Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.07.2014, Qupperneq 30

Fréttatíminn - 11.07.2014, Qupperneq 30
Lóa er söngkona í hljóm- sveitinni FM Belfast og lærði mynd- skreytingar í Parsons í New York. GOLD PLATED SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164 THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM É g er ekki með neinn lager af hugmyndum. Sumar myndasögurnar mínar eru um eitthvað merkilegt og sumar eru um eitthvað fáránlega ómerki- legt,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýs- dóttir. Fréttatíminn birtir í dag fyrstu myndasögu Lóu sem hér eftir mun teikna vikulega í blaðið. Mynda- söguna er að finna á blaðsíðu 12. Fyrsta myndasaga Lóu í blaðinu mótast af máli málanna síðasta mánuðinn; HM í knattspyrnu. „Þessi saga spratt upp úr því að systir mín var að furða sig á því að ég væri að horfa á HM,“ segir Lóa. Lóa er söngkona í hljómsveit- inni FM Belfast og lærði mynd- skreytingar í Parsons í New York. Hún sendi árið 2009 frá sér bókina Alhæft um þjóðir. Lóa hefur birt myndasögur í ýmsum miðlum og teiknaði hluta teikni- myndaseríunnar Hulli, sem sýnd var á RÚV síðasta haust. „Ég er búin að teikna mánaðarlega fyrir Grapevine í sjö ár og svo hef ég dottið inn í Stúdentablaðið og fleiri miðla,“ segir Lóa sem hefur auk þess teiknað í bækur sem Hug- leikur Dagsson gefur út á Alþjóð- lega myndasögudeginum. „Mér finnst ég vera geðveikt löt en Hugleikur, systir hans og Hauk- ur hjá Grapevine hafa hvatt mig áfram í að gera myndasögur. Mig langar að safna sögum í sarpinn en ég þarf að hafa svona föst verk- efni því ég hef greinilega engan innri drifkraft,“ segir Lóa í léttum dúr. „Það er gott að einhver hafi áhuga á sögunum en fólk má samt ekki senda mér „passive aggres- sive“-tölvupósta þegar það er ekki sammála mér.“ Myndasögur Lóu má skoða á Facebook síðu hennar, Lóabora- toríum. Sjá Síðu 12 Vill ekki fá reiðipósta út af sögunum Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir teiknar hér eftir vikulega myndasögu í Fréttatímann. Hún segist vera löt við að teikna en finnst gaman að fólk hafi áhuga á sögunum hennar. 30 teiknimyndasögur Helgin 11.-13. júlí 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.