Skessuhorn - 04.12.2013, Page 37
37MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2013
Stykkishólmur –
miðvikudagur 4. desember
Blandaðir jólatónleikar í
sal tónlistarskólans kl. 18. Á
þessum tónleikum koma fram
nemendur úr öllum deildum
skólans og verður efnisskrá
bæði fjörug og hátíðleg. Allir
hjartanlega velkomnir.
Akranes –
miðvikudagur 4. desember
Lesið úr nýjum bókum
Uppheima á Bókasafni
Akraness kl. 20. Þessir
höfundar lesa úr verkum
sínum. Bjarki Karlsson: Árleysi
alda ; Sigrún Elíasdóttir: Kallar
hann mig, kallar hann þig;
Bjarni Guðmundsson: Frá
hestum til hestafla; Guðjón
Friðriksson: Hér heilsast
skipin og Sigmundur Ernir
Rúnarsson: Ein á enda jarðar.
Verið velkomin, heitt kaffi á
könnunni.
Borgarbyggð –
miðvikudagur 4. desember
Kvenfélag Álftaneshrepps
heldur sitt árlega jólabingó
í Lyngbrekku kl. 20. Allur
ágóðinn að þessu sinni rennur
til heimilisfólks á Brákarhlíð.
Borgarbyggð –
miðvikudagur 4. desember
Tvennir tónleikar verða
á vegum Tónlistarskóla
Borgarfjarðar kl. 20.
Söngdeildartónleikar í
Borgarnesi og tónleikar
nemenda á Kleppjárnsreykjum
verða í Logalandi. Fjölbreytt
dagskrá. Allir velkomnir.
Borgarbyggð –
fimmtudagur 5. desember
Tónlistarskólinn heimsækir
Ráðhúsið og verður með
tónleika þar kl. 14. Tónleikar
verða einnig í Logalandi kl. 20
(nemendur á Varmalandi). Allir
velkomnir
Borgarbyggð –
fimmtudagur 5. desember
Árlegur jólamarkaður
Ullarselsins á Hvanneyri.
Bókakynning, geitaafurðir,
baðstofustemning og
notalegheit frá kl. 16 - 18.
Akranes -
fimmtudagur 5. desember
Jólatónleikar II í Tónbergi kl.
18. Í annað sinn í desember
bjóða nemendur okkar
bæjarbúum til tónleika í
salnum okkar góða. Fjölbreytt
efnisskrá og eins og alltaf eru
allir velkomnir og aðgangur
ókeypis.
Stykkishólmur –
fimmtudagur 5. desember
Jólatónleikar – kvöldtónleikar
í sal tónlistarskólans. Athugið
að þessir tónleikar hefjast kl.
20. Á tónleikunum koma fram
nemendur úr öllum deildum
skólans og verður efnisskrá
fjölbreytt, bæði fjörug og
hátíðleg. Allir hjartanlega
velkomnir.
Borgarnes –
föstudagur 6. desember
Aðventurölt um gamla
bæinn í Borgarnesi frá
klukkan 18 til 23. Verslanir
og þjónustufyrirtæki opin.
Fólk er hvatt til að upplifa
gamla bæinn. Sjá auglýsingu í
Skessuhorni í dag.
Borgarbyggð –
föstudagur 6. desember
Tónlistarskólinn verður
á rölti í Borgarnesi í dag
og með tónleika víða um
bæinn. Fyrstu tónleikarnir
verða í félagsstarfi eldri
Borgara Borgarbraut 65A kl.
13:30. Kl. 17 verða tónleikar
í Hyrnutorgi. Því næst
verður tónlistarflutningur
nemenda í Safnahúsinu kl. 18,
í Landnámssetrinu kl. 18:30,
í Hótel Borgarnesi kl. 19 og
í Edduveröld kl. 19:30. Allir
velkomnir!
Borgarbyggð –
laugardagur 7. desember
Hinn hátíðlegi jólamarkaður
Framfarafélags Borgfirðinga
verður í Gömlu Hlöðunni í
Nesi í Reykholtsdal, frá kl. 13
– 17. Á markaðnum verður
fagurt handverk og úrval
gæðaafurða. Komið og njótið
þess besta sem sveitin býður!
Enn eru nokkur laus pláss fyrir
söluaðila, hafið samband við
Írisi 863-3028 eða Eddu 699-
2636.
