Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2014, Qupperneq 9

Skessuhorn - 12.03.2014, Qupperneq 9
 Stóðhestar á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands sumarið 2014. Alls verða 9 hestar í boði í sumar. Þið getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni www.hrossvest.is Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa Fengnúmer hryssunnar og örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði. Hrafnagaldur frá Hákoti Brúnn IS2009186428 Faðir: IS2003181962 – Ómur frá Kvistum Móðir: IS1995286428 – Frá Kvistum Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Eftir landsmót Verð með öllu: kr. 87.000.- Staðfestingargjald er 30.000 kr. og er óafturkræft. Hryssueigendur búsettir erlendis, munið að gefa upp tilsjónarmann þegar pantað er. ATH. Skilmálana. Sjá nánar á heimasíðunni, www.hrossvest.is S K E S S U H O R N 2 01 4 Nánari upplýsingar gefur Gísli Guðmundsson formaður, hrossvest@hrossvest.is, gsm 894-0648. Öll verð eru heildarverð og miðast við fengna hryssu. Ein sónun er innifalin. Þytur frá Neðra-Seli Bleikálóttur IS1999186987 Faðir: IS1974158602 – Ófeigur frá Flugumýri Móðir: IS1990286989 – Freyja frá Kvistum Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð: kr. 120.000.- Kolskeggur frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv.einlitt IS2008188560 Faðir: IS2003156956 - Kvistur frá Skagaströnd Móðir: IS1995288566 - Hera frá Kjarnholtum I Notkunarstaður: Hjarðarholt Tímabil: Eftir landsmót Verð með öllu: kr. 158.000.- Rammi frá Búlandi Móáláttur IS2001165222 Faðir: IS1994158700 - Keilir frá Miðsitju Móðir: IS1994265221 - Lukka frá Búlandi Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 120.000.- Viti frá Kagaðarhóli Brúnn/milli stjörnóttur IS2007156418 Faðir: IS1993156910 – Smári frá Skagaströnd Móðir: IS1993265645 – Ópera frá Dvergsstöðum Notkunarstaður: Skipanes, húsmál Óstaðsettur, fyrra tímabil Verð með öllu: kr. 133.000.- Hringur frá Gunnarsstöðum Brúnstjörnóttur, hringeygður IS2009167169 Faðir: IS1995135993 - Hróður frá Refsstöðum Móðir: IS2001286751 - Alma Rún frá Skarði Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Eftir landsmót Verð með öllu: kr. 102.000.- Sjálfur frá Austurkoti Rauðstjörnóttur IS2008182653 Faðir: IS2002187662 - Álfur frá Selfossi Móðir: IS1999282650 - Ófelía frá Austurkoti Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Eftir landsmót Verð með öllu: kr. 112.000.- Þorlákur frá Prestsbæ Draugmoldóttur IS2011101166 Faðir: IS2002187812 - Krákur frá Blesastöðum 1A Móðir: IS1993258300 - Þoka frá Hólum Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: 20. júní til 25. ágúst Verð með öllu: kr. 57.000.-

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.