Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 102

Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 102
Bökunarráð: n Þegar súkkulaði er brætt yfir vatnsbaði þarf að gæta þess að hvorki vatn né gufa komist í súkkul- aðið því þá getur það farið í kekki. Ef það gerist getur dugað að setja te- skeið af bragðlítilli olíu út í og hræra þar til blandan verður slétt. n Ef kaka er föst í formi eftir bakstur er gott að láta formið standa á röku viskastykki eða dagblaði þar til kakan losnar. n Kökukefli er ef til vill ekki til á öllum heimilum og því er hægt að grípa til þess ráðs að nota vínflösku til að fletja út deig. Útkoman verður sú sama. n Kælið smákökudeig í ísskáp í að minnsta kosti fjóra klukkutíma, en gjarnan í tvo sólarhringa. Með því að geyma deigið í kæli kemur smjör- bragðið betur fram. Á aðventunni getur verið ágætt að eiga deig í plastfilmu og baka á hverjum degi splunkunýjar smákökur, en þær eru jú bestar þannig. n Notið egg við stofuhita. Flest vitum við að betra er að nota smjör við stofuhita og það sama á við um eggin. Köld egg gera það að verkum að þau þeytast ekki nægilega vel. Ef eggin eru tekin beint úr ísskápnum er gott að láta þau liggja í skál með heitu vatni í 10-15 mínútur. Helgin 12.-14. desember 2014 matur & vín 103 Eldhúsráð: n Skata er ómissandi hluti af jólunum, hjá sumum að minnsta kosti, en flest getum við verið sammála um það að skötulyktin er ekki velkomin á aðfangadag. Til að losna við fnykinn er tilvalið að sjóða saman appelsínubörk og negul. Jólailmur tekur þá við af skötulyktinni. n Möndlugrautur er til í ýmsum út- færslum. Til að koma í veg fyrir að sjóði upp úr grautnum skal leggja trésleif yfir pottinn, en þá sýður síður upp úr honum. n Uppvaskið safnast upp sem aldrei fyrr yfir jólahátíðina. Til að þrífa matarafganga úr eldföstum mótum úr gleri er tilvalið að búa til kúlu úr álpappír, dýfa henni ofan í sápuvatn og nota hana til að skrúbba óhreinindin burt. n Ef jólaísinn er of frosinn til að hægt sé að ná honum úr boxinu eða forminu er ekki ráðlagt að setja boxið í heitt vatn því þá bráðnar ísinn of mikið. Mun betra er að nota kalt vatn, en það gerir sama gagn og ísinn heldur sér betur. Húsráð sem nýtast vel yfir jólahátíðina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.