Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2007, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.01.2007, Blaðsíða 86
SÉRLYFJATEXTAR EFEXOR DEPOT N06A X16 RB Wyeth AB. Venlafaxín-hýdróklórið, samsvarandi venlafaxín 37,5 mg, 75 mg eða 150 mg. Foröahylki, hart. Ábendingan Punglyndi (major depression), þar með talið bæði djúpt og alvarlegt innlaegt þunglyndi (melancholia) og kvfðatengt þung- lyndi. Almenn kvíðaröskun (GAD). Til að koma í veg fyrir bakslag þunglyndis eða til að koma í veg fyrir endurtekið þungtyndi. Félagsfælni. Felmtur með eða án víðáttufælni. Skammtar og lyfjagjöf: Efexor Depot ætti að taka með mat. Hylkin skal gleypa heil. Efexor Depot ætti að gefa einu sinni á dag. Upphafsskammtur er 75 mg. Þunglyndi: Ef þörf krefur, er hægt að auka skammtinn um 75 mg á dag á a.m.k. 4 daga fresti. Við miðlungs ah/arlegu þunglyndi má títra skammta upp í 225 mg á dag og við ah/arlegu þunglyndi er hámarksskammtur 375 mg á dag. Almenn kvlðaröskun (GAD/Félagsfælni): Hjá sjúklingum sem ekki sýna neina svörun við 75 mg upphafsskammti á dag, getur verið gagnlegt að auka skammta upp að hámarki 225 mg á dag. Skammta má auka með u.þ.b. 2 vikna millibili eða meira, en aldrei skemur en 4 daga fresti. Felmtur: Ráðlagður skammtur er 75 mg af Efexor Depot einu sinni á dag. Við upphaf meðferðar skal gefa 37,5 mg upphafsskammt á dag af Efexor Depot fyrstu 4-7 dagana, en auka síðan skammtinn upp í 75 mg einu sinni á dag. Hjá sjúklingum sem ekki sýna neina svörun við 75 mg skammti á dag, getur verið gagnlegt að auka skammta upp í að hámarki 225 mg á dag. Til að lengja tosun venlafaxíns (extended-release) má auka skammta um 75 mg á dag með u.þ.b. 2 vikna millibili eða meira, en aldrei skemur en á 4 daga fresti. Pegar æskilegur árangur hefur náðst ætti að minnka skammtinn smám saman niður (minnsta viðhaldsskammt miðað við svörun og þol sjúklings (yfirleitt 75-150 mg/dag). Hjá öldruðum og sjúklingum með hjarta- og æðasjúkdóma/háþrýsting ætti að auka skammtinn með varúð. Við meðferð sjúklinga með skerta nýma- og/eöa lifrarstarfsemi er mælt með minni skömmtum. Ef kreatínínúthreinsun er 10-70 ml/rm'n. þarf að minnka skammt um 25-50%. Heildardagskammt af venlafaxíni þarf að minnka um 50% í blóðskilunarsjúklingum. Ekki má gefa venlafaxín fyrr en blóðskilun er tokið. Við meðal alvarlega skerðingu á lifrarstarfsemi ætti að minnka skammtinn um 50%. Ef um alvarlega skerðingu á lifrarstarfsemi er að ræða kann að reynast nauðsynlegt að minnka skammtinn enn meir. í slíkum tilvikum kann að vera nauðsynlegt að gefa Efexor töflur. Skammtar til að koma í veg fyrir bakslag eða endurtekið þunglyndi eru venjulega þeir sömu og notaðir eru við upphaflegu meðferðina. Hafa skal reglulegt eftiriit með sjúklingum til að hægt sé að meta árangur af langtímameðferð.Lyfið er ekki ætlað bömum yngri en 18 ára. Ekki er mælt með neinni skammtaaðlögun venlafaxíns vegna aldurs. Efexor depot forðahylki inniheldur kúlur, sem losa lyfið hægt út í meltingarfærin. Óuppleysanlegur hluti þessara kúlna skilst út og getur sóst í hægðum. Eftirlit með lyfjagjöf og skömmtum. Meðferð