Skessuhorn - 21.08.2013, Page 37
37MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 2013
Sundþjálfara vantar hjá Skallagrími
Sunddeild umf. Skallagríms í Borgarnesi
leitar að þjálfara/þjálfurum fyrir alla aldurs-
hópa fyrir komandi sundtímabil (sept.-maí).
Um er að ræða þrjá aldurshópa. Starfið
telst vera 35% starf og getur því hentað vel
með annarri vinnu sem og skóla. Áhuga-
samir aðilar hafi samband við formann
sunddeildar Skallagríms, Jón Ásgeir Sigur-
vinsson, í síma 868-9158 eða á netfangið
sund@Bíldrusla til sölu
Upplitaður og ryðgaður Mitsubishi
Lancer 97’ til sölu. Bíllinn er gangfær en
þarfnast viðgerðar til að komast í gegnum
skoðun. Gæti hentað sem túnbíll eða fyrir
einhvern sem kann að gera við bíla eða
jafnvel bara í varahluti. Fæst fyrir lítið. Uppl.
í síma 848-1426.
Tveggja sæta
sófi til sölu
Nýlegur, ljós
drapplitaður,
tveggja sæta
sófi er til sölu.
Verð kr. 55.000,-
Upplýsingar í
síma 866-0021.
Þægilegt sófasett
Stórt og
vel farið
3-2-1 Dallas
sófasett (ísl.
framl.) er til
sölu vegna
þrengsla.
Með fylgir
rattan-sófa-
borð með
reyklitu gleri og hjólaborð í stíl. Vandað og
þægilegt, jafnvel hægt að sofa í stærsta
sófanum. Aðeins 100. þús. kr. fyrir allt ef
sótt á staðinn og staðgreitt. Nánari uppl.
johanna@hlesey.is.
Íbúð í Borgarnesi
Til leigu er 67 fermetra íbúð í Borgarnesi.
Íbúðin er á þriðju hæð fyrir miðju í blokk.
Frábært útsýni yfir fjörðinn. Gott nágrenni.
Upplýsingar í síma 864-5542.
Til leigu
Til leigu er 106 fermetra þriggja herbergja
íbúð á Akranesi á níundu hæð í fjölbýlishúsi
með stæði í bílakjallara. 140. þús. á mánuði.
Bankatryggingar krafist. S. 863-0441.
Íbúð til leigu
Íbúð til leigu í næsta nágrenni Bifrastar.
Staðsett í húsi Hraunbæjar, gegnt Hreða-
vatnsskála. Laus frá 1. september. Sann-
gjörn leiga. Upplýsingar veitir Olga í síma
898-5301.
Vantar litla íbúð
Vantar litla kósý 2. -3. herbergja íbúð á
Akranesi í nágrenni við Grundaskóla. Má
vera með húsgögnum. Hafið samband í
772-7229.
Óska eftir íbúð
24 ára kvenmaður óskar eftir íbúð/herbergi
eða meðleigjanda í Borgarnesi eða Akra-
nesi. Greiðslugeta um 60 þúsund á mánuði.
Skilvísum greiðslum heitið. Fyrir ítarlegri
upplýsingar sendið fyrirspurn á netfangið
hulda_494@hotmail.com.
Íbúð óskast til leigu í Borgarnesi
Óska eftir þriggja herbergja íbúð til leigu í
Borgarnesi. Upplýsingar í síma 571-5209.
Hef til leigu
Sumarhús er til leigu frá 1 okt. rétt við
Akranes. Uppl. í síma 897-5142.
Íbúð óskast á Akranesi
Óska eftir tveggja herbergja íbúð til leigu
á Akranesi sem fyrst eða fyrir 15. septem-
ber. Þarf helst að leyfa gæludýr. Uppl. í síma
663-7053 - Garðar Örn.
Óska eftir húsnæði
Erum 5 manna fjölskylda sem vantar 4-5
herbergja húsnæði sem fyrst í Borgarnesi.
