Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 64

Læknablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 64
AUGLYSING Fréttatilkynning frá Eli Lilly Eli Lilly á íslandi uppfyllir ákvæði í lögum á íslandi um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000 með áorðnum breytingum í maí sendi Eli Lilly á íslandi heilbrigðisstarfsmönnum á íslandi sem fyrirtækið hefur samskipti við bréf um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Eli Lilly á (slandi erfrumkvöðull á þessu sviði og með þessu verkefni hefur fyrirtækið sett ný viðmið í samskiptum lyfjafyrirtækja við heilbrigðisstarfsmenn. f bréfinu er eftirfarandi texti: Athygli þín er vakin á að samkvæmt reglugerð um lyfjaauglýsingar nr. 328/1995 sem er sett með heimild í 44. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 er lyfjafyrirtækjum skylt að halda skrár yfir: • Lyfjakynningar, þar sem fram kemur hvar, hvenær og fyrir hverja þær voru haldnar. • Afhendingu lyfjasýnishorna. Fyrirtækjunum ber að geyma þessar skrár í a.m.k. 2 ár. Dæmigerðar upplýsingar sem Eli Lilly hefur á skrá eru: Almennar upplýsingar: Titill, nafn, heimilisfang á vinnustað, heimilisfang, útskriftarár, sérfræðisvið/sjúkrahúsdeild, sími á vinnustað og etv. netfang og farsímanúmer. Faglegar upplýsingar: Til dæmis upplýsingar um faglega sérhæfingu, greinar sem viðkomandi hefur birt, þátttaka í ráðstefnum/ kúrsum og þátttöku í klínískum rannsóknum. Upplýsingar sem tengjast lyfjakynningum: Hvað var kynnt og samantekt á því helsta sem fram fór á kynningu, afhendingu lyfjasýnishorna, upplýsingaefnis o.s.frv. Flokkun lækna: Ef upplýsingar eru fáanlegar geta læknar verið flokkaðir á grundvelli upplýsinga um faglega sérhæfingu, hve marga sjúklinga læknir hefur til meðferðar, ávísanavenjum o.fl. Auk þess er fyrirtækinu skylt að vekja athygli þína á að skv. ákvæðum í III kafla laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000 á hinn skráði á rétt á að fá frá ábyrgðaraðila vitneskju um eftirfarandi: 1. Tilgang upplýsingasöfnunar, vinnslu og geymslu gagna: Tilgangur upplýsingasöfnunar, vinnslu og geymslu gagna er að uppfylla skilyrði reglugerðar um lyfjaauglýsingar nr. 328/1995 sem er sett með heimild í 44. gr. lyfjalaga nr. 93/1994. 2. Hvaðan upplýsingarnar koma: Upplýsingar sem eru skráðar er safnað við lyfjakynningar, með spurningalistum og öðrum samskiptum sem fyrirtækið hefur við heilbrigðisstarfsmenn. 3. Hver fær, hefur fengið eða mun fá upplýsingar og hvaða upplýsingar er eða hefur verið unnið með. Lyfjastofnun hefur eftirlit með markaðssetningu lyfja og getur því fengið upplýsingar um hvernig staðið er að lyfjakynningum, afhendingu lyfjasýnishorna o.þ.h. 4. Réttur heilbrigðistarfsmanns til að sjá upplýsingar um hann og hvaða upplýsingar um hann er eða hefur verið safnað: Heilbrigðistarfsmaður getur fengið að sjá hvaða upplýsingar fyrirtækið hefur safnað um hann. Til að unnt sé að sýna hinum skráða þessar upplýsingar, verður viðkomandi að senda fyrirtækinu skriflega beiðni. Undirrituð veitir allar nánari upplýsingar. 23. ágúst 2005 Rúna Hauksdóttir markaðs- og sölustjóri 700 Læknablaðið 2005/91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.