Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2000, Síða 91

Læknablaðið - 15.10.2000, Síða 91
RAÐSTEFNUR / PING / STYRKIR LSI Ráðstefna um heilbrigðismál á 18. öld Félag um átjándu aldar fræði og Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar halda ráðstefnu um heilbrigðismál á 18. öld laugardaginn 28. október næstkomandi í sal Þjóðarbókhlöðunnar, og hefst hún klukkan 13.15. Klukkan 10. að morgni sama dags verður Egils Snorrasonar fyrirlestur á sama stað. Eftirtaldir fyrirlestar verða fluttir: • Sigurjón B. Stefánsson læknir: Hugmyndir manna um geðsjúkdóma á 18. öld. • Erla Dóris Halldórsdóttir hjúkrunar- og sagnfræðingur: Spítelskan frá 1650 til 1848. • Kristrún A. Ólafsdóttir meinatæknir og sagnfræðingur: Skipan heilbrigðismála 1780- 1800. • Axel Sigurðsson lyfjafræðingur: Óráðnar gátur í sögu lyfjafræðinnar. • Ólöf Ásta Ólafsdóttir lektor: Upphaf Ijósmóðurfræðslu á íslandi. Að ráðstefnunni lokinni verður farið í lækna- minjasafnið í Nesstofu, þar sem Kristinn Magnússon og Ólafur Grímur Björnsson verða leiðsögumenn. Allir áhugamenn um sögu heilbrigðismála eru hvattir til að sækja ráðstefnuna sem er ókeypis og öllum opin. Vísindasjóður Wyeth Lederle Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Vísindasjóði Wyeth Lederle. Umsóknir skulu sendar Austurbakka hf, Köllunarklettsvegi 2 á þar til gerðum eyðublöðum, eigi síðar en 17. nóvember næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást í móttöku Austurbakka hf. Netfang: austurbakki@austurbakki.is Úthlutun ferfram þann 14. desember. Eftirfarandi eru mikilvægar upplýsingar fyrir væntanlega umsækjendur: - Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér reglur sjóðsins sem hægt er að nálgast á skrifstofu Austurbakka hf. - Styrkir úr sjóðnum eru ætlaðir til rannsókna á sviði meltingarsjúkdóma. - Samtals verður einni milljón króna úthlutað úr sjóðnum. Að þessu sinni er gert ráð fyrir að veita einn stóran styrk, 400-500 þúsund krónur og þrjá minni, 200-300 þúsund krónur hvern. Stjórn sjóðsins skipa þeir Kjartan Örvar og Ásgeir Böðvarsson, tilnefndir af Félagi sérfræðinga í meltingarsjúkdómum, og Sigrún Elsa Smáradóttir fulltrúi Wyeth Lederle sem jafnframt er formaður nefndarinnar. Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna Umsóknir um vísindastyrki fyrir haustúthlutun 2000 þurfa að berast sjóðnum fyrir 15. nóvember og séu stílaðar á undirritaðan. Umsóknum ber að skila á þar til gerðum eyðublöðum ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum. Hægt er að sækja eyðublöðin og sjá lög Vísindasjóðsins á heimasíðu FÍH, http://www.heimilislaeknar.is Fyrir hönd stjórnar Vísindasjóðs FÍH Þórir B Kolbeinsson formaður Þrúðvangi 22, 850 Hellu Netfang: thorbk@vortex.is Félag íslenskra gigtlækna Vísindastyrkir Félag íslenskra gigtlækna auglýsir til umsókna vísindastyrki. Heildarupphæð styrkveitinga er kr. 800.000. Umsóknarfrestur er til 15. október næstkomandi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Birni Guðbjörnssyni varaformanni félagsins, á Rannsóknastofu í gigtsjúkdómum, Landspítala Hringbraut, s. 560 2057. Læknablaðið 2000/86 719
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.