Skessuhorn


Skessuhorn - 30.07.2014, Qupperneq 25

Skessuhorn - 30.07.2014, Qupperneq 25
www.hbgrandi.is Sjómennskan er okkur í blóð borin ÍS L E N S K A /S IA .I S /G R A 7 00 34 0 7/ 14 MILLJÓN TONNA ÖLDUNGUR KVADDUR Togarinn Víkingur Ak 100 hefur lagt frá Akranesi í síðasta sinn. Kveður hann nú Íslandsstrendur og heldur til nýrra eigenda í Grenå í Danmörku. Víkingur hefur frá upphafi verið mikið happafley og á að baki langan og merkilegan feril í íslenskri útgerðarsögu. Hefur hann ýmist verið aflahæsta skipið eða með þeim aflahæstu í sínum flokki, en afli skipsins nemur um 970 þúsund tonnum frá því að það kom til landsins árið 1960. Geri aðrir betur. Við sendum okkar bestu kveðjur og kærustu þakkir til áhafna, þjónustu- aðila og allra þeirra sem komið hafa að útgerð skipsins í 54 ára sögu þess. Takk fyrir samstarfið, Víkingur.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.