Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2002, Síða 40

Læknablaðið - 15.11.2002, Síða 40
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Starfshópur á vegum Land- læknisembættis hefur unniö aö gerö klínískra leiöbeininga um greiningu og meöferö sykursýki af tegund tvö. í hópnum eru Ástráöur B. Hreiöarsson, Höröur Björns- son (formaður), Rafn Bene- diktsson, Ragnar Gunnars- son, Rannveig Einarsdóttir og Ófeigur Þorgeirsson. Hópurinn lauk vinnu í júní 2002 og þá birtust leiðbein- ingarnar á vef Landlæknis. Viö vinnuna var einkum stuöst viö nýlegar nýsjálensk- ar leiöbeiningar um efniö þar sem þær þóttu aðgengi- legastar og byggöar á gagnreyndri læknisfræði eins og sjá má á slóðinni: www.nzgg.org.nz/ library.cfm Sykursýki af teguinidl tvö Tækifærisskimun áhættuhópa á eins til þriggja ára fresti I áhættuhópi eru þeir sem > hafa háþrýsting, hjarta- eða æðasjúkdóm >■ eru of feitir, eru 20% eða meira yfir kjörþyngd, = þyngdarstuðull (BMI - body mass index) >27 > hafa hækkaðar blóðfitur, sérstaklega TG* og lágt HDL** >■ eiga foreldra eða systkin með sykursýki > eru ekki af evrópskum uppruna > hafa skert sykurþol (IGT - impaired glucose tolerance) eða hækkaðan föstu blóðsykur (IFG - impaired fasting glucose) > hafa fengið sykursýki á meðgöngu > eru 45 ára eða eldri *TG: triglyceride/þríglýseríð; **HDL: high density/háþéttni lípóprótín Tækifærisskimun með fastandi sykri í heilblóði (í sermi)* t \ Ekki sykursýki --------------------- < 5,6 (6,5) > 5,6 (6,5) A Endurtaka ; „ \ < 5,6 (6,1) 5,6-6,0 [6,1-6,9) 2 gildi > 6,1 (7,0) i Sykursýki Hækkaður l'östu blóðsykur (hugleiða sykurþolspróf) * Tölur í sviga eiga við mælingar í sermi Meðhöndlunarmarkmið og tíðni eftirlits Mælistærð Tíðni Viðmiðunarmörk HbAlc Á þriggja til tólf mánaða fresti Líkamsþyngd Líkamsþyngdarstuðull, BMI Við hverja komu til læknis < 7,0% Einstaklingsbundið Blóðþrýstingur (Karlar 20-25) (Konur 19-24) Við hvcrja komu til læknis < 140/80 Heildarkólesteról HDL**-kólesteról LDL***-kólesteról Árlega Árlega Árlega < 5,0 mmól/1 >1,2 mmól/1 < 3,0 mmól/1 Þríglýseríð Árlega <1,7 mmól/1 *Sykraður blóðrauði; **HDL: high density/háþéttni lípóprótín; ***LDL: low density/lágþéttni lípóprótín 832 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.