Erum reglusöm og ekki með dýr. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 617-4887 –
Gummi.
Til leigu á Hvanneyri
Til leigu á Hvanneyri er 140 fermetra par-
hús, gott og vel staðsett. Fjögur herbergi
með bílskúr. Laust strax. Upplýsingar í síma
893-3395.
Herbalife veitir mjög góða þjónustu
Herbalife er á góðu verði og ég veiti 100%
þjónustu. Er oftast með allar næringarvörur
á lager. Afgreiði pantanir samdægurs. Gr.
burðargjald ef pantað er fyrir 9.000 kr. eða
meira í einu. Sími 845-5715 eða netfang
siljao@internet.is.
Mjög fallegur útskorinn antik stóll
Mjög fallegur útskorinn antik stóll, mahony.
Verð 75 þús. kr. eða tilboð. Uppl. í s. 696-
2334 eða ispostur@yahoo.com.
Dökk grænt leður sófasett
Glæsilegt dökk grænt leður sófasett, 3+1+1
eins og nýtt. Verð 25. þús. kr. Mjög þægilegt
að sitja í því og gott leður. Ódýrt sett miðað
við gæði. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@
yahoo.com. Er í Rvk.
Einstakur nýbólstraður sindrastóll með
hvítu lambaskinni
Sindrastóll, nýbólstraður af fagmanni með
hvítu lambaskinni. Orginal og flotttur stóll.
Verð 130 þús. kr. Uppl. í s. 696-2334 eða
ispostur@yahoo.com.
Fallegur antik skenkur
Mjög fallegur gamall skenkur. Verð 100
þús. kr. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@
yahoo.com.
Falleg antik klukka
Mjög falleg antik klukka. Í lagi. Verð 45 þús.
kr. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@yahoo.
com.
Rafskutla Victory XL-4
Rafskutla Victory XL-4 Pride Mobility
Product er til sölu. Lítið notuð rafskutla, 3
ára, með mjög góðum afslætti. Verð 295
þús. krónur. Allar upplýsingar í síma 537-
1758 eða gsm 695-1758.
Til sölu 3 herbergja risíbúð
Íbúðin er á besta stað í bænum. Fæst gegn
100% yfirtöku. Einungis eru tvær íbúðir
í húsinu, en húsið þarfnast lagfæringar
að utan. ÍLS á íbúðina á neðri hæðinni og
stendur hún tóm. Leigjendur eru í íbúðinni
en með stuttan uppsagnarfrest. Nánari
upplýsingar eru veittar á hrannarjons@
simnet.is.
Píanó
Til sölu vel með farið píanó. Uppl. í síma
846-3077.
Múrviðgerðir og málun
Tek að mér sprunguviðgerðir og smáar
múrviðgerðir, eins og til dæmis á útitröpp-
um og fleira. Er vandvirkur og vanur. Geri
tilboð eða fast tímakaup. Áhugasamir hafi
samband við Karl í síma: 692-4497.
Bílaþvottur Sylvíu
Tek að mér að þrífa og bóna bíla á mjög
sanngjörnu verði. Get sótt og skilað
ef þess þarf. Er vandvirk og hef ágætis
reynslu. Upplýsingar í síma 862-1859 eða á
facebook.com/bilathvottursylviu.
Búslóð sem þarf geymslupláss
Óska eftir geymsluplássi á Akranesi fyrir bú-
slóð. Nánari upplýsingar í símum 846-3083
og 861-3982 eða netfanginu liljasaevars@
gmail.com.
