Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 47
UMRÆÐA & FRÉTTIR / BÓKAFRÉTT Islensk heí brigðissaga komin út Um miðjan desember rann upp langþráð stund í sögu Læknafélags Islands en þá kom út ritið Lífog lœkningar - íslensk heilbrigðissaga sem Jón Olafur ísberg sagnfræðingur hefur ritað. Formaður LÍ af- henti Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra fyrsta eintakið við hátíðlega athöfn sem fram fór í Þjóð- menningarhúsinu. Bókin er 312 bls. að stærð í stóru broti og skiptist í 10 kafla. Kaflaheitin gefa góða mynd af efni bókarinnar en þau eru: Læknislist fyrri alda, Upphaf raunlækninga, íslensk læknislist, Upphaf heilbrigðiskerfis, Heilbrigðis- og tryggingakerfið á 20. öld, Sjúkdómar og sóttir, Sjúkdómar á 20. öld, Heilbrigt samfélag!, Læknar og heilbrigðismál og Samtök lækna. Með útgáfu bókarinnar lýkur verkefni sem hófst með samþykkt aðalfundar LÍ á Húsavík árið 1994. Þá var Örn Bjarnason kjörinn formaður rit- nefndar og gegndi hann því embætti fram til ársins 2001 þegar Hafsteinn Sæmundsson tók við og lauk verkinu. Ýmsir læknar hafa lagt á ráðin en á síð- asta sprettinum unnu þau Hlíf Steingrímsdóttir og Lúðvík Ólafsson með Hafsteini. Samið var við Hið Islenska bókmenntafélag um útgáfu bókarinnar og er hún til sölu í öllum helstu bókabúðum. -ÞH Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tekur við fyrsta ein- takinu og þakkar Sigurbirni Sveinssyni formanni Llfyrir. iír________ ui, LÆKNINGAR Á kápu bókarinnar er mynd úr Pórðarrími sem kom út í Skálholti árið 1692. Á henni eru leiðbein- ingar um hvar taka eigi mönnum blóð útfrá stöðu himintunglanna. Höfundur bókarinnar þakkar fyrir sig og ráðherra hlakk- ar til að lesa bókina, nú er jólanóttinni bjargað. Á efri myndinni til vinstri er höfundur bókarinnar, Jón Ólafur ísberg, á milliþeirra Sverris Bergmanns og Arnar Bjarnasonar. Sverrir var formaður LÍþegar ákveðið var að ráðast í gerð bókarinnar og Örn var fyrsti formaður ritnefndar. Á myndinni hér til vinstri er Örn ásamt arftaka sínum, Hafsteini Sœmundssyni en með þeim eru fulltrúar út- gefenda, Sverrir Kristinsson og Sigurður Líndal frá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Læknablaðið 2006/92 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.