ætti að halda áfram í a.m.k. þrjá mánuði (yfirieitt í sex mánuði) eftir að bata er náð. Pegar ætlunin er að hætta meðferð með Efexor Depot ætti að minnka skammt sjúklings smám saman í a.m.k. tvær vikur ef venlafaxín hefur verið notað (meira en 6 vikur að viðhafðri aðgát vegna hættu á bakslagi. Tíminn sem þarf til að minnka skammtinn getur verið háðurskammtinum, lengd meðferöar og ástandi sjúklings. Haft skal samband við sérfræðing ef enginn bati hefur náðst eftir eins mánaðar meðferð. Frábendingar: Brátt hjartadrep, bráður sjúkdómur í heilaæðum og ómeðhöndlaöur háþrýstingur. Samtímis meðferð meö mónóamínoxíðasahemlum. Ofnæmi fyrir venlafaxíni eða einhverjum hjálparefnanna. Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur viö notkun: Aldraðir (>65 ára). Sjúklingar með þekktan sjúkdóm (hjarta-æðakerfi eða heilaæðum, þ.m.t. meðhöndlaöur háþrýstingur. Skert nýrna- og/eða lifrarstarfsemi. Krampa getur orðið vart við venlafaxín meðferð, nota ætti venlafaxín með varúð hjá sjúklingum með sögu um krampa. Þegar er skipt frá mónóamfnoxíðasahemli til venla- faxíns skal gera minnst 14 daga meöferðarhlé. Ef breytt er meðferð frá venlafaxíni til mónóamínoxíöasahemils er mælt með 7 daga meðferöarhléi.Gera verður ráð fyrir hættu á sjálfsvígi hjá öllum sjúklingum sem haldnir eru þunglyndi og ávísa ætti minnsta skammti í upphafi til að draga úr hættu á ofskömmtun. Hætta á sjálfsvígi fylgir þunglyndi og kann að vera fyrir hendi þar til verulegur bati hefur náðst. Fylgjast þarf vel með hvort sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með venlafaxín versnar og einnig hvort sjálfsvígshugsanir gera vart við sig, sérstaklega í upphafi meðferðar eða þegar einhverjar breytingar verða á skammtastærð eða skammtafyrirmælum.Venlafaxín kann hjá sumum sjúklingum að valda hækkuðum blóðþrýstingi (lagbilsþrýstingur hækkar um 10-30 mmHg). Mælt er með því að viðkomandi læknir fylgist með blóðþrýstingi við hverja heimsókn sjúklings. Hjá öldruðum og sjúklingum með þekktan hjarta- og æðasjúkdóm ætti að fylgjast með blóðþrýstingi á hálfsmánaðar fresti í 4-6 vikur og eftir það við hverja heimsókn til viðkomandi læknis. Sjúklinga (langtímameðferð ætti aö fræða um mikilvægi góðrar tannhirðu vegna þess að þurrkur (munni kann að valda aukinni hættu á tannskemmdum. Ekki hefur fengist reynsla af meðferð sjúklinga með geðklofa. Áhrif venlafaxíns á þunglyndi (geðhvarfasýki (bipolar depression) hafa ekki verið könnuð. Hjá sjúklingum með geðhvarfasýki getur orðið þróun til geðhæöarfasa. Sjúklingar með flogaveiki þarfnast viðeigandi flogaveikilyfja á meðan á meðferð stendur. Ekki hefur fengist kk'nísk reynsla hjá börnum. Lækkun natrfums (blóði og/eða óeðlileg seyting þvagtemprandi hormóns (Syndrome of Inappropriate Ant- idiuretic hormone (SIADH)) hefur stöku sinnum sést við meðferð með geðlægðarlyfjum, m.a. serótónínupptökuhemlum, oftast hjá öldruðum og sjúklingum sem eru á þvagræsityfjum. Upp hafa komið örfá tilvik með lækkun natrium (blóði af völdum Efexors, yfirleitt hjá öldruðum, sem hefur leitt til þess að hætt var við að gefa lyfið. Hraðari hjartsláttur getur komið fyrir, sórstaklega við töku hærri skammta. Varúðar ætti að gæta hjá sjúklingum þar sem undiriiggjandi sjúkdómar gætu versnaö með hraðari hjartslætti. Ljósopsstæring getur komið fyrir í tengslum við venlafaxfn. Mælt er með að sjúklingar með hækkaðan augnþrýsting eða sjúklingar með hættu á þrönghomsgláku séu undir sórstöku eftirliti. Hættan á húð- og sKmhúðarblæöingum getur aukist hjá sjúklingum sem taka venlafaxín. Nota ætti venlafaxín með varúð hjá sjúklingum sem eiga til að fá blæðingar á þessum stöðum.öryggi og virkni venlafaxín meðferðar samhliða megrunarlyfjum hefur ekki verið könnuð. Ekki er mælt með samhliða töku venlafaxíns hýdróklóríðs og megrunartyfja. Venlafaxín er ekki ætlað sem megrunartyf, hvorki eitt og sér, nó samtímis töku annarra efna. í kK'nískri rannsókn þar sem venlafaxín var borið saman við tyfleysu, sást aukning á kólesteróli í blóði sem skipti máli hjá 5,3% sjúklinga sem fengu venlafaxín en 0,0% sjúklinga sem fengu lyfleysu (a.m.k. 3 mánuði. Ihuga ætti að mæla kólesteról (blóði við langtímameðferð.l kk'nískri rannsókn hjá bömum, var aukning í skráningu á neikvæðum hugsunum og, sérstaklega þar sem um alvariegt þunglyndi var að ræða, aukning á sjálfsmorðstengdum atvikum eins'og sjálfsmorðshugsunum og sjálfskaða. Fráhvarfseinkenni sem fram koma þegar töku gedeyfðarlyfja er hætt eru vel þekkt. Pví er mælt með að venlafaxín skammturinn verði smám saman minnkaður og fylgst verði vel með sjúklingnum. Milliverkanir viö önnur lyf og aðrar milliverkanir. Engar milliverkanir hafa komið fram hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum eftir einfaldan skammt af litíum, di'azepami og etanóli á meðan á meðferð stendur með venlafaxíni. Rannsóknir benda til þess að venlafaxín umbrotni í O-desmetýtvenlafaxin af völdum ísóensi'msins CYP2D6 og ( N-desmetýtvenlafaxín af völdum ísóensímsins CYP3A3/4. Vænta má eftirtalinna millrverkana þótt þær hafi ekki verið rannsakaðar sórstaklega in v/vo. Samfmis meðferð með lyfjum, sem hamla CYP2D6, gæti valdið aukinni uppsöfnun venlafaxíns svipað þv( og búast má við í einstaklingi með hæg umbrot debrisokíns. Aðgát skal höfð þegar Efexor er gefið ásamt lyfjum svo sem kinidíni, paroxetíni (sjá fleiri dæmi í þessum kafla). Par eð venlafaxín gæti dregið úr umbrotum annarra lyfja sem CYP2D6 umbrýtur ætti að gæta varúðar við notkun venlafaxíns ásamt sKkum lyfjum þar eð plasmaþéttni þeirra gæti aukist. Búast má við mikilli uppsöfnun venlafaxíns ef einstaklingi með hæg umbrot CYP2D6 er gefmn CYP3A3/4 hemill á sama ti'ma. Pví skyldi gæta varúðar við notkun Efexors samfara lyfjum sem hamla gegn CYP3A3/4 t.d. ketókónasóli. Segavamaráhrif warfarins geta aukist hjá sjúklingum við það að taka venlafaxín samti'mis.Rannsókn á lyfhrifum með gjöf halóperidóls hefur sýnt eftirfarandi niðurstöóur fyrir halóperidól: 42% minnkun á heildarúthreinsun við inntöku (oral clearance), 70% aukning á AUC og 88% aukning á Cmax en engin breyting á helmingunartíma. Sýnt hefur verið fram á að tímetidín kemur í veg fyrir umbrot venlafaxíns við fyrstu umferð í lifur við stöðugt ástand; tímetidín hefur aftur á móti engin áhrif á lyfhrif O-desmethylvenlafaxi'ns. Talið er að heildarlyfhrif venlafaxíns og O-desmethytvenlafaxíns aukist aðeins í flestum sjúklingum. I öldruðum og í sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi getur verið að þessi milliverkun só greinilegri. Byggt á þekkingu á virkni venlafaxíns og möguleika á serótónin heilkenni, er mælt með varúð þegar venla- faxín er gefið samtímis öðrum lyfjum sem gætu haft áhrif á serótónin boðefnakerfið, svo sem triptan.og sórtækir serótónín endurupptöku blokkarar. Meðganga og brjóstagjöf: Meðganga: Takmörkuð klínísk reynsla hefur fengist af því að gefa bamshafandi konum lyfið. Rannsóknir á dýrum hafa leitt (Ijós minnkaða þyngd og stærö fóstra og lakari lífsmöguleika, líklega vegna eitun/irkni á móður. Þar til frekari reynsla hefur fengist af Efexor ætti ekki að gefa það á meðgöngutíma nema að vandlega athuguðu máli. Ef venlafaxín er gefið fram að fæðingu eða skömmu fyrir fæöingu, getur nýburinn orðið fyrir fráhvarfseinkennum. Nýburar sem hafa verið útsettir fyrir venlafaxín seint á þriðja hluta meðgöngu hafa fengið einkenni sem krefjast aðstoðar viö öndun eða lengri sjúkrahúsdvalar. Brjóstagjöf: Venlafaxín og O-desmethylvenlafaxín skiljast út í móöurmjólk; því ætti að taka ákvörðun um það hvort halda skuli brjóstagjöf áfram eða hætta töku venlafaxíns. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar vóla: Hugsanlegt er að meðferð með Efexor Depot kunni að hægja á viðbrögðum sumra sjúklinga. Petta ætti að hafa (huga við aðstæður sem krefjast sórstakrar árvekni, t.d. við akstur. Aukaverkanir: Algengar (>1/100): Almennar: Próttleysi, lystarleysi, höfuðverkur, kviðverkir, þyngdarminnkun eða þyngdaraukning, svitaköst (einnig nætursviti), kláði, syfja, skjálfti.Blóðrás: Háþrýstingur, stöðubundinn lágþrýstingur, hraðtaktur, æðavikkun, hjartsláttarónot. Miðtaugakerfi: Rugl, martröð, minnkuð kynhvöt, svefnleysi, truflað húðskyn, kvíði, aukinn vöðvasam-dráttur, taugaóstyrkur. Meltingafæri: Ógleði, uppköst, minnkuð matartyst, hægðatregða, meltingartruflun, munnþurrkur. Ef- naskipti:Hækkun á kólesteróli í blóði (sérstaklega við langvarandi notkun og hugsanlega (stórum skömmtum). Húð: Sviti (þar með talinn nætursviti). Þvag- og kynfæri: Áhrif á sáðlát/fullnægingu, getuleysi, minnkuð þvaglát (aðallega erfiðleikar við losun (mostly hesitancy)). Augu: Sjónstillingartruflun, Ijósopsstæring, sjóntruflanir. Sjaldgæfar (>1/1000, <1/100) Almennar: Bjúgur, eymasuö.fi/ó<5: Flekkblæðing, blæðingar í sKmhúd.Blóðrás: Lágþrýstingur, róttstöðuþrýstingsfall, hraðtak- tur. Miðtaugakerfi: Slen, ósamhæfðar hreyfingar, ofhreyfni, ofskynjanir, geðhæð, sljóleiki, vöðvakippir, æsingur. Meltingarfærí: Bólga í vólinda, magabólga, tannholdsbólga, bragðbreytingar, tannagnístur.niðurgangur. Húð: Hárlos, útbrot, of- sakláöi, aukið Ijósnæmi. Lifur: Hækkuð lifrarensím í blóði, blóðnatríumlækkun. öndunarfærí: Astmi. Kyn- og þvagfærí: Óeðlileg fullnæging (konur), miklar tíðablæðingar, þvagteppa. Augu: Tárubólga. Mjög sjaldgæfar (<1/1000) Almennar: Hálfdvali (stupor). Blóð: Lenging á