Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 41
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR LÆKNADAGAR Margrét Guðnadóttir. til sín taka í málefnum þjóðarinnar og láta skoð- anir sínar óhikað í ljósi. „Síðustu árin hefur mér fundist allt of lítið heyrast í venjulegum starfandi læknum, hvort sem þeir starfa innan sjúkrahúss eða utan. Allt of sjaldan koma þeir á framfæri sínum skoðunum á heilbrigðismálum og starfs- umhverfi vinnudýranna í stéttinni, og allt of sjald- an fáum við að heyra hvað þeim finnst um stefnu og störf hinnar nýju stéttar, rekstrarstjórnendanna, sem mér finnst að hafi eiginlega hertekið heil- brigðisþjónustuna," sagði Margrét meðal annars. Heilbrigðisráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðar- son, flutti einnig tölu um þær umtalsverðu breytingar sem standa fyrir dyrum í skipulagi heilbrigðisþjónustunnar og hvatti lækna til að taka þátt í þeim breytingum en sagði jafnframt að þær yrðu framkvæmdar í fullu samráði við fagstéttir heilbrigðisþjónustunnar, ekki síst lækna. Guðlaugur Þór svaraði síðan spurningum úr sal að lokinni tölu sinni og þá stóð Bryndís Benediktsdóttir heilsugæslulæknir upp og bað Birna jónsdóttir og Einar Thoroddsen. viðstadda að rétta upp hönd sem væru að vinna Runólfur Pálsson og Örn að breytingum á heilbrigðiskerfinu á vegum Rugnarsson. heilbrigðisráðuneytisins. Einn rétti upp hönd og voru þó nær 200 læknar í salnum, margir hverjir í efstu stöðum á helstu sjúkrahúsum landsins. Með þessar upplýsingar í farteskinu hófust síðan eiginlegir Læknadagar og lauk þeim á hefðbund- inn hátt með æsispennandi spumingakeppni á föstudagssíðdeginu og árshátíð Læknafélaganna á laugardagskvöld. Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson og Védís Skarphéðinsdóttir. Ari Jóhannesson og Tómas Zo'éga. LÆKNAblaðið 2009/95 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.