Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2000, Síða 21

Læknablaðið - 15.10.2000, Síða 21
FRÆÐIGREINAR / BARNALÆKNINGAR Tafla IV. Fjöldi drengja á mismunandi aldri flokkaðir eftir rúmmáii eistna. Aldur Rúmmál 1 2 3 4 5 6 8 10 12 15 20 25 631 59 6 - - - - - - . . . 7 85 141 8 í - - - - - - - - 8 77 184 10 - - - - - - - - - 9 70 171 15 í - - - - - - - - 10 42 209 43 5 í í - - - - - - 11 19 160 63 33 n 6 14 1 í - - - 12 7 64 55 43 29 38 21 12 8 8 - - 13 3 23 27 24 25 29 36 37 28 25 13 2 14 - 1 9 8 16 20 31 53 65 49 38 11 15 - 1 1 - 3 6 11 28 47 52 74 10 16 1 3 10 8 36 67 2 Niðurstöður í rannsókninni tóku þátt samtals 5626 börn og unglingar, þar af 2751 drengur, og var það meira en 95% af úrtakshópnum. Tafla I sýnir stigreiningu kynhára drengja samkvæmt flokkun Tanners. Meðalaldur drengja með kynhárastig 2 (PH 2), var 12,74 ár (staðalfrávik 1,37 ár). Fyrir stig 5 (PH 5) var meðalaldur 15,17 ár (staðalfrávik 0,8 ár). Meðaltímalengd milli PH 2 og PH 5 var 2,43 ár. Tafla II sýnir aldursdreifingu drengjanna miðað við stiggreiningu kynhára samkvæmt Tanner. Taflan sýnir meðal annars að hjá 859 drengjum innan 10 ára aldurs fannst kynháravöxtur aðeins í átta tilfellum og kynháraþroski stig 5 fannst aðeins hjá fimm drengjum innan 14 ára aldurs. Tafla III sýnir rúmmál eistna í millilítrum miðað við aldur. Meðalaldur drengja með eistu að stærð 4 ml var 11,89 ár (staðalfrávik 1,08 ár), en miðað er við að eistnastærð 4 ml marki upphaf kynþroska drengja. Meðalaldur drengja með 12 ml eistnarúmmál var 14,10 ár (staðalfrávik 0,97 ár), en 12 ml hafa verið talin neðri mörk eðlilegrar stærðar eistna hjá fullorðnum körlum. Tafla IV sýnir aldursdreifingu drengjanna miðað við rúmmál eistna. Af 1158 drengjum innan 11 ára aldurs höfðu aðeins sjö náð 4 ml eistnastærð. Tafla V sýnir samanburð íslensku rannsóknar- innar við erlendar niðurstöður. Þar kemur fram tímasetning kynþroskaeinkenna drengja í nokkrum löndum Evrópu. Tölurnar sýna meðalaldur í árum. Skilgreining á fyrstu kynþroskaeinkennum „G-2“ var notuð í hollensku rannsókninni sjá nánari umfjöllun í umræðu. Mynd 1 sýnir línurit yfir stærð eistna. Línuritið sýnir rúmmál í ml, miðað við aldur. Sýnd er meðaltalskúrfa með einu staðalfráviki. Mynd 2 sýnir fyrstu kynþroskaeinkenni drengja, það er eistu að rúmmáli 4 ml og kynhárastig 2. Sýnd eru eitt og tvö staðalfrávik. Tafla V. Samanburöur á tímasetningu kynþroskaeinkerma drengja í nokkrum löndum Evrópu. G-2* markar fyrstu breytingar á kynfærum drengja. Land Heimild nr. G-2 T4§ PH 2f PH 4 Island 10 11,89 12,74 14,63 Bretland 2 11,64 13,44 14,36 Holland 7 11,33 11,71 13,96 Sviss 5 11,80 12,20 14,20 Svíþjóð 6 12,22 12,52 14,10 * G-2 = Fyrsta merkjanleg stækkun á eistum og fyrstu sjáanlegar breytingar á húð pungsins. § T 4 = Eistu ná 4 ml rúmmáli. 11 PH 2 = Fyrsti merkjanlegi vöxtur kynhára. Mynd 1. Línurit yfir rúmmál eistna íslenskra drengja á aldrinum 6-16 ára, mœlt í millilítrum með eistnamœli (orcidometer) Praders. Línuritið sýnir meðalrúmmál ásamt plús og mínus einu staðalfráviki. Umræða Rannsókn sú er hér hefur verið lýst er um margt sérstæð. Flestar rannsóknir á kynþroska unglinga hafa verið hluti af langtímarannsóknum þar sem Læknablaðið 2000/86 657
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.