Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 67

Læknablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 67
LAUSAR STÖÐUR / ÞING Sérfræðingur og deildarlæknir Staða sérfræðings við Sjúkrahúsið Vog er laus til umsókn- ar. Sérmenntun í geðlækningum, lyflækningum eða heimil- islækningum æskileg. Einnig er laus staða deildarlæknis. Upplýsingar veitir Þórarinn Tyrfingsson forstöðulæknir í síma 824 7600. Umsóknir sendist SÁÁ, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík. Heyrnar- og talmeinastöð íslands Deildarlæknir Laus er til umsóknar staða deildarlæknis hjá Heyrnar- og talmeinastöð íslands. Staðan er laus frá 1. október í sex til tólf mánuði. Vinnutími er frá kl. 08:00-16:00. Kostur ef viðkomandi hefur unnið á háls-, nef- og eyrnadeild Landspítala en þó ekki nauðsynlegt. Upplýs- ingar um starfið veitir Ingibjörg Hiniksdóttir, yfirlæknir í síma581 3855. Umsóknarfrestur ertil 10. september. Umsóknum ásamt náms- og starfsferlisskrá skal skila til framkvæmdastjóra Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar, netfang gudrung@hti.is Laun eru samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 8. október kl. 8.30-16.15 Efni: Endurhæfing 08.30-08.40 Setning 08.40-09.15 Endurhæfing í nútíð og framtíð - Guðrún Sigurjónsdóttir sjúkraþjálfari, verkefnisstjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu 09.15-10.00 Hugræn atferlismeðferð og verkir - Rúnar Andrason sálfræðingur 10.00-10.30 Tímajöfnun og hressing 10.30-11.10 Endurhæfing helftarlamaðra - Sigrún Garðarsdóttir iðjuþjálfi 11.10-11.50 Atvinnuleg endurhæfing - Gunnar Kr. Guðmundsson endurhæfingarlæknir 11.50-12.30 Endurhæfing aldraðra - Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir 12.30-13.30 Hádegishressingarhlé 13.30-14.00 Endurhæfing hjartabilaðra - Arna Elísabet Karlsdóttir sjúkraþjálfari 14.00-14.45 Endurhæfing á geðsviði Reykjalundar - Rósa María Guðmundsdóttir og Sylvía Ingibergsdóttir hjúkrunarfræðingar 14.45-15.00 Tímajöfnun og hressing 15.00-15.40 Endurhæfing ofþungra - Ludvik Guðmundsson endurhæfingarlæknir 15.40-16.15 Endurhæfing eftir mænuskaða, vinnuferlar - Marta Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingur Þátttökugjald kr. 4.500, innifalið matur og kaffi. Þátttaka tilkynnist til ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar á FSA selma@fsa.is sími 463 0272 eða Ingvars Þóroddssonar ingvarth@fsa.is Hefurðu farið inn á heimasíðu Læknablaðsins nýlega? laeknabladid.is Læknablaðið 2005/91 703
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.