Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 51
UMRÆÐA & FRETTIR / HEILBRIGÐISTÆKNI nýtt hátæknisjúkrahús nema þetta sé í lagi. Það eru að koma nýjar kynslóðir til starfa sem hafa alist upp við tölvutæknina og þær gera kröfu til þess að þessi hlutir séu í lagi. Það er ekki nóg að byggja hús og skapa góðan aðbúnað fyrir sjúk- linga, menn hljóta að gera sömu kröfu til upplýs- ingatækninnar." „Heimabanki" með heilsufarsupplýsingar Ingimar ítrekar að rafræn heilbrigðisþjónusta snúist fyrst og fremst um að bæta þjónustu við sjúklinga og öryggi heilbrigðiskerfisins. „Þetta kemur í veg fyrir að sjúklingar þurfi að segja sögu sína aftur og aftur, auk þess sem öryggið mun stór- aukast. Að undanförnu hefur verið rætt mikið um mistök í heilbrigðiskerfinu og að það sé ekki sér- staklega öruggur staður. Rafræn skráning er mikil- vægur þáttur í að bæta úr því. Til dæmis er mjög brýnt að koma á rafrænum lyfjafyrirmælum því erlendar rannsóknir sýna að oft eru gerð mistök vegna þess að fyrirmælin skolast til í samskiptum starfsmanna." Þeir Ingimar og Benedikt segja að lausnin sem nú er unnið að byggist ekki á einum miðlægum gagnagrunni heldur að landsnetið sé eins konar hattur ofan á þá gagnagrunna sem fyrir eru á stofnununum. Um netið fari öll samskipti milli heilbrigðisstofnana og það verður notað til leitar í hinum dreifðu gagnagrunnum. „Þegar þessu er lokið sýnist okkur að næsta skref verði að koma á því sem kallað er „patient- översikt“ á norrænum tungum en það er kerfi sem svipar til heimabanka þar sem hver og einn getur haft aðgang að lykilupplýsingum um heilsufar sitt og samskipti við heilbrigðiskerfið. Þetta breiðist nú hralt út á Norðurlöndum og verður eflaust komið á hér áður en langt um líður,“ segja þeir. Þeir viðurkenna að oft hafi miðað hægt í því að koma rafrænni heilbrigðisþjónustu á laggirnar en það hafi ekki verið vegna þess að ekkert hafi verið gert. Það sé búið að vinna ýmsa grunnvinnu sem nauðsynleg er og hún tekur oft æði mikinn tíma. „Það þarf að tryggja öryggi kerfisins og prófa það, auk þess sem leita þarf hagkvæmustu lausna. Við höfum rekið okkur á að stundum er reynt að margselja sömu lausnirnar lítið breyttar og fram- hjá því þarf að sigla. En nú teljum við okkur vera farin að sjá til lands og vonum að hér verði komið á gott heilbrigðisnet innan örfárra ára,“ sögðu þeir Ingimar Einarsson og Benedikt Benediktsson. Benedikt Benediktsson verkefnisstjóri (til vinstri) og Ingimar Einarsson skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu. Læknablaðið 2006/92 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.