Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2005, Page 39

Læknablaðið - 15.09.2005, Page 39
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR LÍ 0 3 Aðalfundur Læknafélags íslands 2005 haldinn í Hlíðasmára 8 í Kópavogi Föstudagur 30. september Kl. 10:00 1. Setning 2. Ávarp ráöherra 3. Skýrsla stjórnar - umræður 3.1. Skýrsla formanns 3.2. Skýrsla formanns um hagstofu lækna 4. Ársreikningar lagðir fram - fjárhagsáætlun kynnt 5. Codex Ethicus - tillögur stjórnar samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2003 Kl. 12:00-13:00 Matarhlé Kl. 13:00 6. Ógnanir gegn læknum - skýrsla nefndar 7. Heimilislækningar í sjálfstæðum rekstri - skýrsla nefndar 8. Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Starf nefndar innan stjórnar 9. Skýrsla nefndar um rafræn samskipti lækna og sjúklinga 10. Málefni: 10.1. lífeyrissjóðs lækna 10.2. Læknablaðsins 10.3. orlofssjóðs LÍ 10.4. fræðslustofnunar lækna 11. Lagðar fram ályktunartillögur og tillögur til lagabreytinga 12. Skipað í starfshópa Kl. 15:00 Kaffihlé Kl. 15:30 Starfshópar starfa Laugardagur 1. október Kl. 09:00-12:00 Málþing til heiðurs Erni Bjarnasyni, lækni Trúnaðarlækningar Kl. 12:00-13:00 Matarhlé Kl. 13:00 13. Afgreiðsla lagabreytinga, ályktana og annarra mála 14. Kosningar og lúkning annarra dagskrárliða samkvæmt lögum 14.1. Ákvörðun árgjalds 14.2. Stjórnarkosning 14.3. Kjör annars tveggja lækna í siðanefnd L( og varamanns 14.4. Kjör skoðunarmanna reikninga 14.5. Fundarstaður næsta aðalfundar 14.6. Önnur mál Kl. 16:30 Áætluð fundarlok Kl. 19:00 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta í Glersalnum, Ársölum, Kópavogi Læknablaðið 2005/91 675

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.