Borgarbyggð –
sunnudagur 8. desember
Vígsluafmæli Norðtungukirkju
í Norðtungukirkju kl. 14.
Í byrjun desember eru
liðin sextíu ár frá því að
Norðtungukirkja var vígð. Af
því tilefni verður hátíðarmessa
þar sem sr. Kristján Valur
Ingólfsson vígslubiskup
í Skálholti prédikar. Að
messunni lokinni verður
boðið til kaffisamsætis.
Borgarbyggð –
sunnudagur 8. desember
Aðventusamkoma
í Borgarneskirkju í
Borgarneskirkju kl. 20.
Ræðumaður kvöldsins
Sigursteinn Sigurðsson
arkitekt. Kór Borgarneskirkju
syngur undir stjórn
Steinunnar Árnadóttur.
Ungmenni flytja ljóð og
tónlist. Almennur söngur.
Ritningarlestur og bænagjörð.
Verið velkomin í helgidóminn
á aðventu.
Grundarfjörður –
mánudagur 9. desember
Morgunsöngur kl. 10 í
Grundarfjarðarkirkju. Tuttugu
mínútna löng samverustund
með léttum söngvum, bæn og
lestri úr ritningunni. Kaffi og
spjall á eftir í safnaðarheimili.
Allir velkomnir.
Borgarnes –
þriðjudagur 10. desember
Leikskólinn Klettaborg -
Söngur í Félagsstarfi aldraðra.
Kl. 13.15 fara börnin á
Kattholti og Sjónarhóli og
syngja jólalögin í Félagsstarfi
aldraðra.
Markaðstorg Vesturlands
ÓE atvinnu - allt kemur til greina
Thomas er fimmtugur Þjóðverji
sem leitar vinnu frá febrúar til lok
maí 2014 og frá júlí til desember
2014. Hann er duglegur, samvisku-
samur, skipulagður og tilbúinn í
næstum hvað sem er, gegn fæði og
húsnæði. Staðsetning skiptir ekki
máli. Talar þýsku og ensku. Vinsam-
legast hafið samband í gegnum
uppgefið netfang ef þið hafið at-
vinnu fyrir hann í boði. 67dagny@
gmail.com
Atvinna óskast
30 ára kona óskar eftir dagvinnu
í Borgarnesi. Er með stúdentspróf
og er lærð heilbrigðisritari. Upp-
lýsingar í s. 869-4826.
31,5 fm. bílskúr til leigu
Bílskúr 31,5 fm við Skarðsbraut á
Akranesi. (Rafmagn borgað sér,
ekki hiti eða vatn, ný flekahurð).
Getur tekið tvo bíla, eða hentugt
fyrir búslóðargeymslu. Uppl.
á tölvupósti: fridmeyhelga5@
hotmail.com
Söluaðilar óskast á
gæludýrafóðri
Óskum eftir öflugum söluaðilum
á Vesturlandi - helst verslunum
á einu vinsælasta gæludýrafóðri
landins. Brit er hágæða fóður á
mjög góðu verði fyrir hunda og
ketti. Áhugasamir sendi uppl. á vor-
usel@gmail.com. Sjá nánar á www.
petmax.is
Tveggja sæta svefnsófi
Er með fínan IKEA svefnsófa til sölu,
flottur í gestaherbergið verð 15
þús. S. 896-0675
Tveir skápar
Tveir eins mjög
fallegir antik horn-
skápar í rococo stíl.
Eru í mjög góðu
standi. Sá sem er á
myndinni er með
grænu plussefni
og hinn er með
fjólubláu plussefni.
Málin eru 139cm
hæð og breidd og
dýpt 55x55cm. Verðið fyrir báða
310 þús en fyrir einn 175 þús.
Hægt að fá sófaborð í stíl á 50 þús.
Uppl í s. 696-2334 eða ispostur@
yahoo.com
Til sölu flatskjár og eldhúsborð
Til sölu nýlegur 26” flatskjár. Eins
árs ábyrgð. Verð kr. 62.000. Einnig
sporöskjulagað eldhúsborð á stál-
fæti með hvítri plötu. Verð kr. 2.000.
Uppl. í síma 866-0021.
Íbúð óskast
Vantar íbúð á stór Borgarnes-svæð-
inu. Er með hund sem fer með mér
í vinnuna og er nánast aldrei einn
heima. Sími: 848-5799.
