.
Nánari upplýsingar í síma 437-1192 og 847-8698.
Bifreiðaþjónusta Harðar ehf.
Borgarbraut 55 – Borgarnesi.
Messa sunnudaginn 25. ágúst
13. sd. e. trin. kl. 14.00.
Reykholtskirkja
Verið innilega velkomin í Reykholtskirkju
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Afkomendur hjónanna Önnu Hall-
dórsdóttur og Jóns Einarssonar á
Akranesi komu saman í Slögu við
Akrafjall sunnudaginn 18. ágúst sl.
Þar komu þau fyrir bekk til minn-
ingar um Önnu sem hefði orðið eitt
hundrað ára þennan dag. Bekknum
var komið fyrir í efri hluta Slögu
þaðan sem er gott útsýni til Akra-
ness og yfir Snæfellsnesið. Fólk
sem er á göngu um Slögu getur
tyllt sér þar niður og hvílt lúin bein
og notið útsýnisins. Auk þess gróð-
ursetti fjölskyldan nokkur tré niður
við tjörnina í skógræktinni. “Slaga
er útivistarsvæði sem allt of fáir Ak-
urnesingar vita af, eiginlega falinn
fjársjóður við bæjardyrnar,“ segir í
frétt á heimasíðu Skógræktarfélags
Akraness.
Skógræktarfélagið þakkar fyrir
þessa góðu gjöf. „Vert er að benda
á að einstaklingar, hópar, fyrirtæki
og félagasamtök geta tekið svæði í
Slögu eða á skógræktarsvæðinu við
þjóðveginn til Akraness í fóstur og
séð um að hirða þau, slá, hreinsa,
gróðursetja, koma fyrir bekkj-
um eða annað sem þarf að gera í
stórum skógræktarsvæðum. Öll slík
vinna og gjafir eins og bekkurinn
góði, stuðlar að fallegra umhverfi
og betra mannlífi,“ segir í tilkynn-
ingunni.
mm/ Ljósm. jbb.
Gáfu bekk í skógræktina í
Slögu við Akranes
Í góðu veðri er fallegt útsýni frá Slögu
niður á Skagann og norður um á
Snæfellsnes.
Stór afkomendahópur hjónanna Önnu Halldórsdóttur og Jóns Einarssonar á Akranesi.
Bekkurinn góði.
Sex af tíu börnum Önnu og Jóns voru í Slögu sl. sunnudag.