LEIGUMARKAÐUR
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ÝMISLEGT
Markaðstorg Vesturlands
Vörur og þjónusta
www.skessuhorn.is
Þjónustuauglýsingar
Skessuhorns
Auglýsingasími:
433 5500
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
Hilmir B ehf
Alhliða pípulagningaþjónusta
Sími 820-3722 • hilmirb@simnet.is
Nýfæddir Vestlendingar
TIL SÖLU
ATVINNA Í BOÐI
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
Flutningar fyrir
einstaklinga &
fyrirtæki
STEINI STERKI
Borgarnesi
861 0330
SENDIBÍLA
ÞJÓNUSTA
Þorsteinn Aril íusson
861 0330
SENDIBÍLAÞJÓNU Réttum, sprautum
hjólastillum
Rúðuskipti
Almennar viðgerðir
Reitarvegi 3, 340 Stykkishólmi
690 2074 / 438 1586
TRÉSMIÐJAN AKUR EHF.
Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9
300 Akranesi
Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is
ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Endurbætur og nýsmíði
Þök – Klæðningar – Gluggar – Útihurðir – Sólpallar
22. júlí. Drengur. Þyngd 4.710
gr. 57 sm. Foreldrar: Irma Dögg
Sigurðardóttir og Halldór Fannar
Halldórsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lóa
Kristinsdóttir.
16. ágúst. Drengur. Þyngd 3.900 gr. 54
sm. Foreldrar: Karen Rut Ragnarsdóttir
og Jón Ingi Þórðarson, Borgarnesi.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.
17. ágúst. Stúlka. Þyngd 4.545 gr.
Lengd 55 sm. Foreldrar: Erla Ebba
Gunnarsdóttir og Kjartan Daníelsson,
Reykhólum. Ljósmóðir: Helga R.
Höskuldsdóttir.
17. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.170 gr.
Lengd 51 sm. Foreldrar: Aldís Inga
Stefánsdóttir og Ingvar Steinar
Vilbergsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elín
Sigurbjörnsdóttir.
19. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.765
gr. 55 sm. Foreldrar: Hafdís
Guðmundardóttir og Magnús Karl
Gylfason, Akranesi. Ljósmóðir: Birna
Gunnarsdóttir.
Borgarbyggð –
miðvikudagur 21. ágúst
Fossaganga upp Grímsá frá Odds-
stöðum. Lagt verður af stað kl. 18.30
en fyrir þá sem vilja sameinast í bíla frá
Borgarnesi verður hist við íþróttamið-
stöðina kl. 18. Allir velkomnir.
Akranes – fimmtudagur 22. ágúst
Akranesvöllur: ÍA mætir Breiðabliki í
Pepsídeildinni. Leikurinn hefst klukkan
18:00
Grundarfjörður –
fimmtudagur 22. ágúst
Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir
verður með móttöku á starfsstöð Heil-
brigðisstofnun Vesturlands í Grundar-
firði. Tímapantanir í síma 432-1350.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 22. ágúst
Í tilefni þess að Örn Ingi Unnsteinsson,
Grundfirðingur, útskrifaðist úr tónlistar-
skóla FÍH í vor ætlar hann að koma
til Grundarfjarðar og halda tónleika í
Sögumiðstöðinni. Tónleikarnir hefjast
kl. 20.
Dalabyggð – laugardagur 24. ágúst
Námskeið um söl, sushi og slowfood fer
fram í Salthólmavík og Ólafsdal. Mæt-
ing er við félagsheimilið Tjarnarlund
kl. 14.
Dalabyggð - laugardagur 24. ágúst
Hnúksneshátíð fer fram kl. 20:30 á
Staðarfelli. Söngur og gamanmál.
Borgarbyggð –
sunnudagur 25. ágúst
Árleg sumarguðsþjónusta í Hjarðar-
holtskirkju kl. 14 í Hjarðarholti.
Organisti er Jónína Erna Arnardóttir.
Hjarðarholtskórinn leiðir söng. Prestur
er sr. Elínborg Sturludóttir.
Snæfellsbær - sunnudagur 25. ágúst
Víkingur - Breiðablik í Pepsideild karla á
Ólafsvíkurvelli kl. 17.
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
www.skessuhorn.is