Heilsárshús til leigu
Glæsilegt heilsárshús til leigu í 5-6
mánuði 11 km norður af Borgar-
nesi. Uppl. storaborg@gmail.com
Skrifstofuhúsnæði – Akranes
Lögfræðingur óskar eftir litlu skrif-
stofuhúsnæði. Upplýsingar í síma
661-7409 eða karigunndors@
gmail.com
Vínylplötur óskast
Ungur tónlistaráhugarmaður óskar
eftir gömlum vínylplötum gefins
eða ódýrt, allt kemur til greina, sér-
staklega íslenskt efni. atlimar88@
gmail.com til að hafa samband
– Atli.
Óska eftir sjónvarpi
Óska eftir ódýru eða gefins sjón-
varpi. Ef þið eigið slíkt hafið sam-
band í síma 7761124 eða e-mail
lisayr83@hotmail.com
Nagladekk á álfelgum
Til sölu 4 stk
BFGoodrich
nagladekk á
álfelgum voru
undir Subaru
Forrester í einn
vetur. Uppl.
í sima 895-2558 eða tölvupóst
hraunhals@gmail.com
Viltu losna við BJÚGINN og
SYKURÞÖRFINA fljótt?
Þá er Oo-
long- og
Pu-er teið
eitt það
albesta. 1
pakki með
100 tepokum er á 4300. Ef keyptir
eru 2 pk. eða fl. er verðið 7800.
Sykurþörfin minnkar og hverfur
oftast eftir nokkra daga. Gott fyrir
líkamlega og andlega heilsu. Þú
getur fengið grænt lífrænt te með
á 1500. 100 pokar, kynningarverð.
S: 845-5715, Nína.
Parketslípun og flísalögn
Vantar þig að láta fríska upp á
parketið eða leggja flísarnar. Kem
og geri föst verð tilboð! Örn Geir-
dal S: 777-4014.
Borgarnes dagatalið 2014
Borgarnes dagatalið 2014 er komið
út. Verð 2200 kr. Veggdagatal með
13 myndum úr Borgarnesi. Skoða
má myndirnar á dagatalinu og
fá nánari upplýsingar á slóðinni:
www.hvitatravel.is/dagatal Frí
heimsending í Borgarnesi. Dragið
ekki of lengi að panta! Nánari upp-
lýsingar í síma 661-7173.
Eagle bikes 21” kvenhjól
Er með til sölu hrikalega flott
EAGLE BIKES 21” kvenreiðhjól.
Þriggja gíra, kolsvart með körfu
og bögglabera. Sér ekki á því, fyrir
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
www.skessuhorn.is
ÝMISLEGT
Nýfæddir
Vestlendingar
15. nóvember. Stúlka. Þyngd 3.650
gr. Lengd 51,5 sm. Foreldrar Margrét
Egilsdóttir og Guðjón Birgir Tómasson,
Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.
15. nóvember. Drengur. Þyngd 4.645
gr. Lengd 53 sm. Foreldrar Cherry
Berador Candrejo og Þórður Jóhann
Sigurðsson, Akranesi. Ljósmóðir: Soffía
G. Þórðardóttir.
22. nóvember. Drengur. Þyngd 3.725
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Hulda
Ólöf Einarsdóttir og Sigfús Helgi
Kristinsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
23. nóvember. Drengur. Þyngd
3.675 gr. Lengd 51,5 sm. Foreldrar
Beata Bozena Kowalska og Michal
Mieczyslaw Kowalski, Stykkishólmi.
Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir.
ATVINNA ÓSKAST
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
DÝRAHALD
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
utan smá rispu á stöng. Hefur
aðeins verið notað þrisvar sinnum
svo dekkin eru ekkert eydd. Verð
60 þús (kostar nýtt 90 þús) Endi-
lega hafið samband ef áhugi er
fyrir hendi. Þorgerður s. 691-1873.
Hesthúsapláss
Sæl verið þið. Ég er tvítug stelpa
og er nemi við Landbúnaðarhá-
skólann á Hvanneyri. Ég er að leita
að plássi í Borgarnesi fyrir eina
fjögurra vetra meri eftir áramót
og fram á vor. Ég er meira en til í
að vinna upp í plássið eins og ég
get með skóla. Ef þið hafið eða
vitið um laust pláss endilega hafið
samband ! Kv. Þuríður Hermanns-
dóttir thuridurhe@gmail.com s.
615-2696.
LEIGUMARKAÐUR
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU