Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2007, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.01.2007, Blaðsíða 54
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SAGNFRÆÐI Skaftáreldahraun og Lakagígar. Myndin er tekin norðan við fjallið Laka sem sést í fjarska á miðri mynd. á fjöru, sem ei varö öðru vísi á komizt; náði hann þar 54 kópum, býtti þeim og gaf þá út, bæði þeim sem þar með honum voru, sem og öðrum nauðlíðandi í sveitinni. Þar á eftir lét hann fara í einn veiðiós, hvar í [nótina] náðust 30 kæpur og nokkuð fleiri smákópar, sem skipt var jafnt milli þeirra, sem í veiðinni voru, og síðan hafði þess öll sveitin not, svo og margir í Meðallandi. Og guð veit, hver neyð og bágindi hér hefði upp á fallið, hefði guð ei gefið þá veiði. Til þess 4. svarast: Hann er nú einstæðings ekkjumaður, hefur væntanlega fram að færa 8 menn í heimili, en vinnumannslaus, á engan mannshlut í útverum, er enn búinn að missa úr pest- inni kú,... og er okkur sjáanlegt, að hann geti hér lengur við haldizt, nema meðan hann eyðir þessum uppdráttarkúm, verði honum ei með öðru móti bjargað, því prestinntektin hleypur hér ei yfir 3 ríxdali, vegna fátæktar fólksins (1). Sýslumaðurinn, Lýður Guðmundsson staðfesti ofanritað vottorð og endurtekur sumt til frekari áherzlu. Lýður bætir því við, að prófastur verði nú að þræla sem erfiðismaður væri og að hann fái nær engan stuðning frá sókninni og nær engar tekjur „vegna hennar fátæktar, fyrir sín þungu og trúu embættisverk eftir tíðinni og sitt stöðuglyndi að víkja ei frá henni, sem aðrir gert hafa, hverjar ógn- anir sem á hafa gengið....” (1) Um hagi síra Jóns Sjálfur lýsir síra Jón ástandinu með þessum orðum: Frá ... haustnóttum 1784 til vorsins 1785 átti eg þá allra dauf- ustu ævi, sem eg hefi aflifað. Þá eg missti mína ágætu konu, féll mér svo að segja allur ketill í eld. Eg fékk það allra sterkasta óyndi og svefnleysi, sem verkaði hjá mér skaðlega þanka og alls kyns handa freistingar. Eg var ljósfeitislaus, og varð því að rorra uppi í sífelldu myrkri. Varð fólk mitt að vera í fjósi vegna mjólkurpenings og þjófaumferðar, en þar varð eg að liggja og sitja í kreppu. ... í bænum, sem nú var auður, var herfilegur kuldi (1). Ástandið var orðið svo yfirþyrmandi, að síra Jón hugleiðir jafnvel að stytta sér aldur. En sem fyrr stælist hann við mótlætið og um vorið fer hann á selaveiðarnar, sem fyrr er lýst og árið eftir (1786) votta síðan þrír meðhjálparar, að eftir fardaga, sem er í byrjun júní, sex vikum eftir sumardaginn fyrsta, að klerkur hafi farið til veiða á sömu slóð- um og fyrr var lýst, með sömu selanót í þann sama veiðiós og með honum nokkur sóknarbörn hans, sem ei lágu sjúkir í bólunni eður voru annað hindraðir.eftir því sem til hlýddi útbúnir til veiðanna að standa í stöðum í flæðarmáli og eftir því sem sjórinn flæddi á land, án hverrar fyrirstöðu veiðin kunni ei að takast. Veiddist svo fyrir hans framfylgi, sameinaða krafta og verkfæri tveggja annarra, er hann tók í lið með sér, með hálfu sjávarfalli þann sama dag 73 stórselir, 120 smáselir, sem þessu Kirkjubæjarþinglagi, ásamt Leiðvallarþinglags innbyggjurum, kom til stórrar lífs- bjargar í þeim matarskorti og gripaleysi, sem hér er, þar margir lafa hér með 4 og fimm menn á einni kú (1). 54 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.