Læknablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 67
LAUSAR STÖÐUR / ÞING
Sérfræðingur og
deildarlæknir
Staða sérfræðings við Sjúkrahúsið Vog er laus til umsókn-
ar. Sérmenntun í geðlækningum, lyflækningum eða heimil-
islækningum æskileg.
Einnig er laus staða deildarlæknis.
Upplýsingar veitir Þórarinn Tyrfingsson forstöðulæknir í
síma 824 7600.
Umsóknir sendist SÁÁ, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík.
Heyrnar- og talmeinastöð íslands
Deildarlæknir
Laus er til umsóknar staða deildarlæknis hjá Heyrnar-
og talmeinastöð íslands. Staðan er laus frá 1. október
í sex til tólf mánuði. Vinnutími er frá kl. 08:00-16:00.
Kostur ef viðkomandi hefur unnið á háls-, nef- og
eyrnadeild Landspítala en þó ekki nauðsynlegt. Upplýs-
ingar um starfið veitir Ingibjörg Hiniksdóttir, yfirlæknir í
síma581 3855. Umsóknarfrestur ertil 10. september.
Umsóknum ásamt náms- og starfsferlisskrá skal skila til
framkvæmdastjóra Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar,
netfang gudrung@hti.is
Laun eru samkvæmt gildandi samningi viðkomandi
stéttarfélags og fjármálaráðherra.
Haustþing
Læknafélags Akureyrar og
Norðausturlandsdeildar
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 8. október kl. 8.30-16.15
Efni: Endurhæfing
08.30-08.40 Setning
08.40-09.15 Endurhæfing í nútíð og framtíð - Guðrún Sigurjónsdóttir sjúkraþjálfari, verkefnisstjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu
09.15-10.00 Hugræn atferlismeðferð og verkir - Rúnar Andrason sálfræðingur
10.00-10.30 Tímajöfnun og hressing
10.30-11.10 Endurhæfing helftarlamaðra - Sigrún Garðarsdóttir iðjuþjálfi
11.10-11.50 Atvinnuleg endurhæfing - Gunnar Kr. Guðmundsson endurhæfingarlæknir
11.50-12.30 Endurhæfing aldraðra - Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir
12.30-13.30 Hádegishressingarhlé
13.30-14.00 Endurhæfing hjartabilaðra - Arna Elísabet Karlsdóttir sjúkraþjálfari
14.00-14.45 Endurhæfing á geðsviði Reykjalundar - Rósa María Guðmundsdóttir
og Sylvía Ingibergsdóttir hjúkrunarfræðingar
14.45-15.00 Tímajöfnun og hressing
15.00-15.40 Endurhæfing ofþungra - Ludvik Guðmundsson endurhæfingarlæknir
15.40-16.15 Endurhæfing eftir mænuskaða, vinnuferlar - Marta Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingur
Þátttökugjald kr. 4.500, innifalið matur og kaffi.
Þátttaka tilkynnist til ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar á FSA selma@fsa.is sími 463 0272 eða Ingvars Þóroddssonar ingvarth@fsa.is
Hefurðu farið inn á heimasíðu
Læknablaðsins nýlega?
laeknabladid.is
Læknablaðið 2005/91 703