Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 97

Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 97
98 matur & vín Helgin 12.-14. desember 2014 É g átti lengi vel í dálitlum vandræðum með að steikja önd svo ég væri ánægð með árangurinn, kannski vegna þess að ég var alltaf að reyna að fá bringuna frekar lítið steikta en lærin gegnsteikt og það gengur eiginlega ekki upp nema með einhverjum töfra- brögðum. Á endanum gafst ég eiginlega upp og komst að þeirri niðurstöðu að það væri nú ekki mikið að því að öndin væri öll gegnsteikt, svo framarlega sem hún væri safarík og góð í gegn – og þessi þrautreynda danskættaða uppskrift ætti að tryggja það,“ segir Nanna Rögn- valdardóttir matgæðingur. Hún leggur okkur hér til uppskrift að danskri jólaönd sem var að finna í frábærri bók hennar, Jólamatur Nönnu, sem kom út árið 2011.  Matur Fyllt önd að dönskuM hætti Jólaönd Nönnu Rögnvaldar Fyllt önd að dönskum hætti fyrir 4–5 1 aliönd, um 2,5 kg pipar salt 2 epli 250 g blandaðir þurrk- aðir ávextir. 1 l vatn  Hitaðu ofninn í 220°C. Þerraðu öndina vel með eldhúspappír og kryddaðu hana að utan með pipar og salti. Höggðu vængendana af henni og notaðu þá í sósuna.  Flysjaðu eplin og skerðu þau í bita. Blandaðu þeim saman við ávextina, kryddaðu með pipar og salti og fylltu öndina með blönd- unni. Lokaðu opinu með kjötprjónum eða tannstönglum.  Leggðu öndina á grind sem höfð er yfir ofnskúffu og láttu bringuna snúa niður. Best er að nota U- eða V-laga grind sem heldur öndinni kyrri en það má líka styðja við hana, t.d. með samanvöðluðum álpappír.  Steiktu öndina í um 20 mínútur en lækkaðu þá hitann í 160°C, helltu um 750 ml af sjóðandi vatni í ofnskúffuna, snúðu öndinni þannig að bringan snúi upp og steiktu hana í um 1½ klst. í viðbót. Taktu hana þá út og láttu hana standa í 10–15 mínútur. Ljúktu við að búa til sósuna á meðan. Andarsósa vængendar, háls og inn- matur úr öndinni 1 msk olía 1 laukur, saxaður smátt 2 gulrætur, saxaðar smátt nokkrir steinseljustöngl- ar eða 1 sellerístöngull, saxaður 1 rósmaríngrein eða fáeinir timjankvistir pipar salt 1 l vatn soðið úr ofnskúffunni 2 msk sérrí eða púrtvín (má sleppa) e.t.v sósujafnari  Skerðu hálsinn og innmatinn í bita. Hitaðu olíuna í potti og brúnaðu vængendana, háls- inn og innmatinn vel á öllum hliðum við góðan hita. Bættu lauk og gulrótum í pottinn og láttu krauma smástund. Settu svo krydd- jurtir, pipar og salt út í, helltu vatni yfir og hitaðu að suðu. Láttu malla í opnum potti í um 1 klst.  Síaðu soðið og kreistu eins mikinn kraft úr því sem eftir verður í sigtinu og þú getur. Settu það í pott. Helltu soðinu úr ofnskúff- unni í pottinn þegar þú tekur öndina út. Fleyttu e.t.v. fitu ofan af ef soðið er mjög feitt. Hitaðu að suðu og láttu sjóða smástund.  Bragðbættu soðið e.t.v. með sérríi eða púrtvíni, kryddaðu það með pipar og salti og bættu jafnvel við svolitlum andakrafti ef það er bragðlítið. Þykktu það með dálitlum sósujafnara. Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur færir okkur hér uppskrift að jólaönd að dönskum hætti. Ljósmynd/Hari PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 4 46 50 jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind Norðurljós NORÐURLJÓS er það nýjasta í IceCold silfurlínunni okkar Fallegar jólagjafir Guðlaugur A Magnússon Skólavörðustíg 10 • Reykjavík • www.gam.is • sími 5625222 Við hönnun skeiðarinnar sóttum við innblástur í okkar gömlu hefðir enda ber hún emeleringu eins og fyrstu skeiðarnar okkar. Skeiðin fæst eingöngu í verslun Guðlaugs á Skólavörðustíg. Hönnun: Hanna S. Magnúsdóttir Smíðuð úr 925 sterling silfri Jólaskeiðin 2014 Hin eina sanna jólaskeið okkar íslendinga í 68 ár í 90 ár Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t til útlanda Matarsendingar Láttu okkur sjá um alla fyrirhöfnina – útvega vottorð, pakka og senda. Síðasti pöntunardagur fyrir jól er 19. desember! DRøMMEKAGE PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 34 02 Hitið ofninn í 180°C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu, saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35–40 mínútur. Ofanbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescafé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið hana í 8 mínútur til viðbótar. 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft fræ úr tveimur vanillustöngum 1,5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð 3/4 dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp ...... .. ...... M e s t s e l d a u n g l i n g a b ó k i n ! 1.12.–7.12.2014 1 UNGMENNA- BÆKUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.