Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2007, Blaðsíða 90

Læknablaðið - 15.01.2007, Blaðsíða 90
MINNISBLAÐIÐ Frágangur fræðilegra greina Ráðstefnur og fundir Höfundar sendi tvær gcröir handrita til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Pakkir • Heimildir Töflur og niyndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar inyndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti.Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenli. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/bladid Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. 90 Læknabl.aðið 2007/93 19.-20. janúar Helsinki, Finnlandi. XXIII þing NUGA (Nordic Urogynecological Association). Nánari upplýsingar og skráning: www.nuga-info.org 2.-3. apríl London. Institute of Psychiatry , King’s College í Lond- on heldur þing: Depression: Brain causes - Body consequences. Skrán- ing til 14. febrúar. Sjá nánar: www.iop.kcl.ac.uk/depression 30. maí - 1. júní 2007 Grand Hótel, Reykjavík. 5. norræna ráðstefnan um rannsóknir á einhverfu. Upplýsingar og skráning: www.yourhost.is/nocra2007 13.-16. júní Reykjavík. 15. þing norrænna heimilislækna, undirheit- inu: „The human face of medicine in a hi-tech world“. Sjá nánar: www.meetingiceland.com/gp2007 27.-30. júní 2007 Reykjavík. 46. ársfundur International Spinal Cord Society (ISCoS) og samhliða því er 10. þing Nordic Spinal Cord Society (NoSCoS). Allar upplýsingar: www.sci-reykjavik2007.org 21.-23. september 2007 Vín, Austurríki. 5. heimsþingið um heilsu karlmanna: world congress on men’s health & gender. Sjá nánar www.wcmh.info Samnorrænt sérfræðinám lækna í líknarmeðferð Tveggja ára fræðilegt nám sem skiptist I sex 5 daga námskeið: 1. Introduction to palliative medicine. Symptom control. - Þrándheimi, 17.-21 sept. 2007. 2. The imminently dying. Audit. Helsinki, 21 .-25. janúar 2008. 3. Communication. Ethics. Malmö, 21.-25. apríl 2008. 4. Evidence based palliative medicine. Bergen, 22.-26. sept. 2008. 5. Communication II. Pai. Kaupmannahöfn, 19.-23. janúar 2009. 6. Management and organisation. Evaluation. Stokkhólmi, 25.-29. maí 2009. Heimaverkefni, rannsóknarverkefni, skriflegt próf, kennt á ensku. Tveir íslendingar eiga þátttökurétt. - Áhugasamir hafi samband við Valgerði Sigurðardóttur, yfirlækni á líknardeild Landspítala í Kópavogi, 543 6337, valgersi@landspitali.is Líknarlækningar eru viðurkennd sérgrein í Bretlandi, Ástralíu, nokkrum Austur-Evrópulöndum og Asíu, og verða væntanlega viðurkenndar í Noregi og Svíþjóð á allra næstuu árum. Námið er einungis ætlað þeim sem hafa lokið sérnámi í læknisfræði. Náms- og rannsóknarsjóður Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna Náms- og rannsóknarsjóður Hjartasjúkdómafélags íslenskra lækna auglýsir til umsóknar rannsóknarstyrki, samtals að upphæð kr. 2.000.000.-. Hámarksstyrkur er kr. 600.000,-. Umsóknum skal skilað til formanns sjóðsins, Ragnars Danielsen, hjartadeild, Landspítala Hringbraut, fyrir 1. apríl 2007. [ umsókn skal koma fram heiti verkefnis, nafn ábyrgðarmanns, rannsóknaráætlun og kostnaðaráætlun. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að ábyrgðarmaður verkefnisins sé félagi í Hjartasjúkdómafélagi íslenskra lækna. Umsóknir verða metnar af stjórn sjóðsins og tilkvöddum matsmönnum ef þess gerist þörf. Umsóknir sem hæsta einkunn hljóta verða styrktar. Sjóðsstjórn áskilur sér rétt til að hafna umsóknum ef þær teljast ekki fullnægjandi. Allar umsóknir skulu vera samþykktar af Vísindasiðanefnd og vinnsla persónuupplýsinga tilkynnt til Persónuverndar. Að jafnaði ganga þær rannsóknir fyrir um styrk sem liggja til grundvallar rannsóknartengdu námi við læknadeild HÍ, (master/doktor), gæðaverkefni eða rannsóknarverkefni unglækna og læknanema. Reykjavík, 20. desember 2006, Stjórn Náms- og rannsóknarsjóðs Hjartasjúkdómafélags íslenskra lækna, Ragnar Danielsen, formaður Hróðmar Helgason Karl Andersen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.