Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 18
F R Æ Ð I G R E I RANNSÓKN N A R I R 100% Hlutfall barna með mótefnl gegn VZV eftir aldurshóf um 90% 80% 70% 60% 50% 40% . J i 30% - 20% . 10% . 0% - ^•ra-ra-ra-ra-ra-ra-ra-ra^^^^^^^^L^ T7<V<?tU?C9íí0P9ÖT-(Mc*jrtlO{ONOOO> Ot-(njcot}-io(Oncot77,7t7t7t7,7t7t7t7 0> O t- CNJCO *íl/>CO NCO Mynd 1. Hlutfall 0-19 ára barna með mótefni gegn hlaupabólu (95% ön/ggisbil). 100% 1 Hlutfall barna með mótefni gegn VZV eftir aldurshópum 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% - 20% - 10% . 0% - 0-6 mánaða 6-12 mánaða 12-18 mánaða 18-24 mánaða Mynd 2. Hluttfall 0-2 ára barna með mótefni gegn hlaupabólu (95% öryggisbil). Fjöldi innlagna eftir árum 7 - 6 5 4 - 3 - r 2 - n t 1 - | . 1 II | íl r n - 1M ■ 1 1 1III 1 < 1982 1985 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999 2001 Mynd 3. Fjöldi barna sem lögðust inn á sjúkrahús í Reykjavík vegna alvarlegrar hlaupabólu eða fylgikvilla hennar á 20 ára tímabili. Mynd 4. Aldursdreifing barna sem lögðust inn vegna alvarlegrar hlaupabólu eða fylgikvilla á 20 ára tímabili. Efniviður og aðferðir Rannsóknin var afturvirk, þversniðsrannsókn. Rannsóknarhópurinn var valinn af handahófi úr blóðvatnssýnum frá börnum 18 ára og yngri sem höfðu borist til veirufræðideildar Landspítalans á árunum 2001-2002. Sýnin sem voru rannsökuð höfðu verið send inn til mælinga á mótefnum gegn ýmsum veirum öðrum en hlaupabólu. Valin voru 20 sýni úr hverjum árgangi 0 til 10 ára og öðrum hverjum árgangi frá 10 til og með 18 ára. Yngsta aldurshópnum, 0-2 ára, var skipt eftir aldri í fjögur 6 mánaða tímabil. Notuð voru sýni sem send voru til greiningar á hinum ýmsu sjúkdómum, einkum öndunarfærasýkingum en ekki úr skimunum. Sleppt var sýnum þar sem hugsanleg ónæmisbæling eða hlaupabóla var nefnd á rannsóknarbeiðni. Til mótefnamælinga voru notuð enzyme linked immunoassay (ELISA) próf. Þau voru framkvæmd á hefðbundinn hátt á veirufræðideild Landspítala og niðurstöðurnar lesnar í ljósgleypnimæli með filter fyrir 492nm. Einstaklingur taldist vera með mótefni ef ljósgleypni (optic density, OD) mældist yfir 0,2. Ljósgleypnigildið 0,2 var valið sem viðmið- unargildi (cut-off) eftir útreikninga með tilliti til þekktra jákvæðra og neikvæðra sýna og jafnframt var borið saman við gæðaeftirlitssýni frá stofnun- inni Equalis í Uppsölum í Svíþjóð. Ef einstaklingar mældust með ljósgleypni um 0,2 var prófið end- urtekið og ef gildin mældust enn nálægt 0,2 voru þau börn ekki tekin með í rannsóknina. Til að finna fylgikvilla hlaupabólu voru sjúkra- skrár athugaðar hjá bömum, 18 ára og yngri sem lögð höfðu verið inn á Bamaspítala Hringsins, barnadeild Landspítala Fossvogi (áður Sjúkrahús Reykjavíkur) og Landakot á tímabilinu 01.01.1983 til 31.12.2002 vegna hlaupabólu eða fylgikvilla tengdum henni. Leitað var eftir greiningamúmemm í ICD-9 og ICD-10; hlaupabóla, ristill, meðfædd hlaupabóla, drepmyndandi fellsbólga (necrotizing fasciitis), hnykilslingur (cerebellar ataxia; cerebellitis) og Reye heilkenni. Úr sjúkraskrám var safnað upp- lýsingum um sjúklingana og sjúkdómsferlið, þar með talið innlagnardag, útskriftardag, aldur við innlögn, kyn, ástæðu innlagnar, fylgikvilla og meðferð. Nýgengi helstu fylgikvilla (fjöldi barna/100.000 böm) sem kröfðust innlagnar var reiknað miðað við meðalfjölda bama á aldrinum 0-18 ára eða meðalfjölda barna 0-10 ára á rannsóknartíma- bilinu.27 Tölfræðiútreikningar voru gerðir í SPSS en ör- yggisbil reiknað í EXCEL. 1 14 LÆKNAblaöið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.