blæöingartíma, blóðflagnafæð. Blóðrás: Breytingar á hjartarafriti (T-bylgja, S-T hluti, gátta-sleglarof af gráðu I). Miðtaugakerfi: Krampar, einkenni um utanstrýtukvilla (ParkinsonKk einkenni), persónuleikatruflun, illkynja sefunarheilkenni (NMS), serótónvirkt heilkenni (Serotonergic Syndrome). Lifur: Lifrarbólga, óeðlileg seyting þvagtemprandi hormóns (SIADH). Koma örsjaldan fyrir (<1/10 000) Almennar: Ofnæmistost. Blóðrás: QT lenging, sleglatif, sleglahraðsláttur (þar með talið torsade de pointes). Melt-ingarfærí: Brisbólga. Blóð: Blóðmein (þar með talið kymingahrap, vanmyndunarblóðleysi, daufkymingafæð og blóðfrumnafæð). Efnaskipti: Aukning (prólaktini. Stoðkerfi og stoðvefur: Rákvöðvasundrun. Miðtaugakerfi: Æði, utanstrýtu einkenni (þar með talið trufluð vöðvaspenna og hreyfingatregða), síðkomin hreyfitregða. öndunarfærí: Fjölgun eósínóffla í lungum. Húð: Regnbogaroðasótt, Stevens Johnson heilkenni, kláði. Tilkynnt hefur verið um eftirfarandi einkenni þegar meðferð hefur verið hætt skyndilega: ólmhugur, kvíði, geðæsingur, taugaóstyrkur, rugl, svefnleysi og aðrar svefntruflanir, þreyta, svefnhöfgi, náladofi, krampi, sundl, svimi, höfuöverkur, eyma- suð, sviti, munnþurrkur, þyngdartap, niðurgangur, ógleði og uppköst. Meiri hluti þeirra einkenna sem koma fram þegar meðferð er hætt eru væg og ganga til baka án meðferðar. í þunglyndi er ávallt erfitt að greina á milli raunverulegra auka- verkana lyfja og einkenna um þungtyndi. Aukaverkanimar ógleði og uppköst tengjast skammtastærð; stærri upphafsskammtar valda aukinni tíðni af ógleði. Styrkur og tíðni þessarar aukaverkunar minnka yfirleitt við áframhaldandi meðferð. I klínískum rannsóknum á bömum og unglingum (6-17 ára) sáust almennt sömu aukaverkanir af venlafaxíni og hjá fullorðnum. Pó sást aukning (skráningu á neikvæðum hugsunum og, sérstaklega þar sem um alvarlegt þunglyndi var að ræða, aukning á sjálfsvfgstengdum atvikum eins og sjálfsvfgshugsunum og sjálfskaða. Ofskömmtun: Eftir markaðssetningu hefur aðallega verið tilkynnt um ofskömmtun venlafaxíns í tengslun við samhliða notkun alkóhóls og/eða annarra lyfa. Eitur- virkni: Fullvaxnir einstaklingar hafa tekið inn allt að 6,75 g og orðið fyrir meðalsvæsnum eitrunaráhrifum. Bnkenni: Bæling miðtaugakerfisins, krampar, andkóKnvirk einkenni. Hraðtaktur (gúls og slegils), hægataktur, lækkaður blóðþrýstingur, breytingar á hjartarafriti, ST/T-breytingar, lenging QT-bils, lenging QRS-bils. Meðferð: Tryggja að öndunarvegur sé vel opinn, fylgjast með hjartarafriti; lyfjakol; magaskolun kemur til greina. Pegar hætta er á ásvelgingu er ekki mælt með að framkalla uppköstum. Ráðstafanir sem beinast að einkennum. ÓKklegt er að þvinguð þvaglát, skilun, hreinsun blóðs með aðsogi og blóðskipti kom að gagni. Engin þekkt mótefni eru fyrir venlafaxíni. Sérlyfjaskrártexti: 17. mars 2006. Pakkningar og verð í dosombor 2006: Efexor Depot forðahylki 75 mg: 28 stk 4.599 kr., 98 stk. 13.222 kr., 100 stk 13.787 kr. Efexor Depot 150 mg: 28 stk. 8.262 kr, 98 stk. 23.664 kr., 100 stk 24.385 kr. icepharma Wyeth 86 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.