Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2000, Qupperneq 65

Læknablaðið - 15.10.2000, Qupperneq 65
UMRÆÐA & FRÉTTIR / TRYGGINGAMÁL Guðmundur /. Eyjólfsson. áhætta. Blóðþynningu þarf að stýra mjög nákvæmlega því of lítilli þynningu getur fylgt blóðtappamyndun en of mikil getur gert blæðingu Iíklegri. I slíkum tilvikum þarf að gera fjölmargar mælingar. Pað þykir vel sloppið ef aðeins þarf að mæla einu sinni í mánuði og ástandið er tiltölulega stöðugt. Oft þarf að gera miklu fleiri mælingar. En mánaðarleg mæling í allt að tvo áratugi er auðvitað talsvert mikið. Við göngum kannski svolítið stíft fram í blóðþynningunni. Eg myndi sennilega aldrei fá málsókn fyrir blóðtappa en gæti kannski fengið málsókn vegna blæðingar." Fróðlegt verður að sjá tilboð tryggingafélaganna Hvernig verður tryggingum best fyrir komið þegar lögin taka gildi? „Okkar reynsla er sú að með því að sameina margar tryggingar er hægt að komast að góðum kjörum hjá tryggingafélögunum. Við fengum upphaflega tilboð frá íslensku tryggingarfélagi um alhliða tryggingu, meðal annars sjúklinga- tryggingu, rekstrarstöðvunartryggingu, bruna- tryggingu og húseigendatryggingu. Við erum að endurnýja trygginguna núna og það eru fleiri sem hafa áhuga á að gera okkur tilboð, meðal annars alþjóðlegt tryggingafélag." Þannig að þú ráðleggur lœknum að taka sig saman? „Já, núna verða allir að tryggja sig og þá verður fróðlegt að sjá hvers konar boð verða á ferðinni hjá tryggingafélögunum." Ætlu læknafélögin að hafa einhverja forgöngu í þessu máli eða finnst þér hyggilegra að lækna- stöðvar sjái um tryggingarnar, líkt og þið gerðuð? „Pað væri auðvitað gott ef einhver nennti að setja sig almennilega inn í þetta mál og fá tilboð frá mörgum aðilum. Pannig mætti án efa fá hagstæðustu útkomuna." Hvað með þá sem undanskildir eru íþessum lögum og starfa á stóru sjúkrahúsunum? „Þeir aðilar sem ekki þurfa að tryggja sig eru tryggðir af Tryggingastofnun ríkisins, enda ríkis- reknir aðilar. Allir sjúklingar landsins eru einnig tryggðir hjá Tryggingastofnun gagnvart sjúkdóm- um og hún greiðir hluta af sjúkrakostnaði hjá sjálfstætt starfandi sérfræðingum. Þótt læknar tryggi sig hjá ýmsum tryggingafélögum mun aukinn kostnaður af tryggingum valda hækkun á einingaverði því sem Tryggingastofun greiðir.“ -aób Læknablaðið 2000/86 699
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.