Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2000, Page 48

Læknablaðið - 15.10.2000, Page 48
FRÆÐIGREINAR / HEILSUTENGD LÍFSGÆÐI r Tafla 1. Fjöldi á biölistum eöa í meöferö* hundraðshlutum. og svörun í Fjöldi Svörun (%) Bæklunarsjúklingar 304 (87,2) Hjartasjúklingar 109 (89,0) Þvagfærasjúklingar 109 (71,6) Áfengissjúklingar á dagdeild* 227 (97,8) Aðrir geðsjúklingar á göngudeild * 446 (52,7) Samtals 1195 (75,1) Tafla II. Fjöldi sem hefur veriö í meðferö og svörun eftir þrjá til fjóra mánuöi, fjöldi sem bíður enn eftir sex mánuöi og svörun í hundraöshlutum. Meðferó /fjöldi Svörun (%) eftir 3-4 mán. Bíða enn /fjöldi Svörun (%) eftir 6 mán. Bæklunarsjúklingar 92 (83,7) 171 (73,7) Hjartasjúklingar 79 (87,3) 17 (76,5) Þvagfærasjúklingar 18 (83,3) 60 (66,7) Áfengissjúklingar 222 (63,1*) Aðrir geðsjúklingar 233 (82,4) Samtals 644 (76,6) 248 (72,2) *Svörun eftir eitt ár Niðurstöður T-einkunn 55-, Mynd 1. Heilsutengd lífsgœði áfengis- og ann- arra geðsjúklinga voru verulega skert miðað við það sem gerist hjá al- menningi. Heilsufar og verkir voru marktœkt (**p<0,01) lakari hjá öðrum geð- sjúklingum, en fjárhagur hjá áfengis- sjúklingum. 50- 45- 40- 35- 30- Svör bárust frá 75% hópsins í fyrstu umferð (tafla I). Svarshlutfallið var hæst hjá vímuefnasjúklingunum, enda voru þeir í meðferð inni á deild, en lægst hjá geðsjúklingum á göngudeild. í seinni umferð svöruðu 75% þeirra sem svarað höfðu áður, heldur fleiri hjartasjúklingar sem farið höfðu í aðgerð, en tiltölulega fæstir vímuefnasjúklingar (tafla II). Meðalaldur sjúklingahópanna var mjög mis- munandi, lægstur hjá vímuefnasjúklingunum og öðrum geðsjúklingum, en hæstur hjá hjarta- og þvagfærasjúklingunum. Einnig var kynjaskipting hópanna mismunandi, flestar konur voru meðal geðsjúklinga á göngudeild og bæklunarsjúklinga, en fæstar meðal hjarta- og þvagfærasjúklinga (tafla III). Meðalaldur sjúklinga sem höfðu farið í meðferð og svöruðu í seinni umferð var svipaður og hjá þeim sem svöruðu í fyrri umferð. Eins og sjá má af staðalfráviki meðalaldurs var aldursdreifing hjartasjúklinganna Aðrir geósjúklingar -B- . Afengis- sjúklingar Al- • menn- ingur □ 4* I lÆ +// L* nrr, 'W U* 1 Lí' I 4- N/ 4? N/ Tafla III. Meðalaldur svarenda, staöaifrávik og hundr- aöshluti kvenna. Aldur Staðalfrávik Konur % Bæklunarsjúklingar 52,9 18,4 57,5 Hjartasjúklingar 64,3 8,7 26,8 Þvagfærasjúklingar 65,0 13,8 28,2 Áfengissjúklingar 37,9 14,9 43,6 Aðrir geðsjúklingar 39,8 13,9 63,7 minnst. Meira en helmingur bæklunar- og þvagfæra- sjúklinganna beið enn eftir aðgerð sex mánuðum eftir að fyrri rannsóknin var gerð. Á mynd 1 sést að lífsgæði vímuefnasjúklinga og annarra geðsjúklinga voru verulega skert í heild og á öllum þáttum, nema verkjum hjá vímuefnasjúk- lingunum. Hjá síðastnefnda hópnum vantar þáttinn einbeitingu vegna þess að í þá útgáfu prófsins, sem var lagt fyrir hann, vantaði þær spurningar. Lífsgæði hinna hópanna (mynd 2) voru minna skert nema hjá bæklunarsjúklingunum þar sem lífsgæðin í heild og þátturinn heilsufar voru lítið betri en hjá geðsjúklingunum. Eins og vænta mátti voru einbeit- ing, depurð, kvíði og stjórn á eigin lífi þeir þættir sem mest voru skertir hjá geðsjúkhngunum. Þeir voru einnig verulega skertir hjá bæklunarsjúklingunum, sem voru langverst haldnir hvað varðar líkamsheilsu og verki. Myndir 3-7 sýna hvaða breytingar urðu á ýmsum þáttum heilsutengdra lífsgæða eftir meðferð. Lífs- gæði sjúklinga sem voru lökust fyrir bötnuðu mest eftir meðferð, það er áfengissjúklinga (mynd 3), annarra geðsjúklinga (mynd 4) og bæklunarsjúklinga (mynd 5). Hjá áfengissjúklingunum bötnuðu allir þættir nema verkir, sem ekki voru verulegir fyrir meðferðina. Hjá öðrum geðsjúklingum bötnuðu allir þættir nema fjárhagur. Allir þættir bötnuðu hjá bæklunarsjúklingunum nema einbeiting, sem var lítið skert fyrir, en mest bötnuðu þeir þættir sem varða líkamsheilsu og almenna vellíðan. Lífsgæði sjúklinga sem fóru í aðgerð á þvagfærum bötnuðu á flestum þáttum (mynd 6), en vegna þess hversu fáir sjúklingar höfðu farið í aðgerð reyndist breytingin ekki tölfræðilega marktæk nema á tveimur þáttum, almennri heilsu og verkjum, og fyrir lífsgæðin í heild. Lífsgæði hjartasjúklinganna voru best fyrir aðgerð (kransæðaútvíkkun) og breyttust minnst nema þátturinn heilsufar sem batnaði marktækt. Flestir hjartasjúklingarnir (50) fóru einungis í hjarta- þræðingu. Lífsgæði þeirra breyttust lítið eftir rannsóknina nema heilsufar þeirra batnaði, en þó minna en þeirra sem gerð var kransæðavíkkun hjá (mynd 7). Lífsgæði þeirra sem voru enn á biðlista eftir sex mánuði voru að kalla óbreytt. Lauslegur saman- burður á lífsgæðum þeirra sem fóru í aðgerð og hinna sem enn voru á biðlistum bendir til að tekist hafi að veita þeim sem verst voru haldnir nokkurn forgang, 684 Læknablaðið 2000/86 J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.